Harden mistókst að skora 30 í fyrsta skipti á árinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. febrúar 2019 07:30 James Harden vísir/getty Atlanta Hawks var fyrsta liðið til þess að halda aftur af James Harden í nótt, hann náði ekki að skora 30 stig í fyrsta skipti eftir 32 leiki í röð með yfir 30 stig. Harden skoraði samt 28 stig í 119-111 sigri Houston Rockets. Hann var að snúa aftur eftir hálsmeiðsli sem héldu honum frá síðasta leik. Hann sagði meiðslin ekki hafa truflað hann, en eitthvað hefur ekki verið í lagi hjá þessum mikla skotmanni í nótt því hann setti aðeins 7 af 21 skotum sínum í leiknum. Þar af klikkuðu öll þriggja stiga skotin hans. Nýliðinn Trae Young átti besta leik ferilsins til þessa fyrir Atlanta með átta þriggja stiga körfur og 36 stig, en það dugði ekki til gegn sterku liði Houston.Career-high 36 PTS, 8 3PM! Trae Young is feeling it in Houston!#TrueToAtlanta 103#Rockets 109 : https://t.co/NvMjiVFV6Vpic.twitter.com/8bYMujkVOI — NBA (@NBA) February 26, 2019 Í Memphis setti LeBron James niður þrefalda tvennu fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði þrátt fyrir það fyrir heimamönnum í Grizzlies. James skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og átti 11 stoðsendingar í 105-110 tapi. Þegar innan við mínúta var eftir af leiknum munaði bara tveimur stigum á liðunum, en LeBron fékk á sig sóknarvillu og hitti ekki úr skoti sínu í tveimur af lokasóknum Lakers og heimamenn tóku sigurinn.Congrats to @KingJames of the @Lakers for moving up to 5th on the NBA’s ALL-TIME TRIPLE-DOUBLES list! #LakeShow#ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/56dIJu97BT — NBA (@NBA) February 26, 2019 Fjarvera Giannis Antetokounmpo truflaði Milwaukee Bucks ekki mikið gegn Chicago Bulls. Þrátt fyrir hæga byrjun náðu gestirnir að koma til baka og vinna sinn 17. leik í síðustu 19 og þeir halda áfram að vera besta lið deildarinnar.K-Midd led the Bucks with 22 points in tonight's WIN!!#FearTheDeerpic.twitter.com/dQREoyfMFf — Milwaukee Bucks (@Bucks) February 26, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Golden State Warriors 110-121 Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 110-123 Detroit Pistons - Indiana Pacers 113-109 Brooklyn Nets - San Antonio Spurs 101-85 Miami Heat - Phoenix Suns 121-124 Chicago Bulls - Milwaukee Bucks 106-117 Houston Rockets - Atlanta Hawks 119-111 Memphis Grizzlies - Los Angeles Lakers 110-105 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 112-105 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 110-111 LA Clippers - Dallas Mavericks 121-112 NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Atlanta Hawks var fyrsta liðið til þess að halda aftur af James Harden í nótt, hann náði ekki að skora 30 stig í fyrsta skipti eftir 32 leiki í röð með yfir 30 stig. Harden skoraði samt 28 stig í 119-111 sigri Houston Rockets. Hann var að snúa aftur eftir hálsmeiðsli sem héldu honum frá síðasta leik. Hann sagði meiðslin ekki hafa truflað hann, en eitthvað hefur ekki verið í lagi hjá þessum mikla skotmanni í nótt því hann setti aðeins 7 af 21 skotum sínum í leiknum. Þar af klikkuðu öll þriggja stiga skotin hans. Nýliðinn Trae Young átti besta leik ferilsins til þessa fyrir Atlanta með átta þriggja stiga körfur og 36 stig, en það dugði ekki til gegn sterku liði Houston.Career-high 36 PTS, 8 3PM! Trae Young is feeling it in Houston!#TrueToAtlanta 103#Rockets 109 : https://t.co/NvMjiVFV6Vpic.twitter.com/8bYMujkVOI — NBA (@NBA) February 26, 2019 Í Memphis setti LeBron James niður þrefalda tvennu fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði þrátt fyrir það fyrir heimamönnum í Grizzlies. James skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og átti 11 stoðsendingar í 105-110 tapi. Þegar innan við mínúta var eftir af leiknum munaði bara tveimur stigum á liðunum, en LeBron fékk á sig sóknarvillu og hitti ekki úr skoti sínu í tveimur af lokasóknum Lakers og heimamenn tóku sigurinn.Congrats to @KingJames of the @Lakers for moving up to 5th on the NBA’s ALL-TIME TRIPLE-DOUBLES list! #LakeShow#ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/56dIJu97BT — NBA (@NBA) February 26, 2019 Fjarvera Giannis Antetokounmpo truflaði Milwaukee Bucks ekki mikið gegn Chicago Bulls. Þrátt fyrir hæga byrjun náðu gestirnir að koma til baka og vinna sinn 17. leik í síðustu 19 og þeir halda áfram að vera besta lið deildarinnar.K-Midd led the Bucks with 22 points in tonight's WIN!!#FearTheDeerpic.twitter.com/dQREoyfMFf — Milwaukee Bucks (@Bucks) February 26, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Golden State Warriors 110-121 Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 110-123 Detroit Pistons - Indiana Pacers 113-109 Brooklyn Nets - San Antonio Spurs 101-85 Miami Heat - Phoenix Suns 121-124 Chicago Bulls - Milwaukee Bucks 106-117 Houston Rockets - Atlanta Hawks 119-111 Memphis Grizzlies - Los Angeles Lakers 110-105 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 112-105 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 110-111 LA Clippers - Dallas Mavericks 121-112
NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira