Átján ára systir One Direction-stjörnu lést skyndilega Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. mars 2019 13:10 Felicité og Louis í brúðkaupi móður þeirra fyrir nokkrum árum. Skjáskot/Instagram Felicité Tomlinson, átján ára áhrifavaldur og systir One Direction-stjörnunnar Louis Tomlinson, lést á miðvikudag úr hjartaáfalli. Systkinin misstu móður sína úr hvítblæði fyrir tveimur árum. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að Felicité hafi hnigið niður í íbúð sinni í Lundúnum en haft er eftir lögreglu að hún hafi verið úrskurðuð látin á staðnum. Felicité starfaði sem fyrirsæta og státaði af 1,3 milljónum fylgjenda á Instagram-reikningi sínum. Hún birti síðast mynd á reikningnum þann 10. mars síðastliðinn en myndina má sjá hér að neðan. View this post on InstagramDon’t know why I look so shocked A post shared by Félicité Tomlinson (@felicitegrace) on Mar 10, 2019 at 5:11am PDT Þetta er annað áfallið sem dynur yfir fjölskylduna á stuttum tíma en móðir Tomlinson-systkinanna, Johannah Deakin, lést fyrir tveimur árum eftir langa baráttu við krabbamein. Fjölmargir hafa sent Louis samúðarkveðjur í kjölfar fráfalls Felicité, þar á meðal spjallþáttastjórnandinn James Corden og tónlistarmaðurinn Charlie Puth.Prayers to Louis Tomlinson. I can't imagine how hard it is right now. Love to you brother I'm so sorry and my prayers are with you.— charlie puth (@charlieputh) March 15, 2019 Such incredibly sad news today. You're not on your own in this @Louis_Tomlinson So many people are pulling for you and your family right now x— James Corden (@JKCorden) March 15, 2019 Bretland Tónlist Mest lesið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Felicité Tomlinson, átján ára áhrifavaldur og systir One Direction-stjörnunnar Louis Tomlinson, lést á miðvikudag úr hjartaáfalli. Systkinin misstu móður sína úr hvítblæði fyrir tveimur árum. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að Felicité hafi hnigið niður í íbúð sinni í Lundúnum en haft er eftir lögreglu að hún hafi verið úrskurðuð látin á staðnum. Felicité starfaði sem fyrirsæta og státaði af 1,3 milljónum fylgjenda á Instagram-reikningi sínum. Hún birti síðast mynd á reikningnum þann 10. mars síðastliðinn en myndina má sjá hér að neðan. View this post on InstagramDon’t know why I look so shocked A post shared by Félicité Tomlinson (@felicitegrace) on Mar 10, 2019 at 5:11am PDT Þetta er annað áfallið sem dynur yfir fjölskylduna á stuttum tíma en móðir Tomlinson-systkinanna, Johannah Deakin, lést fyrir tveimur árum eftir langa baráttu við krabbamein. Fjölmargir hafa sent Louis samúðarkveðjur í kjölfar fráfalls Felicité, þar á meðal spjallþáttastjórnandinn James Corden og tónlistarmaðurinn Charlie Puth.Prayers to Louis Tomlinson. I can't imagine how hard it is right now. Love to you brother I'm so sorry and my prayers are with you.— charlie puth (@charlieputh) March 15, 2019 Such incredibly sad news today. You're not on your own in this @Louis_Tomlinson So many people are pulling for you and your family right now x— James Corden (@JKCorden) March 15, 2019
Bretland Tónlist Mest lesið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira