„Áttuðum okkur ekki á því hvað önnur lið voru tilbúin að eyða á mánuði í liðin sín“ Árni Jóhannsson skrifar 14. mars 2019 21:29 Pétur heldur líklega áfram í Kópavogi. vísir/skjáskot „Þetta eru lið sem eru á gerólíkum stað á þessum tímapunkti og þannig lagað lítið hægt að segja um þetta. Við erum nýskriðnir yfir tvítugt á meðan flestir af þeim eru að skríða í fertugt. Það er svolítill munur þar á,“ sagði þjálfari Breiðabliks um leikinn sem fram fór fyrr í kvöld í DHL höllinni þar sem hans menn lutu í gras fyrir margreyndum KR-ingum. Pétur talaði því næst um að Breiðablik hafi ekki gert sér almennilega grein fyrir því hvernig þeir hefður þurft að koma inn í úrvalsdeildina en metnaðurinn hafi verið meiri en að falla beint niður. „Það sem hægt er að taka neikvætt út úr þessu tímabili er náttúrlega að hafa fallið, væntingarnar voru meiri en það en á jákvæðu nótunum þá sjáum við hvað við þurfum að gera til að vera hérna í efstu deild. Við fórum kannski svolítið blautir á bakvið eyrun í þetta verkefni og gerðum okkur ekki grein fyrir því hvað aðrir voru tilbúnir að eyða í þetta á mánuði“. Pétur var svo að lokum spurður að því hvað framtíðin bæri í skauti sér fyrir hann og hvort hann ætlaði að halda áfram með Blika eða halda á önnur mið. „Það er kannski ekki í mínum höndum hvort ég haldi áfram hérna, það er stjórnin sem tekur þá ákvörðun. Ég er með tveggja ára samning og ég reikna með því að við höldum þessu starfi áfram þó svo að við höfum fallið þá eru þetta ekki gamlir leikmenn og ég held að árið 2020 verði þetta lið töluvert öflugra heldur en það er í dag. Það er einfaldlega út af því að þeir verða tveimur árum eldri og ég reyndar líka“. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 103-68 | Mjög auðvelt hjá KR KR endar í fimmta sæti og mætir Keflavík í átta liða úrslitum 14. mars 2019 21:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Sjá meira
„Þetta eru lið sem eru á gerólíkum stað á þessum tímapunkti og þannig lagað lítið hægt að segja um þetta. Við erum nýskriðnir yfir tvítugt á meðan flestir af þeim eru að skríða í fertugt. Það er svolítill munur þar á,“ sagði þjálfari Breiðabliks um leikinn sem fram fór fyrr í kvöld í DHL höllinni þar sem hans menn lutu í gras fyrir margreyndum KR-ingum. Pétur talaði því næst um að Breiðablik hafi ekki gert sér almennilega grein fyrir því hvernig þeir hefður þurft að koma inn í úrvalsdeildina en metnaðurinn hafi verið meiri en að falla beint niður. „Það sem hægt er að taka neikvætt út úr þessu tímabili er náttúrlega að hafa fallið, væntingarnar voru meiri en það en á jákvæðu nótunum þá sjáum við hvað við þurfum að gera til að vera hérna í efstu deild. Við fórum kannski svolítið blautir á bakvið eyrun í þetta verkefni og gerðum okkur ekki grein fyrir því hvað aðrir voru tilbúnir að eyða í þetta á mánuði“. Pétur var svo að lokum spurður að því hvað framtíðin bæri í skauti sér fyrir hann og hvort hann ætlaði að halda áfram með Blika eða halda á önnur mið. „Það er kannski ekki í mínum höndum hvort ég haldi áfram hérna, það er stjórnin sem tekur þá ákvörðun. Ég er með tveggja ára samning og ég reikna með því að við höldum þessu starfi áfram þó svo að við höfum fallið þá eru þetta ekki gamlir leikmenn og ég held að árið 2020 verði þetta lið töluvert öflugra heldur en það er í dag. Það er einfaldlega út af því að þeir verða tveimur árum eldri og ég reyndar líka“.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 103-68 | Mjög auðvelt hjá KR KR endar í fimmta sæti og mætir Keflavík í átta liða úrslitum 14. mars 2019 21:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 103-68 | Mjög auðvelt hjá KR KR endar í fimmta sæti og mætir Keflavík í átta liða úrslitum 14. mars 2019 21:15