Prófessor greiði skatt af kennslu á Indlandi þar og hér heima Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. mars 2019 07:45 Maðurinn starfaði sem gestaprófessor, þó sem launamaður, erlendis hluta ársins 2017. Maður sem starfaði sem gestaprófessor í Indlandi árið 2017 þarf að greiða skatta af tekjum sínum vegna starfsins bæði þar ytra og hér heima. Þetta er niðurstaða yfirskattanefndar (YSKN). Maðurinn starfaði sem gestaprófessor, þó sem launamaður, erlendis hluta ársins 2017. Vegna þessa taldi hann fram á skattframtali sínu tekjur upp á rúmlega 10 milljónir króna. Bættust þær við tæplega 18,5 milljónir sem hann hafði hér heima. Kennarinn gaf tekjur sínar upp erlendis og greiddi þar af þeim skatt. Taldi hann að þar sem í gildi væri tvísköttunarsamningur milli Íslands og Indlands bæri honum ekki að greiða skatt af þeim aftur hér á landi. Ríkisskattstjóri (RSK) taldi á móti að ekki bæri að greiða skatt af þeim erlendis heldur skyldu þær skattlagðar hér heima þar sem viðkomandi hefði skattalega heimilisfesti á Íslandi. YSKN staðfesti niðurstöðu RSK með þeirri athugasemd að skattaleg meðferð ytra gæti ekki haft áhrif hér heima. Tvísköttunarsamningurinn hefði þó að geyma sérstök úrræði ef hann telur skattlagningu ekki í samræmi við samninginn. Geti gjaldandi þá lagt málið fyrir bært stjórnvald í því samningsríki þar sem hann er heimilisfastur. Leysi bært stjórnvald ekki úr málinu á viðunandi hátt skuli leitast við að leysa málið með samkomulagi við bært stjórnvald í hinu samningsríkinu. Birtist í Fréttablaðinu Skattar og tollar Skóla - og menntamál Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Maður sem starfaði sem gestaprófessor í Indlandi árið 2017 þarf að greiða skatta af tekjum sínum vegna starfsins bæði þar ytra og hér heima. Þetta er niðurstaða yfirskattanefndar (YSKN). Maðurinn starfaði sem gestaprófessor, þó sem launamaður, erlendis hluta ársins 2017. Vegna þessa taldi hann fram á skattframtali sínu tekjur upp á rúmlega 10 milljónir króna. Bættust þær við tæplega 18,5 milljónir sem hann hafði hér heima. Kennarinn gaf tekjur sínar upp erlendis og greiddi þar af þeim skatt. Taldi hann að þar sem í gildi væri tvísköttunarsamningur milli Íslands og Indlands bæri honum ekki að greiða skatt af þeim aftur hér á landi. Ríkisskattstjóri (RSK) taldi á móti að ekki bæri að greiða skatt af þeim erlendis heldur skyldu þær skattlagðar hér heima þar sem viðkomandi hefði skattalega heimilisfesti á Íslandi. YSKN staðfesti niðurstöðu RSK með þeirri athugasemd að skattaleg meðferð ytra gæti ekki haft áhrif hér heima. Tvísköttunarsamningurinn hefði þó að geyma sérstök úrræði ef hann telur skattlagningu ekki í samræmi við samninginn. Geti gjaldandi þá lagt málið fyrir bært stjórnvald í því samningsríki þar sem hann er heimilisfastur. Leysi bært stjórnvald ekki úr málinu á viðunandi hátt skuli leitast við að leysa málið með samkomulagi við bært stjórnvald í hinu samningsríkinu.
Birtist í Fréttablaðinu Skattar og tollar Skóla - og menntamál Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira