Stjarna Man. City lukkunnar pamfíll eftir grimmilegt brot í vináttulandsleik í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2019 11:30 Leroy Sane liggur hér í grasinu eftir brotið. Vísir/Getty Aðeins heppni kom í veg fyrir það að Serbinn Milan Pavkov sendi Manchester City leikmanninn Leroy Sane upp á sjúkrahús í gærkvöldi. Það er í það minnsta skoðun þýska landsliðsþjálfarans og örugglega flestra sem hafa séð brotið. Milan Pavkov fékk beint rautt spjald seint í uppbótatíma fyrir ljótt brot á Leroy Sane í vináttulandsleik Þýskalands og Serbíu. Sane slapp ótrúlega vel en haltraði af velli skömmu síðar.Germany head coach Joachim Low says Leroy Sane was "lucky" after a "vicious foul" on him by Serbia's Milan Pavkov https://t.co/Z3yk8Y1WVZpic.twitter.com/NoJ3Wu3QNK — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2019 Tímabilið hjá Leroy Sane hefði auðveldlega getað endað í gærkvöldi. Manchester City á möguleika á að vinna fjórfalt og það hefði verið grátlegt fyrir Þjóðverjann að missa af lokasprettinum. „Þetta var grimmilegt brot og það á miðju vallarins í vináttulandsleik. Sane var heppinn að sleppa með meiðsli en menn fótbrotna í svona brotum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Joachim Löw eftir leikinn. Löw tók það fram að hann hafi tekið leikmann sinn af velli vegna krampa en ekki vegna afleiðinga af þessu ljóta broti. „Þetta var mjög, mjög ljót brot,“ ítrekaði Joachim Löw en það má sjá hann á blaðamannafundinum hér fyrir neðan. Milan Pavkov steig ofan á hægri fót Leroy Sane af miklum klunnaskap og átti rauða spjaldið svo sannarlega skilið. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli eftir að varamaðurinn Leon Goretzka jafnaði metin í seinni hálfleiknum. Löw sagði að serbneski landsliðsþjálfarinn hafi beðið hann afsökunar í leikslok. Leroy Sane hobbled off in Germany's draw at home to Serbia but Joachim Low allayed injury concerns over the Manchester City star.#GERSRB#MCFCpic.twitter.com/t4WlJ5zqHX — Omnisport (@OmnisportNews) March 21, 2019Brotið á Leroy Sane.Vísir/Getty EM 2020 í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira
Aðeins heppni kom í veg fyrir það að Serbinn Milan Pavkov sendi Manchester City leikmanninn Leroy Sane upp á sjúkrahús í gærkvöldi. Það er í það minnsta skoðun þýska landsliðsþjálfarans og örugglega flestra sem hafa séð brotið. Milan Pavkov fékk beint rautt spjald seint í uppbótatíma fyrir ljótt brot á Leroy Sane í vináttulandsleik Þýskalands og Serbíu. Sane slapp ótrúlega vel en haltraði af velli skömmu síðar.Germany head coach Joachim Low says Leroy Sane was "lucky" after a "vicious foul" on him by Serbia's Milan Pavkov https://t.co/Z3yk8Y1WVZpic.twitter.com/NoJ3Wu3QNK — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2019 Tímabilið hjá Leroy Sane hefði auðveldlega getað endað í gærkvöldi. Manchester City á möguleika á að vinna fjórfalt og það hefði verið grátlegt fyrir Þjóðverjann að missa af lokasprettinum. „Þetta var grimmilegt brot og það á miðju vallarins í vináttulandsleik. Sane var heppinn að sleppa með meiðsli en menn fótbrotna í svona brotum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Joachim Löw eftir leikinn. Löw tók það fram að hann hafi tekið leikmann sinn af velli vegna krampa en ekki vegna afleiðinga af þessu ljóta broti. „Þetta var mjög, mjög ljót brot,“ ítrekaði Joachim Löw en það má sjá hann á blaðamannafundinum hér fyrir neðan. Milan Pavkov steig ofan á hægri fót Leroy Sane af miklum klunnaskap og átti rauða spjaldið svo sannarlega skilið. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli eftir að varamaðurinn Leon Goretzka jafnaði metin í seinni hálfleiknum. Löw sagði að serbneski landsliðsþjálfarinn hafi beðið hann afsökunar í leikslok. Leroy Sane hobbled off in Germany's draw at home to Serbia but Joachim Low allayed injury concerns over the Manchester City star.#GERSRB#MCFCpic.twitter.com/t4WlJ5zqHX — Omnisport (@OmnisportNews) March 21, 2019Brotið á Leroy Sane.Vísir/Getty
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira