Versta tap Golden State undir stjórn Steve Kerr á heimavelli | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. mars 2019 07:30 Stephen Curry og félagar áttu ekki séns í nótt. vísir/getty Boston Celtics, sem hefur verið í lægð eftir stjörnuleiksfríið, reif sig heldur betur í gang í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar að liðið gjörsamlega valtaði yfir meistara Golden State Warriors, 128-95. Þetta er stærsta tap Golden State undir stjórn Steve Kerr á heimavelli en liðið hefur farið með himinnskautum allt frá því hann tók við og unnið NBA-deildina þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Gordon Hayward fór á kostum í leiknum en hann skoraði 30 stig af bekknum. Kyrie Irving skoraði 19 stig og tók ellefu fráköst fyrir Boston en í liðið Golden State var Stephen Curry stigahæstur með 23 stig. Golden State er sem fyrr á toppnum í vestrinu með 44 sigra og 20 töp en Boston er áfram í fimmta sæti vesturdeildarinnar með 39 stigra og 26 tapleiki.Houston Rockets vann sjötta leikinn í röð í nótt þegar að liðið lagði Toronto Raptors í Kanada, 107-95, en sigurinn hefði getað verið miklu stærri. Houston var með mikið forskot nánast allan leikinn en Toronto átti fín áhlaup í fjórða leikhluta. Það var bara ekki nóg fyrir gestina sem eru áfram í öðru sætinu í austurdeildinni. James Harden skoraði 35 stig og þar af 18 stig í fjórða leikhlutanum en hann hitti úr þremur af níu vítaskotum sínum og öllum átta vítaskotunum.Stóri maðurinn Karl-Anthony Towns átti svo allan heiðurinn af því að Minnesota Timberwolves rauf taphrinu sína með ellefu stiga sigri á Russell Westbrook og félögum í Oklahoma City Thunder. KAT skoraði 41 stig og tók fjórtán fráköst fyrir heimamenn sem unnu góðan sigur þrátt fyrir að Paul George sneri aftur í lið OKC eftir meiðsli. Russell Westbrook skoraði 38 stig og tók þrettán fráköst fyrir Thunder en Paul George skoraði 25 stig.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Chicago Bulls 105-96 Philadelphia 76ers - Orlando Magic 114-106 Toronto Raptors - Houston Rockets 95-107 Memphis Grizzlies - Portland Trail Blazers 120-111 Minnesota Timberwolves - OKC Thunder 95-128 Golden State Warriors - Boston Celtics 95-128 NBA Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
Boston Celtics, sem hefur verið í lægð eftir stjörnuleiksfríið, reif sig heldur betur í gang í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar að liðið gjörsamlega valtaði yfir meistara Golden State Warriors, 128-95. Þetta er stærsta tap Golden State undir stjórn Steve Kerr á heimavelli en liðið hefur farið með himinnskautum allt frá því hann tók við og unnið NBA-deildina þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Gordon Hayward fór á kostum í leiknum en hann skoraði 30 stig af bekknum. Kyrie Irving skoraði 19 stig og tók ellefu fráköst fyrir Boston en í liðið Golden State var Stephen Curry stigahæstur með 23 stig. Golden State er sem fyrr á toppnum í vestrinu með 44 sigra og 20 töp en Boston er áfram í fimmta sæti vesturdeildarinnar með 39 stigra og 26 tapleiki.Houston Rockets vann sjötta leikinn í röð í nótt þegar að liðið lagði Toronto Raptors í Kanada, 107-95, en sigurinn hefði getað verið miklu stærri. Houston var með mikið forskot nánast allan leikinn en Toronto átti fín áhlaup í fjórða leikhluta. Það var bara ekki nóg fyrir gestina sem eru áfram í öðru sætinu í austurdeildinni. James Harden skoraði 35 stig og þar af 18 stig í fjórða leikhlutanum en hann hitti úr þremur af níu vítaskotum sínum og öllum átta vítaskotunum.Stóri maðurinn Karl-Anthony Towns átti svo allan heiðurinn af því að Minnesota Timberwolves rauf taphrinu sína með ellefu stiga sigri á Russell Westbrook og félögum í Oklahoma City Thunder. KAT skoraði 41 stig og tók fjórtán fráköst fyrir heimamenn sem unnu góðan sigur þrátt fyrir að Paul George sneri aftur í lið OKC eftir meiðsli. Russell Westbrook skoraði 38 stig og tók þrettán fráköst fyrir Thunder en Paul George skoraði 25 stig.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Chicago Bulls 105-96 Philadelphia 76ers - Orlando Magic 114-106 Toronto Raptors - Houston Rockets 95-107 Memphis Grizzlies - Portland Trail Blazers 120-111 Minnesota Timberwolves - OKC Thunder 95-128 Golden State Warriors - Boston Celtics 95-128
NBA Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira