Greinendur spá að Icelandair verði rekið með sex milljarða tapi Helgi Vífill Júlíusson skrifar 6. febrúar 2019 07:15 Arion er svartsýnastur og reiknar með að tapið verði 23,6 milljónir dollara. Að meðaltali vænta greinendur þess að Icelandair Group verði rekið með 49,5 milljóna dollara tapi, jafnvirði sex milljarða króna, á fjórða ársfjórðungi. Það er 9,5 milljónum dollara, jafnvirði 1,1 milljarðs króna, meira tap en á sama tíma fyrir ári. Arion banki spáir því að tapið muni nema 51,4 milljónum dollara en IFS og Landsbankinn eru samstíga og reikna með 48,6 milljóna dollara tapi. Icelandair Group mun birta afkomu sína á fimmtudag. Að meðaltali er reiknað með að tekjur fyrirtækisins aukist um 9,6 prósent á milli ára á fjórðungnum og þær muni nema 320 milljónum dollara. Að meðaltali reikna greinendur með að EBITDA, afkoma fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta, verði neikvæð um 23,8 milljónir dollara. Til samanburðar var EBITDA félagsins neikvæð um 16,9 milljónir dollara á sama tíma fyrir ári. Arion er svartsýnastur og reiknar með að tapið á þann mælikvarða verði 23,6 milljónir dollara en Landsbankinn er bjartsýnastur og gerir ráð fyrir 22,8 milljóna dollara tapi. IFS spáir því að EBITDA verði neikvæð um 25,1 milljón dollara. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Sextán starfsmönnum á skrifstofu Icelandair sagt upp Icelandair sagði upp fjölda starfsmanna á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík í gær. 30. janúar 2019 11:18 Eiga orðið jafn mikið í lánum og hlutabréfum Hlutdeild sjóðfélagalána af heildareignum lífeyrissjóðanna hækkaði hratt á síðasta ári og er næstum því jafn há og hlutdeild innlendra hlutabréfa. Vantar fleiri fjárfesta á markaðinn, segir dósent í hagfræði. 30. janúar 2019 07:00 Mest lesið Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Sjá meira
Að meðaltali vænta greinendur þess að Icelandair Group verði rekið með 49,5 milljóna dollara tapi, jafnvirði sex milljarða króna, á fjórða ársfjórðungi. Það er 9,5 milljónum dollara, jafnvirði 1,1 milljarðs króna, meira tap en á sama tíma fyrir ári. Arion banki spáir því að tapið muni nema 51,4 milljónum dollara en IFS og Landsbankinn eru samstíga og reikna með 48,6 milljóna dollara tapi. Icelandair Group mun birta afkomu sína á fimmtudag. Að meðaltali er reiknað með að tekjur fyrirtækisins aukist um 9,6 prósent á milli ára á fjórðungnum og þær muni nema 320 milljónum dollara. Að meðaltali reikna greinendur með að EBITDA, afkoma fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta, verði neikvæð um 23,8 milljónir dollara. Til samanburðar var EBITDA félagsins neikvæð um 16,9 milljónir dollara á sama tíma fyrir ári. Arion er svartsýnastur og reiknar með að tapið á þann mælikvarða verði 23,6 milljónir dollara en Landsbankinn er bjartsýnastur og gerir ráð fyrir 22,8 milljóna dollara tapi. IFS spáir því að EBITDA verði neikvæð um 25,1 milljón dollara.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Sextán starfsmönnum á skrifstofu Icelandair sagt upp Icelandair sagði upp fjölda starfsmanna á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík í gær. 30. janúar 2019 11:18 Eiga orðið jafn mikið í lánum og hlutabréfum Hlutdeild sjóðfélagalána af heildareignum lífeyrissjóðanna hækkaði hratt á síðasta ári og er næstum því jafn há og hlutdeild innlendra hlutabréfa. Vantar fleiri fjárfesta á markaðinn, segir dósent í hagfræði. 30. janúar 2019 07:00 Mest lesið Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Sjá meira
Sextán starfsmönnum á skrifstofu Icelandair sagt upp Icelandair sagði upp fjölda starfsmanna á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík í gær. 30. janúar 2019 11:18
Eiga orðið jafn mikið í lánum og hlutabréfum Hlutdeild sjóðfélagalána af heildareignum lífeyrissjóðanna hækkaði hratt á síðasta ári og er næstum því jafn há og hlutdeild innlendra hlutabréfa. Vantar fleiri fjárfesta á markaðinn, segir dósent í hagfræði. 30. janúar 2019 07:00