Margir minnast Banks | Hetjan mín er látin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2019 12:30 Banks varði gjörsamlega allt. Líka hunda sem hlupu inn á völlinn. vísir/getty Knattspyrnuheimurinn syrgir í dag einn besta markvörð allra tíma, Gordon Banks. Banks lést í morgun 81 árs að aldri. Banks átti glæstan feril og var í marki Englendinga er þjóðin varð heimsmeistari í knattspyrnu í fyrsta og eina skiptið árið 1966. Hans er þó helst minnst fyrir stórbrotna markvörslu á HM fjórum árum síðar. Banks var goðsögn og ákaflega viðkunnalegur maður ef mið er tekið af þeim fallegu orðum sem um hann eru skrifuð á samfélagsmiðla í dag. Önnur ensk markvarðargoðsögn, Peter Shilton, segir meðal annars að hetjan hans sé látin.I’m devastated - today Ive lost my hero our condolences to his family rip Gordon — Peter Shilton (@Peter_Shilton) February 12, 2019Very sad to hear the news that Gordon has died. One of the very greatest. Thinking especially of Ursula, Julia, Wendy and Robert. Sad for football, Stoke City and for England fans. Will be very sadly missed.https://t.co/qO1S3BGtlB — Sir Geoff Hurst (@TheGeoffHurst) February 12, 2019Sad to hear that Gordon Banks has passed away at the age of 81. Had the pleasure of meeting him a number of times and he was one of the game's true gentlemen, not to mention one of the greatest goalkeepers of all time. Rest In Peace. pic.twitter.com/yj4JYZIaag — michael owen (@themichaelowen) February 12, 2019of course there was THAT save, but its so much more we are mourning today. RIP Gordon Banks. @England legend, your legacy will live on. All my thoughts with the family pic.twitter.com/iyAKdH2Mfm — Raheem Sterling (@sterling7) February 12, 2019Oh no. Gordon Banks, an absolute hero of mine, and countless others, has died. @England’s World Cup winner was one of the greatest goalkeepers of all time, and such a lovely, lovely man. #RIPGordon — Gary Lineker (@GaryLineker) February 12, 2019So sad to hear that Gordon Banks one of my heroes and a true legend in life and football, has passed away. An inspiration, a winner and a true gentleman. My thoughts are with his family and friends. #RIPGordonBankspic.twitter.com/rd4hisuyqt — Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) February 12, 2019So sad to hear of the passing of a true legend #gordonbanks — David Seaman (@thedavidseaman) February 12, 2019We’re deeply saddened to hear that Gordon Banks, our #WorldCup-winning goalkeeper, has passed away. Our thoughts are with Gordon’s friends, family and supporters at this difficult time. pic.twitter.com/nbzncYBCFA — England (@England) February 12, 20191 - Of the 62 goalkeepers to have played 8+ games at the World Cup, Gordon Banks has the best ratio of minutes per goal conceded (210 mins) in the history of the competition. Legendary. pic.twitter.com/OAYQbXvBAz — OptaJoe (@OptaJoe) February 12, 2019So sorry to hear the news of my good friend gordon banks who passed away a few hrs ago myself and @Shanewh1tfield and all at kong events send our condolences what a loss & an unbelievable goal keeper & an incredible man a really true gentleman RIP mate xxGAZZAxxx pic.twitter.com/GvkHzb8Dyz — Paul Gascoigne (@Paul_Gascoigne8) February 12, 2019Banks endaði á frímerki árið 2013 og var ansi sáttur með það.vísir/getty Enski boltinn Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira
Knattspyrnuheimurinn syrgir í dag einn besta markvörð allra tíma, Gordon Banks. Banks lést í morgun 81 árs að aldri. Banks átti glæstan feril og var í marki Englendinga er þjóðin varð heimsmeistari í knattspyrnu í fyrsta og eina skiptið árið 1966. Hans er þó helst minnst fyrir stórbrotna markvörslu á HM fjórum árum síðar. Banks var goðsögn og ákaflega viðkunnalegur maður ef mið er tekið af þeim fallegu orðum sem um hann eru skrifuð á samfélagsmiðla í dag. Önnur ensk markvarðargoðsögn, Peter Shilton, segir meðal annars að hetjan hans sé látin.I’m devastated - today Ive lost my hero our condolences to his family rip Gordon — Peter Shilton (@Peter_Shilton) February 12, 2019Very sad to hear the news that Gordon has died. One of the very greatest. Thinking especially of Ursula, Julia, Wendy and Robert. Sad for football, Stoke City and for England fans. Will be very sadly missed.https://t.co/qO1S3BGtlB — Sir Geoff Hurst (@TheGeoffHurst) February 12, 2019Sad to hear that Gordon Banks has passed away at the age of 81. Had the pleasure of meeting him a number of times and he was one of the game's true gentlemen, not to mention one of the greatest goalkeepers of all time. Rest In Peace. pic.twitter.com/yj4JYZIaag — michael owen (@themichaelowen) February 12, 2019of course there was THAT save, but its so much more we are mourning today. RIP Gordon Banks. @England legend, your legacy will live on. All my thoughts with the family pic.twitter.com/iyAKdH2Mfm — Raheem Sterling (@sterling7) February 12, 2019Oh no. Gordon Banks, an absolute hero of mine, and countless others, has died. @England’s World Cup winner was one of the greatest goalkeepers of all time, and such a lovely, lovely man. #RIPGordon — Gary Lineker (@GaryLineker) February 12, 2019So sad to hear that Gordon Banks one of my heroes and a true legend in life and football, has passed away. An inspiration, a winner and a true gentleman. My thoughts are with his family and friends. #RIPGordonBankspic.twitter.com/rd4hisuyqt — Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) February 12, 2019So sad to hear of the passing of a true legend #gordonbanks — David Seaman (@thedavidseaman) February 12, 2019We’re deeply saddened to hear that Gordon Banks, our #WorldCup-winning goalkeeper, has passed away. Our thoughts are with Gordon’s friends, family and supporters at this difficult time. pic.twitter.com/nbzncYBCFA — England (@England) February 12, 20191 - Of the 62 goalkeepers to have played 8+ games at the World Cup, Gordon Banks has the best ratio of minutes per goal conceded (210 mins) in the history of the competition. Legendary. pic.twitter.com/OAYQbXvBAz — OptaJoe (@OptaJoe) February 12, 2019So sorry to hear the news of my good friend gordon banks who passed away a few hrs ago myself and @Shanewh1tfield and all at kong events send our condolences what a loss & an unbelievable goal keeper & an incredible man a really true gentleman RIP mate xxGAZZAxxx pic.twitter.com/GvkHzb8Dyz — Paul Gascoigne (@Paul_Gascoigne8) February 12, 2019Banks endaði á frímerki árið 2013 og var ansi sáttur með það.vísir/getty
Enski boltinn Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira