Hamilton vann í Barein Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2019 17:02 Hamilton vann Barein-kappaksturinn í þriðja sinn. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hrósaði sigri í Barein-kappakstrinum í dag. Þetta var önnur keppni tímabilsins í Formúlu 1. Þetta er í þriðja sinn sem Hamilton vinnur Barein-kappaksturinn en hann gerði það einnig 2014 og 2015. Charles Leclerc, sem var á rásspól, var lengi vel með forystuna en vélavandræði kostuðu hann sigurinn. Þessi 21 árs bráðefnilegi strákur varð að gera sér 3. sætið að góðu. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemst á pall í Formúlu 1 og í fyrsta sinn síðan 1950 sem ökuþór frá Mónakó kemst á pall. Liðsfélagi Hamiltons hjá Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar. Hann vann fyrsta kappakstur ársins í Ástralíu um þarsíðustu helgi. Sebastian Vettel, sem vann Barein-kappaksturinn 2017 og 2018, endaði í 5. sæti. Max Verstappen varð fjórði. Næsta keppni tímabilsins fer fram í Kína. Formúla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hrósaði sigri í Barein-kappakstrinum í dag. Þetta var önnur keppni tímabilsins í Formúlu 1. Þetta er í þriðja sinn sem Hamilton vinnur Barein-kappaksturinn en hann gerði það einnig 2014 og 2015. Charles Leclerc, sem var á rásspól, var lengi vel með forystuna en vélavandræði kostuðu hann sigurinn. Þessi 21 árs bráðefnilegi strákur varð að gera sér 3. sætið að góðu. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemst á pall í Formúlu 1 og í fyrsta sinn síðan 1950 sem ökuþór frá Mónakó kemst á pall. Liðsfélagi Hamiltons hjá Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar. Hann vann fyrsta kappakstur ársins í Ástralíu um þarsíðustu helgi. Sebastian Vettel, sem vann Barein-kappaksturinn 2017 og 2018, endaði í 5. sæti. Max Verstappen varð fjórði. Næsta keppni tímabilsins fer fram í Kína.
Formúla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira