Grófu snjógöng til þess að komast að dýrunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. mars 2019 10:15 Á Brúnagerði er starfræktur húsdýragarðurinn Daladýrð Mynd/Guðbergur Egill Eyjólfsson Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Á Brúnagerði er starfræktur húsdýragarðurinn Daladýrð þar sem gefur að líta öll helstu húsdýr, kinda, hesta, geitur og grísi svo dæmi séu tekin. Þegar komið var út í gærmorgun hafði hins vegar snjóað svo mikið að inngangnum að útihúsinu að ekki var hægt að komast inn húsið til þess að fóðra dýrin.Guðbergur Egill Eyjólfsson, bóndi á Brúnagerði og félagar, brugðu það á það ráð að grafa snjógöng til þess að komast að dýrunum. Þeir létu ekki þar við sitja og útbjuggu einnig laglegt snjóhús, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum. Í samtali við Vísi segir Guðbergur að ekki hafi verið neitt annað í stöðunni en að moka sig inn í húsið, enda þurfti að fóðra dýrin. Hann og kona hans, Birna Friðriksdóttir, hafi hins vegar gengið aftur í barndóm við moksturinn og gert forláta snjóhús í leiðinni, á tveimur hæðum, hvorki meira né minna. Hér að neðan má sjá myndir af göngunum og snjóhúsinu.Mynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill Eyjólfsson Dýr Veður Þingeyjarsveit Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Fleiri fréttir Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Sjá meira
Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Á Brúnagerði er starfræktur húsdýragarðurinn Daladýrð þar sem gefur að líta öll helstu húsdýr, kinda, hesta, geitur og grísi svo dæmi séu tekin. Þegar komið var út í gærmorgun hafði hins vegar snjóað svo mikið að inngangnum að útihúsinu að ekki var hægt að komast inn húsið til þess að fóðra dýrin.Guðbergur Egill Eyjólfsson, bóndi á Brúnagerði og félagar, brugðu það á það ráð að grafa snjógöng til þess að komast að dýrunum. Þeir létu ekki þar við sitja og útbjuggu einnig laglegt snjóhús, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum. Í samtali við Vísi segir Guðbergur að ekki hafi verið neitt annað í stöðunni en að moka sig inn í húsið, enda þurfti að fóðra dýrin. Hann og kona hans, Birna Friðriksdóttir, hafi hins vegar gengið aftur í barndóm við moksturinn og gert forláta snjóhús í leiðinni, á tveimur hæðum, hvorki meira né minna. Hér að neðan má sjá myndir af göngunum og snjóhúsinu.Mynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill Eyjólfsson
Dýr Veður Þingeyjarsveit Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Fleiri fréttir Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Sjá meira