Allar konurnar komust áfram Björk Eiðsdóttir skrifar 7. mars 2019 08:00 Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo starfar á Hótel Sögu. Fréttablaðið/Stefán Einn hápunktur íslenska matardagatalsins, keppnin Kokkur ársins 2019, fer fram í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi. Þar takast á bestu matreiðslumenn landsins og keppa til úrslita um þennan eftirsótta titil sem veitir þátttökurétt fyrir Íslands hönd í Nordic Chef of the Year 2020 auk þess sem peningaverðlaun eru í boði fyrir fyrstu sætin. Forkeppnin fór fram í gær þar sem tíu kokkar kepptu um þau fimm pláss sem í boði eru í lokakeppninni sjálfri. Allir faglærðir matreiðslumenn geta sótt um aðgang að keppninni og tók metfjöldi kvenna, eða þrjár konur, þátt nú í ár.Iðunn Sigurðardóttir starfar hjá Íslenska Matarkjallaranum.Fréttablaðið/Stefán„Það er mikið fagnaðarefni að sjá aukinn fjölda skráðra kvenna í keppninni. Það er okkur metnaðarmál að ná hlutfalli þeirra til jafns við karla,“ segir Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, sem heldur keppnina. Konur í fyrsta sinn í meirihluta Eftir stranga keppni voru úrslitin kunngjörð um miðjan dag í gær og í ljós kom að allar konurnar sem skráðar voru til keppni komust áfram. Þannig að í fyrsta sinn eru konur í meirihluta keppenda í úrslitunum. Það eru þau Iðunn Sigurðardóttir hjá Íslenska matarkjallaranum, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Hótel Sögu, Mímir Restaurant, Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir frá Deplar Farm, Sigurjón Bragi Geirsson frá Garra og Rúnar Pierre Heriveaux, Grillinu á Hótel Sögu, sem munu keppa í aðalkeppninni eftir tvær vikur og einn þessara matreiðslumanna mun standa uppi sem Kokkur ársins 2019. Birtist í Fréttablaðinu Matur Veitingastaðir Mest lesið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Einn hápunktur íslenska matardagatalsins, keppnin Kokkur ársins 2019, fer fram í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi. Þar takast á bestu matreiðslumenn landsins og keppa til úrslita um þennan eftirsótta titil sem veitir þátttökurétt fyrir Íslands hönd í Nordic Chef of the Year 2020 auk þess sem peningaverðlaun eru í boði fyrir fyrstu sætin. Forkeppnin fór fram í gær þar sem tíu kokkar kepptu um þau fimm pláss sem í boði eru í lokakeppninni sjálfri. Allir faglærðir matreiðslumenn geta sótt um aðgang að keppninni og tók metfjöldi kvenna, eða þrjár konur, þátt nú í ár.Iðunn Sigurðardóttir starfar hjá Íslenska Matarkjallaranum.Fréttablaðið/Stefán„Það er mikið fagnaðarefni að sjá aukinn fjölda skráðra kvenna í keppninni. Það er okkur metnaðarmál að ná hlutfalli þeirra til jafns við karla,“ segir Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, sem heldur keppnina. Konur í fyrsta sinn í meirihluta Eftir stranga keppni voru úrslitin kunngjörð um miðjan dag í gær og í ljós kom að allar konurnar sem skráðar voru til keppni komust áfram. Þannig að í fyrsta sinn eru konur í meirihluta keppenda í úrslitunum. Það eru þau Iðunn Sigurðardóttir hjá Íslenska matarkjallaranum, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Hótel Sögu, Mímir Restaurant, Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir frá Deplar Farm, Sigurjón Bragi Geirsson frá Garra og Rúnar Pierre Heriveaux, Grillinu á Hótel Sögu, sem munu keppa í aðalkeppninni eftir tvær vikur og einn þessara matreiðslumanna mun standa uppi sem Kokkur ársins 2019.
Birtist í Fréttablaðinu Matur Veitingastaðir Mest lesið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira