Seltjarnarnes tekur við flóttamönnum í fyrsta sinn Kjartan Kjartansson skrifar 29. mars 2019 11:57 Fimm úgandskir flóttamenn geta kallað Seltjarnarnes heimili sitt síðar á þessu ári. Vísir/Vilhelm Bæjarráð Seltjarnarnessbæjar hefur samþykkt erindi félagsmálaráðuneytisins um að bærinn taki við fimm flóttamönnum frá Úganda síðar á þessu ári. Þetta er í fyrsta skipti sem Seltjarnarnesbær tekur við flóttafólki. Í tilkynningu frá bæjarfélaginu kemur fram að flóttafólkið sé nú statt í flóttamannabúðum í Kenía. Móttakan sé liður í ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að bjóða allt að 75 flóttamönnum til landsins á þessu ári, annars vegar hinsegin flóttafólki frá Kenía og hins vegar sýrlensku fólki í Líbanon. Bæjarráðið fól Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra að undirbúa komu fólksins, meðal annars með því að gera samning við ráðuneytið um nauðsynlega þjónustu og aðstoð, leita eftir húsnæði fyrir fólkið og ráða verkefnastjóra. Verkefnastjórinn á að hafa umsjón með móttöku flóttafólksins og vera tengiliður við ráðuneytið og Rauða krossinn sem verður til aðstoðar í málum þess. Hópurinn er sagður fá fræðslu um íslenskt samfélag áður en hann kemur til landsins og nákvæm tímasetning á komu hans sé unnin í samráði við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna. Flóttafólk á Íslandi Seltjarnarnes Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Sjá meira
Bæjarráð Seltjarnarnessbæjar hefur samþykkt erindi félagsmálaráðuneytisins um að bærinn taki við fimm flóttamönnum frá Úganda síðar á þessu ári. Þetta er í fyrsta skipti sem Seltjarnarnesbær tekur við flóttafólki. Í tilkynningu frá bæjarfélaginu kemur fram að flóttafólkið sé nú statt í flóttamannabúðum í Kenía. Móttakan sé liður í ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að bjóða allt að 75 flóttamönnum til landsins á þessu ári, annars vegar hinsegin flóttafólki frá Kenía og hins vegar sýrlensku fólki í Líbanon. Bæjarráðið fól Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra að undirbúa komu fólksins, meðal annars með því að gera samning við ráðuneytið um nauðsynlega þjónustu og aðstoð, leita eftir húsnæði fyrir fólkið og ráða verkefnastjóra. Verkefnastjórinn á að hafa umsjón með móttöku flóttafólksins og vera tengiliður við ráðuneytið og Rauða krossinn sem verður til aðstoðar í málum þess. Hópurinn er sagður fá fræðslu um íslenskt samfélag áður en hann kemur til landsins og nákvæm tímasetning á komu hans sé unnin í samráði við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna.
Flóttafólk á Íslandi Seltjarnarnes Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Sjá meira