Segir engan þora í Gunnar Smára og skósveina hans Jakob Bjarnar skrifar 21. febrúar 2019 20:28 Friðjón R Friðjónsson telur verkalýðshreyfinguna vaða uppi með ofbeldi og þar fari fremstur í flokki Gunnar Smári Egilsson. Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri og eigandi KOM-almannatengsla, telur verkalýðshreyfinguna vaða uppi með ofbeldi og svívirðingum. Það gerir hún undir forystu Gunnars Smára Egilssonar, stofnanda Sósíalistaflokksins og skósveina hans, að mati Friðjóns. Friðjón er afar ósáttur við að kjaraviðræðurnar hafi siglt í strand en segir að eigi ekki að þurfa að koma neinum á óvart.Svívirðingar og ofbeldi „Það hefur aldrei verið ætlun forsvarsmanna VR og Eflingar að ná samningum. Það er barnaskapur að halda að slíkt sé hægt, markmið þeirra eru ekki betri kjör félagsmanna heldur upplausn, óreiða og átök. Það ömurlegt að enginn bjóði þeim byrginn,“ segir Friðjón í harðorðum pistli á Facebooksíðu sinni. Ef marka má hann er hlaupin veruleg kergja í deiluna, jafnt milli þeirra sem hafa setið við samningaborðið sem og utan þess. Friðjón telur verkalýðsforystuna fara fram með ofbeldi.Samningum hefur verið slitið og harkan hefur færst út úr Karphúsinu og yfir á samfélagsmiðlana, meðal annars.visir/vilhelm„Þegar ég spurðist fyrir um hvers vegna enginn bauð sig fram til formanns VR var viðkvæði þeirra sem íhuguðu framboð að enginn vildi gangast undir þær svívirðingar og ofbeldi sem viðbúið var að Gunnar Smári Egilsson og skósveinar hans í verkalýðsfélögunum tveimur myndu ausa yfir viðkomandi.Staðreyndin er að ofbeldismennirnir hafa allt dagskrárvald á Íslandi í dag.“ Eins og sjá má sparar Friðjón sig hvergi, en hann hefur verið virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins og er kunnur álitsgjafi í þjóðmálaþáttum. Aldrei meiningin að skrifa undir á forsendum SA Nokkrar umræður hafa skapast á síðu Friðjóns, undir þessu stóryrta uppleggi og vilja ýmsir taka undir með þessum sjónarmiðum. Þó ekki allir. Magnús Helgason stjórmálafræðingur og blaðamaður, eiginmaður Sólveigar Önnu Jónsdóttur formanns Eflingar, stingur niður penna og telur þetta rétt upp að vissu marki. En, nálgun hans er önnur en Friðjóns. Eins og vænta mátti. Magnús telur að ekki hafi verið tilgangur verkalýðshreyfingarinnar að skrifa undir samningana á forsendum SA. Og loks sé einhver að bjóða „SA og pólítískum armi þeirra byrginn, og þá um leið að hafna því að ábyrgð á stöðugleika sé alfarið (lág)launafólks,“ skrifar Magnús. Og bætir við: „Svo skulum við ekki heldur gleyma því að forysta þessara félaga sem hafa nú slitið viðræðum og sú stefna sem þær fylgja njóta umtalsvert meiri stuðnings en t.d. ríkisstjórnin eða fjármálaráðherra.“ Þannig má ljóst vera að harkan við samningaborðið hefur færst út fyrir veggi Karphússins og er nú tekist á víða vegna viðræðnanna sem komnar eru í hnút, meðal annars á samfélagsmiðlum. Tónninn sem Friðjón slær er ekki ósvipaður þeim sem heyra mátti í Ingvari Smára Birgissyni, formanni SUS, í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun, en þar sagði hann að öfgasósíalistar væru búnir að leggja undir sig verkalýðshreyfinguna. Kjaramál Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Verkfallsaðgerðir gætu farið með ferðaþjónustufyrirtæki í þrot Óvissa og áhyggjur eru miklar hjá atvinnurekendum vegna hugsanlegra verkfalla. Áhrifin gætu komið fljótt fram hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. 21. febrúar 2019 19:45 Verkalýðsforystan segir það skyldu samfélagsins að tryggja mannsæmandi kjör Formenn verkalýðsfélaganna sem sem slitu viðræðum við samtök atvinnulífsins í dag segja það skyldu samfélagsins að tryggja vinnandi fólki mannsæmandi lífskjör. 21. febrúar 2019 19:15 Vonar að deiluaðilar nýti tímann vel Forsætisráðherra segir stjórnvöld til samtals um frekari aðkomu að lausn kjaradeilunnar. 21. febrúar 2019 20:08 Vilja fá meiri festu í viðræðurnar Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að sambandið vilji fá meiri festu í samningaviðræðurnar við Samtök atvinnulífsins. 21. febrúar 2019 17:07 „Það stefnir í átök og það stefnir í verkföll“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að það hafi ekki komið á óvart að ekkert nýtt tilboð kom frá Samtökum atvinnulífsins á samningafundi hjá ríkissáttasemjara í dag. 21. febrúar 2019 15:43 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri og eigandi KOM-almannatengsla, telur verkalýðshreyfinguna vaða uppi með ofbeldi og svívirðingum. Það gerir hún undir forystu Gunnars Smára Egilssonar, stofnanda Sósíalistaflokksins og skósveina hans, að mati Friðjóns. Friðjón er afar ósáttur við að kjaraviðræðurnar hafi siglt í strand en segir að eigi ekki að þurfa að koma neinum á óvart.Svívirðingar og ofbeldi „Það hefur aldrei verið ætlun forsvarsmanna VR og