Mannréttindaleiðtogi fangelsaður í Tjetjeníu Andri Eysteinsson skrifar 18. mars 2019 23:03 Oyub Titiev var handtekinn fyrir vörslu fíkniefna i janúar. Hann var dæmdur til fjögurra ára fangelsisvistar Getty/Yelena Afonina Aðgerðarsinninn Oyub Titiev sem barist hefur í áraraðir fyrir mannréttindum í Tjetjeníu í Rússlandi ásamt samtökum sínum Memorial hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir vörslu eiturlyfja. Titiev og Amnesty International hafa gagnrýnt dóminn og sagt hann vera pólitískan. BBC greinir frá. Titiev var handtekinn í janúar í fyrra eftir að hafa verið stöðvaður af lögreglu sem kvaðst þurfa að skoða skilríki hans. Lögreglan fann við skoðun kannabis í bílnum og handtóku því hinn 61 árs gamla Titiev fyrir vörslu eiturlyfja. Dómur féll í málinu í bænum Shali og eftir langa tölu dómara kvaðst hann hafa samþykkt kröfur ákæruvaldsins og dæmdi Titiev í fjögurra ára fangelsi. Titiev hefur sagt málið vera uppspuna og vill meina að lögreglan hafi komið fíkniefnunum fyrir í ökutæki sínu. Titiev er leiðtogi mannréttindahópsins Memorial í sjálfstjórnarhéraðinu Tjetjeníu sem stýrt er af Ramzan Kadyrov. Fyrirrennari Titiev í leiðtogastólnum, Natalia Estemirova var rænt og hún myrt árið 2009. Memorial hefur undanfarin ár rannsakað brot tjetjenskra stjórnvalda á borgurum sínum, þar á meðal ofsóknir gegn samkynhneigðum sem hafa mátt þola pyntingar, sakfellingar og mannrán. Samtökin Amnesty International gaf út yfirlýsingu í kjölfar dómsins og lýsti yfir vonbrigðum sínum „Með því að sakfella Titiev, þrátt fyrir sönnunargögn sem bentu til sýknu, hefur rétturinn sýnt fram á hversu meingallað rússneska réttarkerfið er,“ sagði í yfirlýsingunni. Rússland Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Aðgerðarsinninn Oyub Titiev sem barist hefur í áraraðir fyrir mannréttindum í Tjetjeníu í Rússlandi ásamt samtökum sínum Memorial hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir vörslu eiturlyfja. Titiev og Amnesty International hafa gagnrýnt dóminn og sagt hann vera pólitískan. BBC greinir frá. Titiev var handtekinn í janúar í fyrra eftir að hafa verið stöðvaður af lögreglu sem kvaðst þurfa að skoða skilríki hans. Lögreglan fann við skoðun kannabis í bílnum og handtóku því hinn 61 árs gamla Titiev fyrir vörslu eiturlyfja. Dómur féll í málinu í bænum Shali og eftir langa tölu dómara kvaðst hann hafa samþykkt kröfur ákæruvaldsins og dæmdi Titiev í fjögurra ára fangelsi. Titiev hefur sagt málið vera uppspuna og vill meina að lögreglan hafi komið fíkniefnunum fyrir í ökutæki sínu. Titiev er leiðtogi mannréttindahópsins Memorial í sjálfstjórnarhéraðinu Tjetjeníu sem stýrt er af Ramzan Kadyrov. Fyrirrennari Titiev í leiðtogastólnum, Natalia Estemirova var rænt og hún myrt árið 2009. Memorial hefur undanfarin ár rannsakað brot tjetjenskra stjórnvalda á borgurum sínum, þar á meðal ofsóknir gegn samkynhneigðum sem hafa mátt þola pyntingar, sakfellingar og mannrán. Samtökin Amnesty International gaf út yfirlýsingu í kjölfar dómsins og lýsti yfir vonbrigðum sínum „Með því að sakfella Titiev, þrátt fyrir sönnunargögn sem bentu til sýknu, hefur rétturinn sýnt fram á hversu meingallað rússneska réttarkerfið er,“ sagði í yfirlýsingunni.
Rússland Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira