Herjólfur í ólgusjó: „Verð sjóveik af því að horfa á þetta myndband“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. mars 2019 01:28 Á myndbandinu má sjá Herjólf veltast um í fjórar mínútur. Hólmgeir Austfjörð Óhætt er að segja að myndband sem stýrimaður búsettur í Vestmannaeyjum birti á Facebook í dag af Herjólfi að koma inn í höfnina á Heimaey hafi vakið athygli og rifjað upp eftirminnilegar ferðir með ferjunni í gegnum árin. „Verð sjóveik af því að horfa á þetta myndband“ segir kona nokkur sem er ein um hundrað sem hafa deilt myndbandi Hólmgeirs Austfjörð á Facebook. Þar má sjá Herjólf veltast um í fjórar mínútur. Langflestir sem deila myndbandinu virðast prísa sig sæla að vera ekki um borð. Um tíu þúsund manns hafa séð myndbandið þegar þetta er skrifað. Um er að ræða fyrri ferð Herjólfs frá Þorlákshöfn til Vestmannaeyja í dag. Síðari ferðin til og frá Þorlákshöfn var felld niður vegna veðurs. „Mig langar alltaf um borð þegar ég sé svona myndir,“ segir Illugi Jökulsson rithöfundur og gæti verið undantekningin sem sannar regluna. Þó má ekki útiloka þann möguleika að um kaldhæðni sé að ræða hjá Illuga.Appelsínugul viðvörun hefur verið á Suðurlandi seinni part dags í dag og stendur til hádegis á morgun samkvæmt upplýsingum á Veðurstofu Íslands. Var Þjóðvegi 1 var lokað milli Hvolsvallar og Víkur seinni partinn en reiknað er með að opna hann þegar líður á þriðjudagsmorgun. Þá var veginum milli Lómagnúps og Jökulsárlóns lokað í dag en reiknað er með að opna fyrir umferð um klukkan sjö í fyrramálið.Herjólfur í vænni byltu síðdegis í dag. Herjólfur Samgöngur Veður Vestmannaeyjar Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Sjá meira
Óhætt er að segja að myndband sem stýrimaður búsettur í Vestmannaeyjum birti á Facebook í dag af Herjólfi að koma inn í höfnina á Heimaey hafi vakið athygli og rifjað upp eftirminnilegar ferðir með ferjunni í gegnum árin. „Verð sjóveik af því að horfa á þetta myndband“ segir kona nokkur sem er ein um hundrað sem hafa deilt myndbandi Hólmgeirs Austfjörð á Facebook. Þar má sjá Herjólf veltast um í fjórar mínútur. Langflestir sem deila myndbandinu virðast prísa sig sæla að vera ekki um borð. Um tíu þúsund manns hafa séð myndbandið þegar þetta er skrifað. Um er að ræða fyrri ferð Herjólfs frá Þorlákshöfn til Vestmannaeyja í dag. Síðari ferðin til og frá Þorlákshöfn var felld niður vegna veðurs. „Mig langar alltaf um borð þegar ég sé svona myndir,“ segir Illugi Jökulsson rithöfundur og gæti verið undantekningin sem sannar regluna. Þó má ekki útiloka þann möguleika að um kaldhæðni sé að ræða hjá Illuga.Appelsínugul viðvörun hefur verið á Suðurlandi seinni part dags í dag og stendur til hádegis á morgun samkvæmt upplýsingum á Veðurstofu Íslands. Var Þjóðvegi 1 var lokað milli Hvolsvallar og Víkur seinni partinn en reiknað er með að opna hann þegar líður á þriðjudagsmorgun. Þá var veginum milli Lómagnúps og Jökulsárlóns lokað í dag en reiknað er með að opna fyrir umferð um klukkan sjö í fyrramálið.Herjólfur í vænni byltu síðdegis í dag.
Herjólfur Samgöngur Veður Vestmannaeyjar Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent