Seinni bylgjan: Akureyri féll með ákvörðuninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2019 13:45 Akureyri féll úr Olís-deild karla í handbolta í lokaumferðinni á laugardaginn. Akureyri tapaði fyrir ÍR, 29-35, á meðan Fram vann ÍBV, 33-28. Akureyri skipti um mann í brúnni um áramótin. Sverre Jakobsson, sem stýrði Akureyringum upp úr Grill 66 deildinni á síðasta tímabili, var látinn fara og við tók Geir Sveinsson, fyrrverandi þjálfara karlalandsliðs Íslands. Þessi tilraun heppnaðist ekki og Akureyri náði aðeins í fjögur stig undir stjórn Geirs. „Pælið í skiptunum; að henda Sverre út, sem var búinn að safna átta stigum í 13 umferðum, og fá Geir Sveinsson inn. Fyrrverandi landsliðsþjálfari, búinn að vera með Magdeburg og í Austurríki og með flotta ferilskrá. Hann nær ekki nema fjórum stigum. Það er rosalega dapurt,“ sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni í gær. Sérfræðingar þáttarins voru alltaf efins um þessa ákvörðun hæstráðenda Akureyrar. „Oftast hafa svona þjálfaraskipti jákvæð áhrif. En þarna höfðu þau þveröfug áhrif. Sverre náði meiru út úr þessum strákum en Geir,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. „Þeir féllu með þessari ákvörðun,“ sagði Logi um ákvörðun forráðamanna Akureyrar. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur: Erum með alltof gott lið til að falla Þjálfari Fram var stoltur í kvöld. 6. apríl 2019 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-28 | Fram tryggði sæti sitt í deildinni með sigri á ÍBV í dramatískum leik Fram vann fimm marka sigur á ÍBV í kvöld og tryggði þar með sæti sitt í deildinni. Tvö rauð spjöld fóru á loft í þessum hörkuleik 6. apríl 2019 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 29-35 | Akureyringar fallnir Akureyri leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. 6. apríl 2019 21:30 Geir: Létum þá gjörsamlega valta yfir okkur Geir Sveinssyni tókst ekki að bjarga Akureyri frá falli. 6. apríl 2019 21:50 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Akureyri féll úr Olís-deild karla í handbolta í lokaumferðinni á laugardaginn. Akureyri tapaði fyrir ÍR, 29-35, á meðan Fram vann ÍBV, 33-28. Akureyri skipti um mann í brúnni um áramótin. Sverre Jakobsson, sem stýrði Akureyringum upp úr Grill 66 deildinni á síðasta tímabili, var látinn fara og við tók Geir Sveinsson, fyrrverandi þjálfara karlalandsliðs Íslands. Þessi tilraun heppnaðist ekki og Akureyri náði aðeins í fjögur stig undir stjórn Geirs. „Pælið í skiptunum; að henda Sverre út, sem var búinn að safna átta stigum í 13 umferðum, og fá Geir Sveinsson inn. Fyrrverandi landsliðsþjálfari, búinn að vera með Magdeburg og í Austurríki og með flotta ferilskrá. Hann nær ekki nema fjórum stigum. Það er rosalega dapurt,“ sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni í gær. Sérfræðingar þáttarins voru alltaf efins um þessa ákvörðun hæstráðenda Akureyrar. „Oftast hafa svona þjálfaraskipti jákvæð áhrif. En þarna höfðu þau þveröfug áhrif. Sverre náði meiru út úr þessum strákum en Geir,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. „Þeir féllu með þessari ákvörðun,“ sagði Logi um ákvörðun forráðamanna Akureyrar. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur: Erum með alltof gott lið til að falla Þjálfari Fram var stoltur í kvöld. 6. apríl 2019 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-28 | Fram tryggði sæti sitt í deildinni með sigri á ÍBV í dramatískum leik Fram vann fimm marka sigur á ÍBV í kvöld og tryggði þar með sæti sitt í deildinni. Tvö rauð spjöld fóru á loft í þessum hörkuleik 6. apríl 2019 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 29-35 | Akureyringar fallnir Akureyri leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. 6. apríl 2019 21:30 Geir: Létum þá gjörsamlega valta yfir okkur Geir Sveinssyni tókst ekki að bjarga Akureyri frá falli. 6. apríl 2019 21:50 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Guðmundur: Erum með alltof gott lið til að falla Þjálfari Fram var stoltur í kvöld. 6. apríl 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-28 | Fram tryggði sæti sitt í deildinni með sigri á ÍBV í dramatískum leik Fram vann fimm marka sigur á ÍBV í kvöld og tryggði þar með sæti sitt í deildinni. Tvö rauð spjöld fóru á loft í þessum hörkuleik 6. apríl 2019 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 29-35 | Akureyringar fallnir Akureyri leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. 6. apríl 2019 21:30
Geir: Létum þá gjörsamlega valta yfir okkur Geir Sveinssyni tókst ekki að bjarga Akureyri frá falli. 6. apríl 2019 21:50