Fjórtán ákærðir í Danmörku fyrir að deila morðmyndbandinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. mars 2019 12:12 Louisa Vesterager Jespersen, 24 ára, og Maren Ueland, 28 ára, fundust myrtar í Marokkó þann 17. desember síðastliðinn. Myndir/Facebook Lögregla í Danmörku hefur ákveðið að ákæra fjórtán manneskjur fyrir að deila myndbandi, sem sýnir morðið á annarri konunni sem myrt var í Marokkó í desember. Maren Ueland og Louisa Vesterager Jespersen, norrænar konur á þrítugsaldri, voru á bakpokaferðalagi í Marokkó þegar þær voru myrtar á hrottalegan hátt. Margir karlmenn hafa verið handteknir og ákærðir í Marokkó vegna málsins. Myndband sem sýnir morðið á annarri konunni fór í dreifingu á samfélagsmiðlum skömmu eftir að fréttir voru fluttar af málinu. Áður hafa menn verið ákærðir í Marokkó fyrir að hafa deilt myndbandinu.Tveir yngri en fimmtán ára Í frétt danska ríkisútvarpsins DR kemur fram að tólf hafi verið ákærðir fyrir ólöglega dreifingu á myndbandinu í gegnum Facebook-samskiptaforritið Messenger, eða á öðrum samfélagsmiðlum. Þá hafa tveir verið ákærðir fyrir að hafa, opinberlega og ótvírætt, lýst yfir samþykki á voðaverkinu sem framið er í myndbandinu og jafnframt lýst yfir velþóknun á efni myndbandsins, annað hvort með því að senda myndbandið áfram eða í athugasemd við deilingu á því. Af hinum fjórtán ákærðu eru sex yngri en átján ára, þar af tveir yngri en fimmtán ára. Mál hinna tveggja síðastnefndu fer líklega aðeins fyrir nýja ungmennaglæpanefnd í Danmörku. Aðrir eru á milli 22 og 69 ára. Danmörk Marokkó-morðin Tengdar fréttir Maren Ueland jarðsungin í dag Jarðarförinni er streymt beint í útsendingu norska ríkisútvarpsins NRK. 21. janúar 2019 12:58 Handteknir fyrir að fagna Marokkómorðunum Norska dagblaðið Verdens Gang, VG, hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum í dag. 3. janúar 2019 23:15 Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins. 29. desember 2018 22:22 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Lögregla í Danmörku hefur ákveðið að ákæra fjórtán manneskjur fyrir að deila myndbandi, sem sýnir morðið á annarri konunni sem myrt var í Marokkó í desember. Maren Ueland og Louisa Vesterager Jespersen, norrænar konur á þrítugsaldri, voru á bakpokaferðalagi í Marokkó þegar þær voru myrtar á hrottalegan hátt. Margir karlmenn hafa verið handteknir og ákærðir í Marokkó vegna málsins. Myndband sem sýnir morðið á annarri konunni fór í dreifingu á samfélagsmiðlum skömmu eftir að fréttir voru fluttar af málinu. Áður hafa menn verið ákærðir í Marokkó fyrir að hafa deilt myndbandinu.Tveir yngri en fimmtán ára Í frétt danska ríkisútvarpsins DR kemur fram að tólf hafi verið ákærðir fyrir ólöglega dreifingu á myndbandinu í gegnum Facebook-samskiptaforritið Messenger, eða á öðrum samfélagsmiðlum. Þá hafa tveir verið ákærðir fyrir að hafa, opinberlega og ótvírætt, lýst yfir samþykki á voðaverkinu sem framið er í myndbandinu og jafnframt lýst yfir velþóknun á efni myndbandsins, annað hvort með því að senda myndbandið áfram eða í athugasemd við deilingu á því. Af hinum fjórtán ákærðu eru sex yngri en átján ára, þar af tveir yngri en fimmtán ára. Mál hinna tveggja síðastnefndu fer líklega aðeins fyrir nýja ungmennaglæpanefnd í Danmörku. Aðrir eru á milli 22 og 69 ára.
Danmörk Marokkó-morðin Tengdar fréttir Maren Ueland jarðsungin í dag Jarðarförinni er streymt beint í útsendingu norska ríkisútvarpsins NRK. 21. janúar 2019 12:58 Handteknir fyrir að fagna Marokkómorðunum Norska dagblaðið Verdens Gang, VG, hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum í dag. 3. janúar 2019 23:15 Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins. 29. desember 2018 22:22 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Maren Ueland jarðsungin í dag Jarðarförinni er streymt beint í útsendingu norska ríkisútvarpsins NRK. 21. janúar 2019 12:58
Handteknir fyrir að fagna Marokkómorðunum Norska dagblaðið Verdens Gang, VG, hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum í dag. 3. janúar 2019 23:15
Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins. 29. desember 2018 22:22