Eflingar að ná samningum. Það er barnaskapur að halda að slíkt sé hægt, markmið þeirra eru ekki betri kjör félagsmanna heldur upplausn, óreiða og átök. Það ömurlegt að enginn bjóði þeim byrginn,“ segir Friðjón í harðorðum pistli á Facebooksíðu sinni. Ef marka má hann er hlaupin veruleg kergja í deiluna, jafnt milli þeirra sem hafa setið við samningaborðið sem og utan þess. Friðjón telur verkalýðsforystuna fara fram með ofbeldi.Samningum hefur verið slitið og harkan hefur færst út úr Karphúsinu og yfir á samfélagsmiðlana, meðal annars.visir/vilhelm„Þegar ég spurðist fyrir um hvers vegna enginn bauð sig fram til formanns VR var viðkvæði þeirra sem íhuguðu framboð að enginn vildi gangast undir þær svívirðingar og ofbeldi sem viðbúið var að Gunnar Smári Egilsson og skósveinar hans í verkalýðsfélögunum tveimur myndu ausa yfir viðkomandi.Staðreyndin er að ofbeldismennirnir hafa allt dagskrárvald á Íslandi í dag.“ Eins og sjá má sparar Friðjón sig hvergi, en hann hefur verið virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins og er kunnur álitsgjafi í þjóðmálaþáttum. Aldrei meiningin að skrifa undir á forsendum SA Nokkrar umræður hafa skapast á síðu Friðjóns, undir þessu stóryrta uppleggi og vilja ýmsir taka undir með þessum sjónarmiðum. Þó ekki allir. Magnús Helgason stjórmálafræðingur og blaðamaður, eiginmaður Sólveigar Önnu Jónsdóttur formanns Eflingar, stingur niður penna og telur þetta rétt upp að vissu marki. En, nálgun hans er önnur en Friðjóns. Eins og vænta mátti. Magnús telur að ekki hafi verið tilgangur verkalýðshreyfingarinnar að skrifa undir samningana á forsendum SA. Og loks sé einhver að bjóða „SA og pólítískum armi þeirra byrginn, og þá um leið að hafna því að ábyrgð á stöðugleika sé alfarið (lág)launafólks,“ skrifar Magnús. Og bætir við: „Svo skulum við ekki heldur gleyma því að forysta þessara félaga sem hafa nú slitið viðræðum og sú stefna sem þær fylgja njóta umtalsvert meiri stuðnings en t.d. ríkisstjórnin eða fjármálaráðherra.“ Þannig má ljóst vera að harkan við samningaborðið hefur færst út fyrir veggi Karphússins og er nú tekist á víða vegna viðræðnanna sem komnar eru í hnút, meðal annars á samfélagsmiðlum. Tónninn sem Friðjón slær er ekki ósvipaður þeim sem heyra mátti í Ingvari Smára Birgissyni, formanni SUS, í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun, en þar sagði hann að öfgasósíalistar væru búnir að leggja undir sig verkalýðshreyfinguna.
Kjaramál Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Verkfallsaðgerðir gætu farið með ferðaþjónustufyrirtæki í þrot Óvissa og áhyggjur eru miklar hjá atvinnurekendum vegna hugsanlegra verkfalla. Áhrifin gætu komið fljótt fram hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. 21. febrúar 2019 19:45 Verkalýðsforystan segir það skyldu samfélagsins að tryggja mannsæmandi kjör Formenn verkalýðsfélaganna sem sem slitu viðræðum við samtök atvinnulífsins í dag segja það skyldu samfélagsins að tryggja vinnandi fólki mannsæmandi lífskjör. 21. febrúar 2019 19:15 Vonar að deiluaðilar nýti tímann vel Forsætisráðherra segir stjórnvöld til samtals um frekari aðkomu að lausn kjaradeilunnar. 21. febrúar 2019 20:08 Vilja fá meiri festu í viðræðurnar Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að sambandið vilji fá meiri festu í samningaviðræðurnar við Samtök atvinnulífsins. 21. febrúar 2019 17:07 „Það stefnir í átök og það stefnir í verkföll“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að það hafi ekki komið á óvart að ekkert nýtt tilboð kom frá Samtökum atvinnulífsins á samningafundi hjá ríkissáttasemjara í dag. 21. febrúar 2019 15:43 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Verkfallsaðgerðir gætu farið með ferðaþjónustufyrirtæki í þrot Óvissa og áhyggjur eru miklar hjá atvinnurekendum vegna hugsanlegra verkfalla. Áhrifin gætu komið fljótt fram hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. 21. febrúar 2019 19:45
Verkalýðsforystan segir það skyldu samfélagsins að tryggja mannsæmandi kjör Formenn verkalýðsfélaganna sem sem slitu viðræðum við samtök atvinnulífsins í dag segja það skyldu samfélagsins að tryggja vinnandi fólki mannsæmandi lífskjör. 21. febrúar 2019 19:15
Vonar að deiluaðilar nýti tímann vel Forsætisráðherra segir stjórnvöld til samtals um frekari aðkomu að lausn kjaradeilunnar. 21. febrúar 2019 20:08
Vilja fá meiri festu í viðræðurnar Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að sambandið vilji fá meiri festu í samningaviðræðurnar við Samtök atvinnulífsins. 21. febrúar 2019 17:07
„Það stefnir í átök og það stefnir í verkföll“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að það hafi ekki komið á óvart að ekkert nýtt tilboð kom frá Samtökum atvinnulífsins á samningafundi hjá ríkissáttasemjara í dag. 21. febrúar 2019 15:43