Telur algjöran óþarfa að afskrifa vetrarveðrið Birgir Olgeirsson skrifar 27. febrúar 2019 11:57 Fallegt veður er í Reykjavík þessa stundina en veturinn mun sækja í sig veðrið á föstudag. Vísir Einstaklega fallegt veður ríkir þessa stundina í Reykjavík en Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur bendir á að óþarfi sé að afskrifa veturinn því breytinga sé að vænta á föstudaginn. Sunnanátt er í háloftunum yfir Íslandi og segir Einar hana halda köldu lofti í norðri frá í bili. Breytingar í lofthringrásinni yfir Norður-Atlantshafi munu leiða til umskipta á föstudag. Þá mun kalda loftið úr norðri sækja að Vestfjörðum og hefðbundnu vetrarveðri árstímans spá um helgina og í næstu viku með ríkjandi vindáttum á milli austurs og norðurs. Einar fer yfir háloftakort sem fengið er af Brunni Veðurstofu Íslands og sýnir stöðuna í rúmlega fimm kílómetra hæð í morgun. „1. Fyrirstöðuhæðin yfir Bretlandseyjum gefur sig næstu daga eins og ævinlega á endunum með slíkar hæðir. Það gerir líka „fylgihnötturinn“, lægðin yfir Alsír. Óvenjulegum vetrarhlýindum í V-Evrópu er því að ljúka. Fyrir okkur skiptir mestu sunnanröstin vestan við hæðina. Hún koðnar niður um leið og þar með færiband kröppu lægðanna illskeyttu að undanförnu. 2. Loft hefur borist að með S- og SV-átt langt að. Suður í höfum breytist nú háloftavindáttin og milda Atlantshafsloftið beinist síðar meira til austurs. 3. Á sama tíma léttir af spennu norðurundan og heimskautaloft fær aukna útbreiðslu til suðausturs yfir Grænland og suður með austurströnd þess af Svalbarðaslóðum,“ skrifar Einar. Veður Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Einstaklega fallegt veður ríkir þessa stundina í Reykjavík en Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur bendir á að óþarfi sé að afskrifa veturinn því breytinga sé að vænta á föstudaginn. Sunnanátt er í háloftunum yfir Íslandi og segir Einar hana halda köldu lofti í norðri frá í bili. Breytingar í lofthringrásinni yfir Norður-Atlantshafi munu leiða til umskipta á föstudag. Þá mun kalda loftið úr norðri sækja að Vestfjörðum og hefðbundnu vetrarveðri árstímans spá um helgina og í næstu viku með ríkjandi vindáttum á milli austurs og norðurs. Einar fer yfir háloftakort sem fengið er af Brunni Veðurstofu Íslands og sýnir stöðuna í rúmlega fimm kílómetra hæð í morgun. „1. Fyrirstöðuhæðin yfir Bretlandseyjum gefur sig næstu daga eins og ævinlega á endunum með slíkar hæðir. Það gerir líka „fylgihnötturinn“, lægðin yfir Alsír. Óvenjulegum vetrarhlýindum í V-Evrópu er því að ljúka. Fyrir okkur skiptir mestu sunnanröstin vestan við hæðina. Hún koðnar niður um leið og þar með færiband kröppu lægðanna illskeyttu að undanförnu. 2. Loft hefur borist að með S- og SV-átt langt að. Suður í höfum breytist nú háloftavindáttin og milda Atlantshafsloftið beinist síðar meira til austurs. 3. Á sama tíma léttir af spennu norðurundan og heimskautaloft fær aukna útbreiðslu til suðausturs yfir Grænland og suður með austurströnd þess af Svalbarðaslóðum,“ skrifar Einar.
Veður Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira