Einn farsælasti úrsmiður landsins fallinn frá Birgir Olgeirsson skrifar 20. mars 2019 07:54 Borgarstjóri minnist Helga Sigurðssonar hlýlega. FBL/Anton Brink Einn farsælasti úrsmiður landsins, Helgi Sigurðsson, féll frá um liðna helgi. Helgi var 85 ára gamall þegar hann lést en hann hafði starfað sem úrsmiður frá árinu 1958 og rak verslun og verkstæði við Skólavörðustíg í Reykjavík frá 1967 til ársins 2017, eða í 50 ár. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri minnist Helga á Facebook en Dagur segir Helga hafa sannarlega sett svip sinn á miðborgina og Skólavörðustíginn þar sem hann rak verslun sína í hálfa öld. „Og vakti athygli og aðdáun, ekki aðeins fyrir fallega búð, iðn sína og listfengi heldur ekki síður fyrir vingjarnlegt viðmót, frábæra umgengni og alúð,“ skrifar Dagur. Hann segir Helga hafa farið á undan með góðu fordæmi, haldið hreinu í kringum sig og taldi það ekki eftir sér að fjarlægja rusl, tyggjó og hvað eina. „Hann var sannkallaður fyrirmyndar kaupmaður og borgari. Ég votta fjölskyldu Helga mína innilegustu samúð, það er sannlega sjónarsviptir af Helga úrsmið,“ skrifar Dagur.Fjölskylda Helga Sigurðssonar úrsmiðs á Skólavörðustíg bar mér þær sorgarfréttir að Helgi hefði látist um helgina. Helgi... Posted by Dagur B. Eggertsson on Tuesday, March 19, 2019 Andlát Reykjavík Tengdar fréttir Í tæpa hálfa öld á Skólavörðustíg Einn færsalasti úrsmiður landsins fagnaði 80 ára afmæli sínu í dag og komu kaupmenn á Skólavörðustígnum honum rækilega á óvart í tilefni dagsins. Helgi Sigurðsson hefur staðið vaktina á Skólavörðustíg í tæpa hálfa öld. 5. febrúar 2014 20:33 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Sjá meira
Einn farsælasti úrsmiður landsins, Helgi Sigurðsson, féll frá um liðna helgi. Helgi var 85 ára gamall þegar hann lést en hann hafði starfað sem úrsmiður frá árinu 1958 og rak verslun og verkstæði við Skólavörðustíg í Reykjavík frá 1967 til ársins 2017, eða í 50 ár. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri minnist Helga á Facebook en Dagur segir Helga hafa sannarlega sett svip sinn á miðborgina og Skólavörðustíginn þar sem hann rak verslun sína í hálfa öld. „Og vakti athygli og aðdáun, ekki aðeins fyrir fallega búð, iðn sína og listfengi heldur ekki síður fyrir vingjarnlegt viðmót, frábæra umgengni og alúð,“ skrifar Dagur. Hann segir Helga hafa farið á undan með góðu fordæmi, haldið hreinu í kringum sig og taldi það ekki eftir sér að fjarlægja rusl, tyggjó og hvað eina. „Hann var sannkallaður fyrirmyndar kaupmaður og borgari. Ég votta fjölskyldu Helga mína innilegustu samúð, það er sannlega sjónarsviptir af Helga úrsmið,“ skrifar Dagur.Fjölskylda Helga Sigurðssonar úrsmiðs á Skólavörðustíg bar mér þær sorgarfréttir að Helgi hefði látist um helgina. Helgi... Posted by Dagur B. Eggertsson on Tuesday, March 19, 2019
Andlát Reykjavík Tengdar fréttir Í tæpa hálfa öld á Skólavörðustíg Einn færsalasti úrsmiður landsins fagnaði 80 ára afmæli sínu í dag og komu kaupmenn á Skólavörðustígnum honum rækilega á óvart í tilefni dagsins. Helgi Sigurðsson hefur staðið vaktina á Skólavörðustíg í tæpa hálfa öld. 5. febrúar 2014 20:33 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Sjá meira
Í tæpa hálfa öld á Skólavörðustíg Einn færsalasti úrsmiður landsins fagnaði 80 ára afmæli sínu í dag og komu kaupmenn á Skólavörðustígnum honum rækilega á óvart í tilefni dagsins. Helgi Sigurðsson hefur staðið vaktina á Skólavörðustíg í tæpa hálfa öld. 5. febrúar 2014 20:33