Drap eiginkonu sína með hrífu vegna framhjáhalds Sylvía Hall skrifar 2. mars 2019 14:13 Todd og Amy Mullis. Facebook Todd Mullis, 42 ára gamall maður frá Earlville í Iowa í Bandaríkjunum, er grunaður um að hafa myrt 39 ára gamla eiginkonu sína með hrífu eftir að hann komst að framhjáhaldi hennar. Konan hafði varað vini sína og elskhuga við því að Mullis væri líklegur til að „láta hana hverfa“ ef hann kæmist að framhjáhaldinu. People greinir frá. Amy, eiginkona Mullis, fannst látin þann 10. nóvember á síðasta ári með stungusár eftir hrífu. Mullis tilkynnti sjálfur andlátið eftir að sonur þeirra hjóna fann móður sína og hélt því fram að eiginkona sín hefði dottið á hrífuna með þeim afleiðingum að hún lést. Hann fjarlægði hrífuna áður en hún var flutt á sjúkrahús þar sem hún var úrskurðuð látin. Eftir skoðun réttarmeinafræðinga kom í ljós að stungusárin voru sex en aðeins fjórir oddar voru á hrífunni og vaknaði grunur um að Amy hefði ekki látist af slysförum. Mánuðum fyrir andlátið hafði Amy rætt hjónabandsvandamál sín við vini sína. Hún hafði átt í leynilegum ástarsamböndum við aðra menn þar sem ástin hafði fjarað út og hún hefði áhyggjur af því að Mullis myndi myrða hana vegna þess. Þá þorði hún ekki að fara frá honum af ótta við afleiðingarnar. Við skoðun á iPad-spjaldtölvu Mullis kom í ljós að hann hafði flett upp leitarorðum á borð við „líffæri líkamans“, „að myrða ótrúar konur“ og „hvað kom fyrir ótrúa maka í ættbálkum Azteka“ fyrir morðið. Bandaríkin Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Sjá meira
Todd Mullis, 42 ára gamall maður frá Earlville í Iowa í Bandaríkjunum, er grunaður um að hafa myrt 39 ára gamla eiginkonu sína með hrífu eftir að hann komst að framhjáhaldi hennar. Konan hafði varað vini sína og elskhuga við því að Mullis væri líklegur til að „láta hana hverfa“ ef hann kæmist að framhjáhaldinu. People greinir frá. Amy, eiginkona Mullis, fannst látin þann 10. nóvember á síðasta ári með stungusár eftir hrífu. Mullis tilkynnti sjálfur andlátið eftir að sonur þeirra hjóna fann móður sína og hélt því fram að eiginkona sín hefði dottið á hrífuna með þeim afleiðingum að hún lést. Hann fjarlægði hrífuna áður en hún var flutt á sjúkrahús þar sem hún var úrskurðuð látin. Eftir skoðun réttarmeinafræðinga kom í ljós að stungusárin voru sex en aðeins fjórir oddar voru á hrífunni og vaknaði grunur um að Amy hefði ekki látist af slysförum. Mánuðum fyrir andlátið hafði Amy rætt hjónabandsvandamál sín við vini sína. Hún hafði átt í leynilegum ástarsamböndum við aðra menn þar sem ástin hafði fjarað út og hún hefði áhyggjur af því að Mullis myndi myrða hana vegna þess. Þá þorði hún ekki að fara frá honum af ótta við afleiðingarnar. Við skoðun á iPad-spjaldtölvu Mullis kom í ljós að hann hafði flett upp leitarorðum á borð við „líffæri líkamans“, „að myrða ótrúar konur“ og „hvað kom fyrir ótrúa maka í ættbálkum Azteka“ fyrir morðið.
Bandaríkin Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Sjá meira