Smárabíó yfirtekur efstu hæð Smáralindar Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. mars 2019 10:41 Smárabíó er nú á allri efstu hæð Smáralindar. Smárabíó Kvikmyndahúsið Smárabíó hefur bætt við sig rými í Smáralind. Nú er svo komið að Smárabíó hefur yfirtekið alla efstu hæð verslunarmiðstöðvarinnar. Aukinheldur hefur kvikmyndahúsið tekið við umsjón barnagæslu Smáralindar. Með stækkuninni færir Smárabíó út kvíarnar og eykur þjónustuframboð sitt töluvert. Til að mynda tekur kvikmyndahúsið við rekstri „lasertag“-vallarins og karaoke-aðstöðunnar sem finna mátti á efstu hæð hússins. Þar að auki segjast aðstandendur kvikmyndahússins vera að taka við leikjasal og barnagæslu verslunarmiðstöðvarinnar sem fyrr segir. Svo virðist sem töluverð nýsköpun sé í íslenska kvikmyndahúsabransanum þessi misserin. Auk fyrrnefndrar stækkunar Smáralindar má nefna að síðastliðið haust tóku Sambíóin hinn svokallaða lúxussal sinn í Álfabakka í gegn. Búið er að skipta út öllum sætum salarins fyrir upphitanleg nuddsæti, þau fyrstu sinnar tegundur á Íslandi. Ætla má að þessi þróun sé liður í baráttu kvikmyndahúsanna gegn minnkandi aðsókn undanfarinna ára. Þróunin snérist þó við á síðasta ári, þegar tekjuaukning kvikmyndahúsanna nam 6,4 frá árinu 2017. Þá sóttu tæplega 74.000 fleiri gestir kvikmyndahús á árinu 2018 en 2017, sem er tæplega 5,4% fjölgun. Alls lögðu 1.445.445 gestir leið sína í kvikmyndahús landsins í fyrra. Meðal-Íslendingurinn fór því um fjórum sinnum í bíó á síðasta ári. Bíó og sjónvarp Neytendur Tengdar fréttir Telur ólíklegt að nuddsuð trufli bíógesti Hinn svokallaði lúxussalur í kvikmyndahúsi Sambíóanna í Álfabakka hefur fengið yfirhalningu. 13. desember 2018 13:46 Rekstur Smáratívolís þungur alveg frá opnun Smáratívolí mun loka í lok febrúar næstkomandi. 27. desember 2018 13:50 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Sjá meira
Kvikmyndahúsið Smárabíó hefur bætt við sig rými í Smáralind. Nú er svo komið að Smárabíó hefur yfirtekið alla efstu hæð verslunarmiðstöðvarinnar. Aukinheldur hefur kvikmyndahúsið tekið við umsjón barnagæslu Smáralindar. Með stækkuninni færir Smárabíó út kvíarnar og eykur þjónustuframboð sitt töluvert. Til að mynda tekur kvikmyndahúsið við rekstri „lasertag“-vallarins og karaoke-aðstöðunnar sem finna mátti á efstu hæð hússins. Þar að auki segjast aðstandendur kvikmyndahússins vera að taka við leikjasal og barnagæslu verslunarmiðstöðvarinnar sem fyrr segir. Svo virðist sem töluverð nýsköpun sé í íslenska kvikmyndahúsabransanum þessi misserin. Auk fyrrnefndrar stækkunar Smáralindar má nefna að síðastliðið haust tóku Sambíóin hinn svokallaða lúxussal sinn í Álfabakka í gegn. Búið er að skipta út öllum sætum salarins fyrir upphitanleg nuddsæti, þau fyrstu sinnar tegundur á Íslandi. Ætla má að þessi þróun sé liður í baráttu kvikmyndahúsanna gegn minnkandi aðsókn undanfarinna ára. Þróunin snérist þó við á síðasta ári, þegar tekjuaukning kvikmyndahúsanna nam 6,4 frá árinu 2017. Þá sóttu tæplega 74.000 fleiri gestir kvikmyndahús á árinu 2018 en 2017, sem er tæplega 5,4% fjölgun. Alls lögðu 1.445.445 gestir leið sína í kvikmyndahús landsins í fyrra. Meðal-Íslendingurinn fór því um fjórum sinnum í bíó á síðasta ári.
Bíó og sjónvarp Neytendur Tengdar fréttir Telur ólíklegt að nuddsuð trufli bíógesti Hinn svokallaði lúxussalur í kvikmyndahúsi Sambíóanna í Álfabakka hefur fengið yfirhalningu. 13. desember 2018 13:46 Rekstur Smáratívolís þungur alveg frá opnun Smáratívolí mun loka í lok febrúar næstkomandi. 27. desember 2018 13:50 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Sjá meira
Telur ólíklegt að nuddsuð trufli bíógesti Hinn svokallaði lúxussalur í kvikmyndahúsi Sambíóanna í Álfabakka hefur fengið yfirhalningu. 13. desember 2018 13:46
Rekstur Smáratívolís þungur alveg frá opnun Smáratívolí mun loka í lok febrúar næstkomandi. 27. desember 2018 13:50