Tilkynna fyrstu sveitirnar sem koma fram á LungA Stefán Árni Pálsson skrifar 26. febrúar 2019 16:30 Frá Lunga hátíðinni sumarið 2017. Fyrstu hljómsveitirnar hafa verið staðfestar sem koma fram á LungA þriðju helgina í júlí í Norðursíld á Seyðisfirði. Hatari mun koma fram á LungA í ár og einnig má sjá indie-pop hljómsveitin Bagdad Brothers, rapparinn Yung Nigo Drippin, elektró/popp söngkonan BRÍET, coldwave hljómsveitin Kælan mikla og söngkonuna GDRN. Fleiri sveitir verða kynntar til leiks á næstu vikum.Miðasalan er hafin inn á tix.is Seyðisfjörður LungA Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Fyrstu hljómsveitirnar hafa verið staðfestar sem koma fram á LungA þriðju helgina í júlí í Norðursíld á Seyðisfirði. Hatari mun koma fram á LungA í ár og einnig má sjá indie-pop hljómsveitin Bagdad Brothers, rapparinn Yung Nigo Drippin, elektró/popp söngkonan BRÍET, coldwave hljómsveitin Kælan mikla og söngkonuna GDRN. Fleiri sveitir verða kynntar til leiks á næstu vikum.Miðasalan er hafin inn á tix.is
Seyðisfjörður LungA Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“