Netanjahú ákærður fyrir spillingu Kjartan Kjartansson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifa 28. febrúar 2019 16:47 Netanjahú neitar allri sök. Vísir/AP Dómsmálaráðherra Ísraels ætlar að ákæra Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra landsins, fyrir spillingu. Netanjahú er sakaður um að hafa þegið gjafir frá auðkýfingum og boðið greiða í skiptum fyrir jákvæða fjölmiðlaumfjöllun. Ákæran kemur á versta tíma fyrir forsætisráðherrann en kosningar eru í Ísrael eftir rúman mánuð. Lögmönnum Netanjahú hefur verið tjáð að hann verði ákærður fyrir mútur, fjársvik og trúnaðarbrot í þremur málum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Netanjahú hefur vísað ásökununum á bug og segist fórnarlamb „nornaveiða“ vinstrimanna sem ætlað sér að steypa honum af stólki fyrir kosningarnar sem fara fram 9. apríl. Líkúd-flokkur hans segir rannsóknin á honum „pólitískar ofsóknir“. Ákærurnar sjálfar verða ekki lagðar fram formlega fyrr en við fyrirtöku fyrir dómi sem fer að líkindum ekki fram fyrir eftir kosningarnar. Þar fær Netanjahú tækifæri til þess að leggja fram ástæður fyrir því að hann ætti ekki að sæta ákæru. Hafni dómari málsvörn hans þar yrði Netanjahú fyrsti sitjandi forsætisráðherrann sem sætir ákæru í sögu Ísraels. Stjórnarandstöðuflokkarnir hafa staðið fast á því að Netanjahú verði ekki sætt í embætti verði hann ákærður.Reuters-fréttastofan segir að yfirlýsingar sé að vænta frá forsætisráðherranum klukkan 18:00 að íslenskum tíma. Ísrael Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira
Dómsmálaráðherra Ísraels ætlar að ákæra Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra landsins, fyrir spillingu. Netanjahú er sakaður um að hafa þegið gjafir frá auðkýfingum og boðið greiða í skiptum fyrir jákvæða fjölmiðlaumfjöllun. Ákæran kemur á versta tíma fyrir forsætisráðherrann en kosningar eru í Ísrael eftir rúman mánuð. Lögmönnum Netanjahú hefur verið tjáð að hann verði ákærður fyrir mútur, fjársvik og trúnaðarbrot í þremur málum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Netanjahú hefur vísað ásökununum á bug og segist fórnarlamb „nornaveiða“ vinstrimanna sem ætlað sér að steypa honum af stólki fyrir kosningarnar sem fara fram 9. apríl. Líkúd-flokkur hans segir rannsóknin á honum „pólitískar ofsóknir“. Ákærurnar sjálfar verða ekki lagðar fram formlega fyrr en við fyrirtöku fyrir dómi sem fer að líkindum ekki fram fyrir eftir kosningarnar. Þar fær Netanjahú tækifæri til þess að leggja fram ástæður fyrir því að hann ætti ekki að sæta ákæru. Hafni dómari málsvörn hans þar yrði Netanjahú fyrsti sitjandi forsætisráðherrann sem sætir ákæru í sögu Ísraels. Stjórnarandstöðuflokkarnir hafa staðið fast á því að Netanjahú verði ekki sætt í embætti verði hann ákærður.Reuters-fréttastofan segir að yfirlýsingar sé að vænta frá forsætisráðherranum klukkan 18:00 að íslenskum tíma.
Ísrael Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira