Þrjár landsliðskonur á hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. mars 2019 19:45 Hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi hefur slegið í gegn því þar eru 25 nemendur að læra allt um hestamennsku í bóklegum og verklegum greinum. Þrír nemendur brautarinnar hafa verið valdir í ungmenna landslið Íslands í hestaíþróttum.Hestabrautin hefur verið starfrækt í nokkur ár með góðum árangri en vinsældir hennar hafa aldrei verið jafn miklar núna. Um þriggja ára nám til stúdentspróf er að ræða. Þegar þessar myndir voru teknar voru nemendur að æfa sig í Ölfushöllinni. „Að sjálfsögðu snýst allt um hesta, að læra meira um hestinn, fóðrun, hirðingu og allt sem snýr að því. Við erum með námið bæði verklegt og bóklegt. Þetta er mjög vinsæl braut og gaman einmitt fyrir þessa hestakrakka að geta farið í skóla og einbeitt sér að því, sem er áhugamál þeirra og lært meira um það“, segir Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir, sem er ein af kennurum brautarinar.Glódís Rún Sigurðardóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús HlynurÞrír af nemendum brautarinnar, allt stelpur hafa verið valdar í ungmennalandslið Íslands í hestaíþróttum. Þær eru alsælar með brautina. „Jú, þetta er mjög góð braut fyrir þá sem hafa áhuga á hestamennsku og vilja mennta sig meira“, segir Glódís Rún Sigurðardóttir, landsliðskona. Thelma Dögg Tómasdóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús Hlynur„Mér finnst brautin mjög skemmtileg og mæli eindregið með henni, við eru líka með góða kennara“, segir Thelma Dögg Tómasdóttir, landsliðskona.Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús Hlynur„Mér finnst æðislegt að vera á þessari braut. Við lærum alveg helling og það eru skemmtilegir viðburðir yfir skólaárið. Brautin er fagleg og flott“, segir Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, þriðja landsliðskonan og bætir við. „Það er ótrúlegur mikill heiður að fá að vera í landsliðinu líka, það eru skemmtilegir tímar framundan.“ Árborg Hestar Landbúnaður Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi hefur slegið í gegn því þar eru 25 nemendur að læra allt um hestamennsku í bóklegum og verklegum greinum. Þrír nemendur brautarinnar hafa verið valdir í ungmenna landslið Íslands í hestaíþróttum.Hestabrautin hefur verið starfrækt í nokkur ár með góðum árangri en vinsældir hennar hafa aldrei verið jafn miklar núna. Um þriggja ára nám til stúdentspróf er að ræða. Þegar þessar myndir voru teknar voru nemendur að æfa sig í Ölfushöllinni. „Að sjálfsögðu snýst allt um hesta, að læra meira um hestinn, fóðrun, hirðingu og allt sem snýr að því. Við erum með námið bæði verklegt og bóklegt. Þetta er mjög vinsæl braut og gaman einmitt fyrir þessa hestakrakka að geta farið í skóla og einbeitt sér að því, sem er áhugamál þeirra og lært meira um það“, segir Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir, sem er ein af kennurum brautarinar.Glódís Rún Sigurðardóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús HlynurÞrír af nemendum brautarinnar, allt stelpur hafa verið valdar í ungmennalandslið Íslands í hestaíþróttum. Þær eru alsælar með brautina. „Jú, þetta er mjög góð braut fyrir þá sem hafa áhuga á hestamennsku og vilja mennta sig meira“, segir Glódís Rún Sigurðardóttir, landsliðskona. Thelma Dögg Tómasdóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús Hlynur„Mér finnst brautin mjög skemmtileg og mæli eindregið með henni, við eru líka með góða kennara“, segir Thelma Dögg Tómasdóttir, landsliðskona.Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús Hlynur„Mér finnst æðislegt að vera á þessari braut. Við lærum alveg helling og það eru skemmtilegir viðburðir yfir skólaárið. Brautin er fagleg og flott“, segir Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, þriðja landsliðskonan og bætir við. „Það er ótrúlegur mikill heiður að fá að vera í landsliðinu líka, það eru skemmtilegir tímar framundan.“
Árborg Hestar Landbúnaður Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira