Sýklalyfjaónæmar bakteríur fundust í íslensku kjöti Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 21. mars 2019 10:41 Ónæmar E. coli bakteríur fundust í íslenskum lömbum. vísir/Vilhelm Ónæmar bakteríur fundust í íslensku kjöti og dýrum við skimun Matvælastofnunar árið 2018. Vaktað var fyrir tæplega 900 bakteríustofnum og voru sýni tekin úr svínum, lömbum, alifuglum og innlendu og erlendu svína- og alifuglakjöti. Vöktunin var tvíþætt og var skimað fyrir sýklaónæmi í búfé og afurðum þeirra og prófað var fyrir ónæmi í sjúkdómsvaldandi örverum. Engin breyting var á ónæmi E. coli baktería úr kjúklingum frá 2016-2018, en um fjórðungur E. coli baktería sem prófaðar voru fyrir sýklalyfjaónæmi reyndist ónæmur fyrir einum eða fleiri sýklalyfjaflokkum. Auk vöktunar á alifuglum og svínum voru í fyrsta skipti tekin sýni úr íslenskum lömbum. Í þörmum um 4% lamba greindust sérstakar E. coli bakteríur sem bera þann eiginleika að geta myndað ónæmi gegn sýklalyfjum og eru líklegri til að vera fjölónæmar. Ekki er vitað hvernig ónæmar bakteríur bárust í lömbin eða hvort ónæmið hafi myndast í lömbunum. Til eru dæmi um að fjölónæmar bakteríur hafi fundist í innfluttum matvælum hér á landi þar á meðal í svínakjöti frá Spáni sem var svo innkallað. Heilbrigðismál Landbúnaður Tengdar fréttir Fleiri deyja vegna E. coli sýkingar í salati vestanhafs Alls hafa fimm nú látist og um tvö hundruð veikst í E. Coli faraldri í Bandaríkjunum sem er talið að megi rekja til salats sem var ræktað í Arizona. 2. júní 2018 15:45 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Ónæmar bakteríur fundust í íslensku kjöti og dýrum við skimun Matvælastofnunar árið 2018. Vaktað var fyrir tæplega 900 bakteríustofnum og voru sýni tekin úr svínum, lömbum, alifuglum og innlendu og erlendu svína- og alifuglakjöti. Vöktunin var tvíþætt og var skimað fyrir sýklaónæmi í búfé og afurðum þeirra og prófað var fyrir ónæmi í sjúkdómsvaldandi örverum. Engin breyting var á ónæmi E. coli baktería úr kjúklingum frá 2016-2018, en um fjórðungur E. coli baktería sem prófaðar voru fyrir sýklalyfjaónæmi reyndist ónæmur fyrir einum eða fleiri sýklalyfjaflokkum. Auk vöktunar á alifuglum og svínum voru í fyrsta skipti tekin sýni úr íslenskum lömbum. Í þörmum um 4% lamba greindust sérstakar E. coli bakteríur sem bera þann eiginleika að geta myndað ónæmi gegn sýklalyfjum og eru líklegri til að vera fjölónæmar. Ekki er vitað hvernig ónæmar bakteríur bárust í lömbin eða hvort ónæmið hafi myndast í lömbunum. Til eru dæmi um að fjölónæmar bakteríur hafi fundist í innfluttum matvælum hér á landi þar á meðal í svínakjöti frá Spáni sem var svo innkallað.
Heilbrigðismál Landbúnaður Tengdar fréttir Fleiri deyja vegna E. coli sýkingar í salati vestanhafs Alls hafa fimm nú látist og um tvö hundruð veikst í E. Coli faraldri í Bandaríkjunum sem er talið að megi rekja til salats sem var ræktað í Arizona. 2. júní 2018 15:45 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Fleiri deyja vegna E. coli sýkingar í salati vestanhafs Alls hafa fimm nú látist og um tvö hundruð veikst í E. Coli faraldri í Bandaríkjunum sem er talið að megi rekja til salats sem var ræktað í Arizona. 2. júní 2018 15:45