Segir að 600 ára gamalt málverk sé í raun á sextugsaldri: „Þetta er Bítla-greiðsla“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. febrúar 2019 23:22 Hluti málverksins. Mynd/National Gallery Listsagnfræðingurinn Cristopher Wright telur að málverk í eigu National Gallery safnsins í Lundúnum sem talið er að sé frá árinu 1450 hafi í raun verið málað á sjöunda áratug síðustu aldar. Maðurinn á málverkinu sé í raun með Bítla-hárgreiðslu. Sérfræðingar safnsins telja að myndin hafi verið máluð á vinnustofu hollenska málarans Rogier van der Weyden og sé sem slíkt ómetanlegt. Á málverkinu má sjá kirkjunnar mann lesandi texta en talið er líklegt að maðurinn sé dýrlingurinn Ivo, franskur prestur sem dó árið 1303. Wright segir að ýmislegt bendi til þess að verkið sé verk falsarans Eric Hebborn sem plataði listheiminn og uppboðshúsum árum saman með meistaralegum fölsunum á málverkum, meðal annars í sama stíl og verk eftir Rubens og Van Dyck.Málverkið í heild sinni.Mynd/National Gallery.Fyrst og fremst segir Wright að hárgreiðsla mannsins sé ekkert annað en Bítla-hárgreiðsla sem var vinsæl á þeim tíma sem Wright telur líklegt að verkið hafi verið málað. Þá sé textinn á pappírnum sem maðurinn að lesa ólæsilegt bull. Segir Wright á þeim tíma sem málverkið er sagt hafa verið málað hafi listmálarar aðeins málað texta sem hægt væri að lesa. Þá bendir hann á að safnið hafi sjálft komist að þeirri niðurstöðu að ramminn utan um málverki sé um 50 árum yngri en málverkið sjálft. Það segir Wright að geti bent til þess að Hebborn hafi málað verkið. Hann hafi gjarnað notað gamla striga og hafi allt eins getað notað gamalt húsgagn til þess að útbúa rammann. Þá segir Wright að hetta á hempu mannsins sé afar undarleg auk þess sem að finna megi ör á andliti mannsins sem sé ansi nútímalegt í útliti. Þetta og meira til bendi til þess að málverkið sé mun yngra en safnið telur það vera. Safnið hafnar fullyrðingum Wright og segir að enginn grundvöllur sé fyrir þeim. Yfirgæfandi líkur séu á því að það sé frá þeim tíma sem safnið telur að það sé frá. Skrár séu til um málverkið frá 1801 sem raktar hafi verið til nútímans.Umfjöllun Guardian um fullyrðingar Wright. Bretland Myndlist Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Fleiri fréttir Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Sjá meira
Listsagnfræðingurinn Cristopher Wright telur að málverk í eigu National Gallery safnsins í Lundúnum sem talið er að sé frá árinu 1450 hafi í raun verið málað á sjöunda áratug síðustu aldar. Maðurinn á málverkinu sé í raun með Bítla-hárgreiðslu. Sérfræðingar safnsins telja að myndin hafi verið máluð á vinnustofu hollenska málarans Rogier van der Weyden og sé sem slíkt ómetanlegt. Á málverkinu má sjá kirkjunnar mann lesandi texta en talið er líklegt að maðurinn sé dýrlingurinn Ivo, franskur prestur sem dó árið 1303. Wright segir að ýmislegt bendi til þess að verkið sé verk falsarans Eric Hebborn sem plataði listheiminn og uppboðshúsum árum saman með meistaralegum fölsunum á málverkum, meðal annars í sama stíl og verk eftir Rubens og Van Dyck.Málverkið í heild sinni.Mynd/National Gallery.Fyrst og fremst segir Wright að hárgreiðsla mannsins sé ekkert annað en Bítla-hárgreiðsla sem var vinsæl á þeim tíma sem Wright telur líklegt að verkið hafi verið málað. Þá sé textinn á pappírnum sem maðurinn að lesa ólæsilegt bull. Segir Wright á þeim tíma sem málverkið er sagt hafa verið málað hafi listmálarar aðeins málað texta sem hægt væri að lesa. Þá bendir hann á að safnið hafi sjálft komist að þeirri niðurstöðu að ramminn utan um málverki sé um 50 árum yngri en málverkið sjálft. Það segir Wright að geti bent til þess að Hebborn hafi málað verkið. Hann hafi gjarnað notað gamla striga og hafi allt eins getað notað gamalt húsgagn til þess að útbúa rammann. Þá segir Wright að hetta á hempu mannsins sé afar undarleg auk þess sem að finna megi ör á andliti mannsins sem sé ansi nútímalegt í útliti. Þetta og meira til bendi til þess að málverkið sé mun yngra en safnið telur það vera. Safnið hafnar fullyrðingum Wright og segir að enginn grundvöllur sé fyrir þeim. Yfirgæfandi líkur séu á því að það sé frá þeim tíma sem safnið telur að það sé frá. Skrár séu til um málverkið frá 1801 sem raktar hafi verið til nútímans.Umfjöllun Guardian um fullyrðingar Wright.
Bretland Myndlist Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Fleiri fréttir Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Sjá meira