Tuttugasti og fimmti leikur Harden í röð með yfir 30 stig Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. febrúar 2019 09:50 James Harden skorar og skorar vísir/getty Þrátt fyrir tap Houston Rockets fyrir Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta í nótt heldur James Harden áfram að raða niður stigunum. Harden hefur nú farið 25 leiki í röð þar sem hann skorar 30 stig eða fleiri, hann setti akkúrat 30 stig niður í nótt í 122-136 tapi Rockets. Nikola Jokic var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu með 31 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar fyrir Nuggets og þá náði Malik Beasley sínum besta leik á ferlinum með 35 stig. Þrátt fyrir að Nuggets vörnin hafi ekki getað stoppað Harden í kvöld þá náðu þeir þó að sigla sigrinum, þeim fyrsta eftir níu leikja taphrinu.66 PTS combined, @Mbeasy5 (35p) and Nikola Jokic (31p/13r/9a) lead the @nuggets to victory in Denver! #MileHighBasketballpic.twitter.com/UQqZlW8ac4 — NBA (@NBA) February 2, 2019 Í Madison Square Garden kyrjuðu stuðningsmenn New York Knicks „Við viljum Kyrie“ þegar þeir horfðu á Kyrie Irving setja niður 23 stig og taka 10 fráköst fyrir Boston Celtics. „Þetta er ekkert annað en truflun,“ sagði pirraður Irving eftir leikinn en hann verður frjáls ferða sinna í sumar. Þrátt fyrir pirringinn leiddi Irving Celtics til frekar þægilegs sigurs á Knicks 113-99. Marcus Morris bætti 18 stigum við fyrir Boston sem vann áttunda leikinn í síðustu níu og situr í fjórða sæti austurdeildarinnar.23 PTS | 10 REB | 6 AST@KyrieIrving leads the @celtics to the road victory! #CUsRisepic.twitter.com/tSYP09nJL1 — NBA (@NBA) February 2, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 100-92 New York Knicks - Boston Celtics 99-113 Miami Heat - Oklahoma City Thunder 102-118 Utah Jazz - Atlanta Hawks 128-112 Denver Nuggets - Houston Rockets 136-122 NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Þrátt fyrir tap Houston Rockets fyrir Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta í nótt heldur James Harden áfram að raða niður stigunum. Harden hefur nú farið 25 leiki í röð þar sem hann skorar 30 stig eða fleiri, hann setti akkúrat 30 stig niður í nótt í 122-136 tapi Rockets. Nikola Jokic var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu með 31 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar fyrir Nuggets og þá náði Malik Beasley sínum besta leik á ferlinum með 35 stig. Þrátt fyrir að Nuggets vörnin hafi ekki getað stoppað Harden í kvöld þá náðu þeir þó að sigla sigrinum, þeim fyrsta eftir níu leikja taphrinu.66 PTS combined, @Mbeasy5 (35p) and Nikola Jokic (31p/13r/9a) lead the @nuggets to victory in Denver! #MileHighBasketballpic.twitter.com/UQqZlW8ac4 — NBA (@NBA) February 2, 2019 Í Madison Square Garden kyrjuðu stuðningsmenn New York Knicks „Við viljum Kyrie“ þegar þeir horfðu á Kyrie Irving setja niður 23 stig og taka 10 fráköst fyrir Boston Celtics. „Þetta er ekkert annað en truflun,“ sagði pirraður Irving eftir leikinn en hann verður frjáls ferða sinna í sumar. Þrátt fyrir pirringinn leiddi Irving Celtics til frekar þægilegs sigurs á Knicks 113-99. Marcus Morris bætti 18 stigum við fyrir Boston sem vann áttunda leikinn í síðustu níu og situr í fjórða sæti austurdeildarinnar.23 PTS | 10 REB | 6 AST@KyrieIrving leads the @celtics to the road victory! #CUsRisepic.twitter.com/tSYP09nJL1 — NBA (@NBA) February 2, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 100-92 New York Knicks - Boston Celtics 99-113 Miami Heat - Oklahoma City Thunder 102-118 Utah Jazz - Atlanta Hawks 128-112 Denver Nuggets - Houston Rockets 136-122
NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira