Páfi viðurkennir að prestar níðist á nunnum Kjartan Kjartansson skrifar 6. febrúar 2019 10:40 Frans sagði að vandamálið væri enn til staðar þó að kirkjan væri meðvituð um það og hefði reynt að aðhafast. Vísir/EPA Frans páfi kaþólsku kirkjunnar segir kynferðislegt ofbeldi presta í garð nunna viðvarandi vandamál. Ásakanir nunna um misnotkun presta hafa komið fram undanfarin ár en þetta er í fyrsta skipti sem páfi viðurkennið vandamálið. Nunnur á Indlandi, Afríku, Rómönsku Ameríku og Ítalíu hafa greint frá því að kaþólskir prestar hafi misnotað þær kynferðislega. New York Times segir að í sumum tilfellum hafi nunnur gengist undir þungunarrof eða borið börn presta. Fréttamenn spurðu Frans páfa út í ásakanirnar um borð í flugvél páfa þegar hann var á leið heim til Rómar frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. „Það er satt. Það eru prestar og biskupar sem hafa gert þetta,“ svaraði páfi. Fullyrti hann að Páfagarður ynni að því að bæta stöðu mála. Einhverjum prestum hefði verið vísað úr starfi. Sagði hann að forveri sinn í embætti, Benedikt sextándi, hefði meðal annars leyst upp nunnureglu þar sem borið hefði á „ákveðinni þrælkun kvenna“. Sú þrælkun hafi meðal annars verið kynferðisleg þrælkun af hálfu presta. Blaðafulltrúi Páfagarðs sagði síðar að nunnureglan hafi verið í Frakklandi. Alþjóðasamtök kaþólskra nunna fordæmdi „menningu þagnar og leyndarhyggju“ sem kæmi í veg fyrir að þær stigu fram í nóvember. Tímarit kaþólskra kvenna sem Páfagarður gefur út sagði frá því fyrir nokkrum dögum að í einhverjum tilfellum hefðu nunnur verið neyddar til þess að gangast undir þungunarrof eftir presta, jafnvel þó að slíkt sé bannað samkvæmt kenningum kirkjunnar. Páfagarður Trúmál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Sjá meira
Frans páfi kaþólsku kirkjunnar segir kynferðislegt ofbeldi presta í garð nunna viðvarandi vandamál. Ásakanir nunna um misnotkun presta hafa komið fram undanfarin ár en þetta er í fyrsta skipti sem páfi viðurkennið vandamálið. Nunnur á Indlandi, Afríku, Rómönsku Ameríku og Ítalíu hafa greint frá því að kaþólskir prestar hafi misnotað þær kynferðislega. New York Times segir að í sumum tilfellum hafi nunnur gengist undir þungunarrof eða borið börn presta. Fréttamenn spurðu Frans páfa út í ásakanirnar um borð í flugvél páfa þegar hann var á leið heim til Rómar frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. „Það er satt. Það eru prestar og biskupar sem hafa gert þetta,“ svaraði páfi. Fullyrti hann að Páfagarður ynni að því að bæta stöðu mála. Einhverjum prestum hefði verið vísað úr starfi. Sagði hann að forveri sinn í embætti, Benedikt sextándi, hefði meðal annars leyst upp nunnureglu þar sem borið hefði á „ákveðinni þrælkun kvenna“. Sú þrælkun hafi meðal annars verið kynferðisleg þrælkun af hálfu presta. Blaðafulltrúi Páfagarðs sagði síðar að nunnureglan hafi verið í Frakklandi. Alþjóðasamtök kaþólskra nunna fordæmdi „menningu þagnar og leyndarhyggju“ sem kæmi í veg fyrir að þær stigu fram í nóvember. Tímarit kaþólskra kvenna sem Páfagarður gefur út sagði frá því fyrir nokkrum dögum að í einhverjum tilfellum hefðu nunnur verið neyddar til þess að gangast undir þungunarrof eftir presta, jafnvel þó að slíkt sé bannað samkvæmt kenningum kirkjunnar.
Páfagarður Trúmál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Sjá meira