LeBron hæstur á tekjulistanum fimmta árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 18:00 LeBron James fær tæpa ellefu milljarða í árslaun. Getty/Joe Robbins LeBron James er sá leikmaður NBA-deildarinnar sem hefur mestu tekjurnar þegar er búið að leggja saman laun, auglýsingasamninga og aðrar tekjur leikmannanna. Steph Curry er í öðru sæti. LeBron James hefur 88,7 milljónir dollara í tekjum fyrir 2018-19 tímabilið sem er hann fyrsta hjá Los Angeles Lakers. Þetta kemur fram í samantekt Forbes blaðsins. 88,7 milljónir dollara eru 10,6 milljarðar í íslenskum krónum. Þetta er fimmta árið í röð þar sem LeBron James er hæstur á þessum árlega lista. Lakers borgar James 35,7 milljónir dollara í laun og bónusa en hann hefur að auki 53 milljónir í tekjur annars staðar frá. Meðal fyrirtækja sem styðja hann eru Nike, Coca-Cola, Beats By Dre, Blaze Pizza og 2K Sport.NBA's highest-paid-players 2018-19, including endorsements via @Forbes: 1. LeBron $88.7M 2. Curry $79.5M 3. KD $65M 4. Westbrook $53.7M 5. Harden $47.4Mhttps://t.co/garKWnYgHUpic.twitter.com/oVwGextCbH — Kurt Badenhausen (@kbadenhausen) February 12, 2019 Stephen Curry er í öðru sæti með 79,5 milljónir dollara í heildartekjum. Curry fær 37,5 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur frá Golden State Warriors en fær síðan 42 milljónir dollara í aðrar tekjur. Næstu menn á listanum eru síðan Kevin Durant (65 milljónir dollara), Russell Westbrook (53,7 milljónir) og James Harden (47,4 milljónir dollara). Chris Paul sker sig nokkuð úr hvað varðar hlutfall launa af heildartekjum en hann í sjötta sæti á listanum. Hann fær þannig 35,7 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur en er „aðeins“ með 8 milljónir í aðrar tekjur. Giannis Antetokounmpo er í sjöunda sætinu, Damian Lillard er áttundi, Blake Griffin er í níunda sæti og Paul George er síðan tíundi á þessum heildatekjulista Forbes. Það má lesa meira um tekjur þessara toppmanna með því að smella hér.LeBron James tops Forbes’ list as the highest paid NBA player with $88.7 Million #ThatsBallerpic.twitter.com/JuBh2IfwwF — BallerAlert (@balleralert) February 14, 2019 NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
LeBron James er sá leikmaður NBA-deildarinnar sem hefur mestu tekjurnar þegar er búið að leggja saman laun, auglýsingasamninga og aðrar tekjur leikmannanna. Steph Curry er í öðru sæti. LeBron James hefur 88,7 milljónir dollara í tekjum fyrir 2018-19 tímabilið sem er hann fyrsta hjá Los Angeles Lakers. Þetta kemur fram í samantekt Forbes blaðsins. 88,7 milljónir dollara eru 10,6 milljarðar í íslenskum krónum. Þetta er fimmta árið í röð þar sem LeBron James er hæstur á þessum árlega lista. Lakers borgar James 35,7 milljónir dollara í laun og bónusa en hann hefur að auki 53 milljónir í tekjur annars staðar frá. Meðal fyrirtækja sem styðja hann eru Nike, Coca-Cola, Beats By Dre, Blaze Pizza og 2K Sport.NBA's highest-paid-players 2018-19, including endorsements via @Forbes: 1. LeBron $88.7M 2. Curry $79.5M 3. KD $65M 4. Westbrook $53.7M 5. Harden $47.4Mhttps://t.co/garKWnYgHUpic.twitter.com/oVwGextCbH — Kurt Badenhausen (@kbadenhausen) February 12, 2019 Stephen Curry er í öðru sæti með 79,5 milljónir dollara í heildartekjum. Curry fær 37,5 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur frá Golden State Warriors en fær síðan 42 milljónir dollara í aðrar tekjur. Næstu menn á listanum eru síðan Kevin Durant (65 milljónir dollara), Russell Westbrook (53,7 milljónir) og James Harden (47,4 milljónir dollara). Chris Paul sker sig nokkuð úr hvað varðar hlutfall launa af heildartekjum en hann í sjötta sæti á listanum. Hann fær þannig 35,7 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur en er „aðeins“ með 8 milljónir í aðrar tekjur. Giannis Antetokounmpo er í sjöunda sætinu, Damian Lillard er áttundi, Blake Griffin er í níunda sæti og Paul George er síðan tíundi á þessum heildatekjulista Forbes. Það má lesa meira um tekjur þessara toppmanna með því að smella hér.LeBron James tops Forbes’ list as the highest paid NBA player with $88.7 Million #ThatsBallerpic.twitter.com/JuBh2IfwwF — BallerAlert (@balleralert) February 14, 2019
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira