85 prósent þingkvenna upplifa andlegt kynbundið ofbeldi á þjóðþingum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 17. mars 2019 20:00 Anna Lísa Björnsdóttir er samskipta- og viðburðastjóri VG FBL/Stefán 85 prósent þingkvenna upplifa kynbundið andlegt ofbeldi á þjóðþingum. Þetta kemur fram í rannsókn Alþjóðaþingmannasambandsins og Evrópuráðsþingsins sem kynnt verður á opnum fundi stjórnmálaflokkanna í fyrramálið. Í kjölfar #metoo byltingarinnar hafa stjórnmálaflokkar á Alþingi tekið höndum saman í annað sinn og efna nú til opins morgunverðarfundar á Grand Hótel í fyrramálið. „Það er góð samvinna þvert á flokka sem skiptir miklu máli því þetta er mikilvægara mál en svo að það eigi að fara í flokkspólitískar grafir með þetta,“ sagði Anna Lísa Björnsdóttir, samskipta- og viðburðastjóri VG. Sérstakur gestur fundarins verður Martin Chungong framkvæmdastjóri Alþjóðaþingmannasambandsins sem kynnir skýrslu um niðurstöður viðamikillar rannsóknar Alþjóðaþingmannasambandsins og Evrópuráðsþingsins á kynjamismunun og kynbundnu ofbeldi og áreiti gegn konum í þjóðþingum Evrópu. „Niðurstöðurnar voru sláandi. 85 prósent þingkvenna hafa lent í því að verða fyrir andlegu ofbeldi eða áreiti á þjóðþingum í Evrópu og þetta er eitthvað sem við þurfum að skoða, tala um og ræða,“ sagði Anna Lísa.Þá eru þingkonur undir 40 ára aldri líklegri til að verða fyrir áreiti og kvenkyns starfsmenn þinga verða frekar fyrir kynferðislegu ofbeldi en þingkonur. Í pallborði á morgun verða þingkonur allra þingflokka. Fundurinn er opinn öllum og fer fram klukkan hálf níu í fyrramálið á Grand Hótel.Morgunverðarfundurinn fer fram á Grand Hótel á morgunFacebook/Grand Hótel MeToo Stj.mál Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
85 prósent þingkvenna upplifa kynbundið andlegt ofbeldi á þjóðþingum. Þetta kemur fram í rannsókn Alþjóðaþingmannasambandsins og Evrópuráðsþingsins sem kynnt verður á opnum fundi stjórnmálaflokkanna í fyrramálið. Í kjölfar #metoo byltingarinnar hafa stjórnmálaflokkar á Alþingi tekið höndum saman í annað sinn og efna nú til opins morgunverðarfundar á Grand Hótel í fyrramálið. „Það er góð samvinna þvert á flokka sem skiptir miklu máli því þetta er mikilvægara mál en svo að það eigi að fara í flokkspólitískar grafir með þetta,“ sagði Anna Lísa Björnsdóttir, samskipta- og viðburðastjóri VG. Sérstakur gestur fundarins verður Martin Chungong framkvæmdastjóri Alþjóðaþingmannasambandsins sem kynnir skýrslu um niðurstöður viðamikillar rannsóknar Alþjóðaþingmannasambandsins og Evrópuráðsþingsins á kynjamismunun og kynbundnu ofbeldi og áreiti gegn konum í þjóðþingum Evrópu. „Niðurstöðurnar voru sláandi. 85 prósent þingkvenna hafa lent í því að verða fyrir andlegu ofbeldi eða áreiti á þjóðþingum í Evrópu og þetta er eitthvað sem við þurfum að skoða, tala um og ræða,“ sagði Anna Lísa.Þá eru þingkonur undir 40 ára aldri líklegri til að verða fyrir áreiti og kvenkyns starfsmenn þinga verða frekar fyrir kynferðislegu ofbeldi en þingkonur. Í pallborði á morgun verða þingkonur allra þingflokka. Fundurinn er opinn öllum og fer fram klukkan hálf níu í fyrramálið á Grand Hótel.Morgunverðarfundurinn fer fram á Grand Hótel á morgunFacebook/Grand Hótel
MeToo Stj.mál Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira