FIFA setur Chelsea í félagaskiptabann Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2019 09:48 Ekki verður starfið auðveldara hjá Mauricio Sarri. vísir/getty Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea hefur verið sett í félagaskiptabann til næstu tveggja félagskiptaglugga vegna brota á reglum um félagaskipti og skráningu ungra leikmanna. Frá þessu er greint á vef Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en aganefnd sambandsins fann Chelsea-menn seka um brot á tveimur reglugerðum. Chelsea braut grein 19 í tilviki 29 yngri leikmanna með því að sinna ekki réttri skráningu þeirra og uppfylla ekki þær kröfur sem gerðar eru til þess sem yngri leikmenn þurfa að fá. Einnig braut Chelsea 18. grein FIFA með því að hafa áhrif á önnur félög í félagaskiptum á tveimur yngri leikmönnum en FIFA leggur mikið upp úr því að vernda unga leikmenn þegar kemur að vistaskiptum þeirra. Chelsea var sektað um 600.000 svissneska franka eða því sem nemur 71 milljón króna en þá var enska knattspyrnusambandið einnig sektað um 510.000 franska eða 61 milljón króna. Enska sambandið braut sömuleiðis reglur í tengslum við unga leikmenn en ekki er útskýrt frekar hvað það á að hafa gert af sér. Það fær nú hálft ár til þess að vinna í málunum og svara fyrir sig hjá FIFA. Chelsea fær 90 daga. Ákvörðun FIFA var gefin út í dag en bæði Chelsea og enska knattspyrnusambandið mega áfrýja til áfrýjunarnefndar FIFA. Bretland Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea hefur verið sett í félagaskiptabann til næstu tveggja félagskiptaglugga vegna brota á reglum um félagaskipti og skráningu ungra leikmanna. Frá þessu er greint á vef Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en aganefnd sambandsins fann Chelsea-menn seka um brot á tveimur reglugerðum. Chelsea braut grein 19 í tilviki 29 yngri leikmanna með því að sinna ekki réttri skráningu þeirra og uppfylla ekki þær kröfur sem gerðar eru til þess sem yngri leikmenn þurfa að fá. Einnig braut Chelsea 18. grein FIFA með því að hafa áhrif á önnur félög í félagaskiptum á tveimur yngri leikmönnum en FIFA leggur mikið upp úr því að vernda unga leikmenn þegar kemur að vistaskiptum þeirra. Chelsea var sektað um 600.000 svissneska franka eða því sem nemur 71 milljón króna en þá var enska knattspyrnusambandið einnig sektað um 510.000 franska eða 61 milljón króna. Enska sambandið braut sömuleiðis reglur í tengslum við unga leikmenn en ekki er útskýrt frekar hvað það á að hafa gert af sér. Það fær nú hálft ár til þess að vinna í málunum og svara fyrir sig hjá FIFA. Chelsea fær 90 daga. Ákvörðun FIFA var gefin út í dag en bæði Chelsea og enska knattspyrnusambandið mega áfrýja til áfrýjunarnefndar FIFA.
Bretland Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Sjá meira