Sigmar fótbrotnaði eftir að hafa drýgt hetjudáð á Stiga-sleða Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. febrúar 2019 22:16 Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður fótbrotnaði þega rhann var að kenna syni sínum á Stiga-sleða í dag. Sigmar Guðmundsson fréttamaðurinn góðkunni á RÚV fótbrotnaði í dag þegar hann reyndi að kenna fimm ára syni sínum að renna sér á Stiga-sleða. Þrátt fyrir að hafa hvorki verið á mikilli ferð né í brattri brekku brotnaði hann illa. Hann er kominn í gifs og þarf að vera á hækjum næstu vikurnar. „Ég er ánægður, ég er örugglega fyrsti maður í heimi sem get fótbrotnað með því að vera á Stiga-sleða á svo gott sem jafnsléttu,“ segir Sigmar glaður í bragði í samtali við Vísi. Júlíana Einarsdóttir, unnusta Sigmars, var kona á réttri stund og stað því hún náði að fanga atvikið á myndband, vinum Sigmars til mikillar gleði.Þetta er leiðindamál Sigmar!„Það er það fyrir mig en virðist ekki vera það fyrir aðra,“ segir Sigmar sem neyddist til að sitja undir hlátrarsköllum unnustu sinnar og blaðamanns á meðan á viðtalinu stóð. „Þetta gerðist klukkan hálf þrjú í dag og Júlíana er enn þá hlæjandi. Það er nú venjan að maður fái samúð þegar fólk beinbrotnar en það virðist ekki eiga við í þessu tilviki,“ segir Sigmar. Sjálfur segist sleðakappinn vera þakklátur fyrir að vera á lífi eftir þessi ósköp í færslu sem hann skrifaði á Facebook. „Og auðvitað ylja þær manni um hjartaræturnar samúðarkveðjurnar sem glittir í undir hæðnis og hlátrasköllum svokallaðra vina minna.“ Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Sigmar Guðmundsson fréttamaðurinn góðkunni á RÚV fótbrotnaði í dag þegar hann reyndi að kenna fimm ára syni sínum að renna sér á Stiga-sleða. Þrátt fyrir að hafa hvorki verið á mikilli ferð né í brattri brekku brotnaði hann illa. Hann er kominn í gifs og þarf að vera á hækjum næstu vikurnar. „Ég er ánægður, ég er örugglega fyrsti maður í heimi sem get fótbrotnað með því að vera á Stiga-sleða á svo gott sem jafnsléttu,“ segir Sigmar glaður í bragði í samtali við Vísi. Júlíana Einarsdóttir, unnusta Sigmars, var kona á réttri stund og stað því hún náði að fanga atvikið á myndband, vinum Sigmars til mikillar gleði.Þetta er leiðindamál Sigmar!„Það er það fyrir mig en virðist ekki vera það fyrir aðra,“ segir Sigmar sem neyddist til að sitja undir hlátrarsköllum unnustu sinnar og blaðamanns á meðan á viðtalinu stóð. „Þetta gerðist klukkan hálf þrjú í dag og Júlíana er enn þá hlæjandi. Það er nú venjan að maður fái samúð þegar fólk beinbrotnar en það virðist ekki eiga við í þessu tilviki,“ segir Sigmar. Sjálfur segist sleðakappinn vera þakklátur fyrir að vera á lífi eftir þessi ósköp í færslu sem hann skrifaði á Facebook. „Og auðvitað ylja þær manni um hjartaræturnar samúðarkveðjurnar sem glittir í undir hæðnis og hlátrasköllum svokallaðra vina minna.“
Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira