Vilja að skólinn byrji seinna á morgnana Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. febrúar 2019 23:55 Fjölmennt var á fundi í MH um klukkubreytingar og svefnvenjur. Vísir/Stöð 2 Framhaldskólanemar segja nauðsynlegt að hlustað sé á raddir ungs fólks í umræðunni um það hvort breyta eigi klukkunni. Þeim þykir misjafnlega auðvelt að vakna á morgnana en flestir þeirra menntaskólanema sem fréttastofa ræddi við eru sammála um að skólinn eigi að byrja seinna á morgnana. Hátt í 1.300 umsagnir hafa borist inn í samráðsgátt stjórnvalda þar sem fólk lýsir afstöðu sinni til þess hvort seinka eigi klukkunni. Rannsóknir hafa sýnt fram á það að það kynni að hafa í för með sér jákvæð áhrif á svefnvenjur Íslendinga, einkum á unga fólkið. Ráðgjafahópur umboðsmanns barna í samstarfi við Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð stóð fyrir fundi um svefnvenjur og klukkubreytingar í gær og komust færri að en vildu. „Rödd unga fólksins er mjög mikilvæg í þessu máli af því að þetta hefur svo mikil áhrif á líðan ungs fólks og mikill svefn er svo mikilvægur fyrir alla,“ segir Hákon Darri Egilsson, nemandi við skólann. Í spilaranum hér fyrir neðan má heyra álit fleiri nemenda á mögulegum breytingum á klukkunni. Klukkan á Íslandi Skóla - og menntamál Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Fleiri fréttir Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Sjá meira
Framhaldskólanemar segja nauðsynlegt að hlustað sé á raddir ungs fólks í umræðunni um það hvort breyta eigi klukkunni. Þeim þykir misjafnlega auðvelt að vakna á morgnana en flestir þeirra menntaskólanema sem fréttastofa ræddi við eru sammála um að skólinn eigi að byrja seinna á morgnana. Hátt í 1.300 umsagnir hafa borist inn í samráðsgátt stjórnvalda þar sem fólk lýsir afstöðu sinni til þess hvort seinka eigi klukkunni. Rannsóknir hafa sýnt fram á það að það kynni að hafa í för með sér jákvæð áhrif á svefnvenjur Íslendinga, einkum á unga fólkið. Ráðgjafahópur umboðsmanns barna í samstarfi við Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð stóð fyrir fundi um svefnvenjur og klukkubreytingar í gær og komust færri að en vildu. „Rödd unga fólksins er mjög mikilvæg í þessu máli af því að þetta hefur svo mikil áhrif á líðan ungs fólks og mikill svefn er svo mikilvægur fyrir alla,“ segir Hákon Darri Egilsson, nemandi við skólann. Í spilaranum hér fyrir neðan má heyra álit fleiri nemenda á mögulegum breytingum á klukkunni.
Klukkan á Íslandi Skóla - og menntamál Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Fleiri fréttir Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Sjá meira