Frederik og félagar hafa ekki fengið greitt Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2019 10:00 Frederik Schram í æfingarleik með Íslandi fyrir HM. vísir/getty Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Frederik Schram og liðsfélagar hans í danska B-deildarliðinu FC Roskilde eru ekki búnir að fá greitt í dag en útborgunardagur er í dag. Þetta kemur kannski ekkert svo mikið á óvart þar sem að félagið er í stórkostlegum peningavandræðum og gæti endað með því að fara á hausinn en forsvarsmenn Roskilde þurfa að finna 3,5 milljónir danskra króna til að bjarga félaginu frá því að fara í greiðslustöðvun.Bold.dk greinir frá en ef að félagið verður gjaldþrota gæti það verið dæmt niður í neðstu deild. Roskilde var með frest þar til í gær en það virðist hafa fengið aðeins lengri frest hjá yfirmönnum dönsku deildanna. „Leikmennirnir eru ekki búnir að fá greitt en við erum að vinna í því. Vonandi fá þeir borgað seinna í dag. Við erum að reyna að bjarga framtíð félagsins,“ segir viðskiptamaðurinn Carsten Salomonsson sem er að reyna að kaupa félagið og bjarga því frá gjaldþroti. Salomonsson hefur biðlað ásamt félaginu til stuðningsmanna Roskilde um að lána Salomonsson pening svo hann geti endanlega gengið frá kaupum á félaginu og bjargað því. Þetta yrði ekki í fyrsta sinn sem Frederik Schram, sem var í HM-hópi Íslands í fyrra, upplifir það að fara með félagi sínu í gjaldþrot því það sama gerðist þegar að hann var leikmaður Vestsjælland árið 2015. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Frederik Schram og liðsfélagar hans í danska B-deildarliðinu FC Roskilde eru ekki búnir að fá greitt í dag en útborgunardagur er í dag. Þetta kemur kannski ekkert svo mikið á óvart þar sem að félagið er í stórkostlegum peningavandræðum og gæti endað með því að fara á hausinn en forsvarsmenn Roskilde þurfa að finna 3,5 milljónir danskra króna til að bjarga félaginu frá því að fara í greiðslustöðvun.Bold.dk greinir frá en ef að félagið verður gjaldþrota gæti það verið dæmt niður í neðstu deild. Roskilde var með frest þar til í gær en það virðist hafa fengið aðeins lengri frest hjá yfirmönnum dönsku deildanna. „Leikmennirnir eru ekki búnir að fá greitt en við erum að vinna í því. Vonandi fá þeir borgað seinna í dag. Við erum að reyna að bjarga framtíð félagsins,“ segir viðskiptamaðurinn Carsten Salomonsson sem er að reyna að kaupa félagið og bjarga því frá gjaldþroti. Salomonsson hefur biðlað ásamt félaginu til stuðningsmanna Roskilde um að lána Salomonsson pening svo hann geti endanlega gengið frá kaupum á félaginu og bjargað því. Þetta yrði ekki í fyrsta sinn sem Frederik Schram, sem var í HM-hópi Íslands í fyrra, upplifir það að fara með félagi sínu í gjaldþrot því það sama gerðist þegar að hann var leikmaður Vestsjælland árið 2015.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira