Sigurrós og Atli skildu en héldu áfram að vera bestu vinir drengjanna vegna Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2019 10:30 Sigurrós ræddi fyrirkomulagið í Íslandi í dag í gær. „Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina,“ segir Sigurrós Ösp Rögnvaldsdóttir en hún og barnsfaðir hennar Atli skildu eftir ellefu ára samband ákváðu að gera það í mjög svo góðu, drengjanna vegna. Strákarnir eru í dag sex og þrettán ár. En þau gengu þó lengra en gengur og gerist því þau ákváðu að halda áfram að halda öll jól saman, öll afmæli og fara saman reglulega út að borða og í bíó til að ræða mál drengjanna tveggja. „Við þurftum að búa til og setja upp plan í sambandi við strákana svo að þeir fyndu sem minnst fyrir því sem væri að gerast. Þetta gerist á smá tíma en við erum bæði alltaf sammála um það að við ætlum að setja strákana í fyrsta sæti.“ Til að gera það vel fór fókusinn fyrst á þau sjálf, hvernig þau gætu orðið góðir vinir.Gengur ekkert alltaf hundrað prósent upp „Það kom fullt upp á og aldrei hald að það sé til skilnaður sem gengur snuðrulaust fyrir sig. Við vorum ósammála, fórum að rífast en komumst alltaf niðurstöðu og það var bara regla eins og í hjónaböndum að fara aldrei ósátt að sofa. Við látum ekki líða meira en tvö daga þar sem er einhver kergja á milli okkar og höfum gert upp málin á milli okkar.“ Eins og áður segir eru þessi fjögur alltaf saman um jólin og halda öll afmæli saman. „Við erum með lítinn strák, hann er einhverfur og það er þægilegra fyrir okkur að vera bara fjögur saman.“ Barnsfaðir hennar hefur verið í öðru sambandi og nú er Sigurrós í sambandi með öðrum manni. Hafa aldrei komið upp vandamál? „Auðvitað kemur það upp um það hvernig við ættum að fara að þessu. Pælingar hvernig ég ætti að fara að taka á móti kærustunni hans. Erum við að fara halda matarboð saman til að kynnast til að þetta verða sem eðlilegast og að strákarnir sjái að allir eru vinir?“ Sigurrós segir að hún og barnsfaðir hennar séu í dag mjög góðir vinir. „Þetta hefur verið mikil vinna en ég er stolt af okkur fyrir að hafa tekist þetta og í dag er barnsfaðir minn einn af mínum bestu vinum,“ segir Sigurrós sem viðurkennir þó að ekki allir hafi kunnað að meta þetta fyrirkomulag. „Ég hef fengið að heyra að við séum að rugla í börnunum okkar. Og að þetta eigi aldrei eftir að ganga svona vel hjá ykkur þegar þið erum komin í samband.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Börn og uppeldi Fjölskyldumál Ísland í dag Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
„Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina,“ segir Sigurrós Ösp Rögnvaldsdóttir en hún og barnsfaðir hennar Atli skildu eftir ellefu ára samband ákváðu að gera það í mjög svo góðu, drengjanna vegna. Strákarnir eru í dag sex og þrettán ár. En þau gengu þó lengra en gengur og gerist því þau ákváðu að halda áfram að halda öll jól saman, öll afmæli og fara saman reglulega út að borða og í bíó til að ræða mál drengjanna tveggja. „Við þurftum að búa til og setja upp plan í sambandi við strákana svo að þeir fyndu sem minnst fyrir því sem væri að gerast. Þetta gerist á smá tíma en við erum bæði alltaf sammála um það að við ætlum að setja strákana í fyrsta sæti.“ Til að gera það vel fór fókusinn fyrst á þau sjálf, hvernig þau gætu orðið góðir vinir.Gengur ekkert alltaf hundrað prósent upp „Það kom fullt upp á og aldrei hald að það sé til skilnaður sem gengur snuðrulaust fyrir sig. Við vorum ósammála, fórum að rífast en komumst alltaf niðurstöðu og það var bara regla eins og í hjónaböndum að fara aldrei ósátt að sofa. Við látum ekki líða meira en tvö daga þar sem er einhver kergja á milli okkar og höfum gert upp málin á milli okkar.“ Eins og áður segir eru þessi fjögur alltaf saman um jólin og halda öll afmæli saman. „Við erum með lítinn strák, hann er einhverfur og það er þægilegra fyrir okkur að vera bara fjögur saman.“ Barnsfaðir hennar hefur verið í öðru sambandi og nú er Sigurrós í sambandi með öðrum manni. Hafa aldrei komið upp vandamál? „Auðvitað kemur það upp um það hvernig við ættum að fara að þessu. Pælingar hvernig ég ætti að fara að taka á móti kærustunni hans. Erum við að fara halda matarboð saman til að kynnast til að þetta verða sem eðlilegast og að strákarnir sjái að allir eru vinir?“ Sigurrós segir að hún og barnsfaðir hennar séu í dag mjög góðir vinir. „Þetta hefur verið mikil vinna en ég er stolt af okkur fyrir að hafa tekist þetta og í dag er barnsfaðir minn einn af mínum bestu vinum,“ segir Sigurrós sem viðurkennir þó að ekki allir hafi kunnað að meta þetta fyrirkomulag. „Ég hef fengið að heyra að við séum að rugla í börnunum okkar. Og að þetta eigi aldrei eftir að ganga svona vel hjá ykkur þegar þið erum komin í samband.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Börn og uppeldi Fjölskyldumál Ísland í dag Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira