Sækja raftæki og spilliefni í hverfi borgarinnar Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2019 13:42 Spillivagninn fór fyrst á kreik í haust. Fréttablaðið/Stefán Borgaryfirvöld ætla að senda svonefndan spillivagn um borgina í vor en honum er ætlað að safna raftækjum og spilliefnum til að auka magn úrgangs sem er meðhöndlaður með réttum hætti. Á annað tonn spilliefna safnaðist þegar vagninn var gerður út af örkinni í haust. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að borgarbúar muni geta komið smærri raftækjum og spilliefnum í vagninn á ákveðnum stöðum í borginni og á ákveðnum tímum. Þjónustan sé viðbót við útgangsflokkun á endurvinnslustöðvum Sorpu. Tekið verður við rafhlöðum, rafgeymum, ljósaperum, hitamælum, málningu, grunnum, bóni, viðarvörn, lími, lakki, hreinsiefnum, lífreynum leysiefnum, stíflueyði, eitri, olíu, feiti og raftækjum innan við 15 kíló eða 20 lítra. Alls söfnuðust 1.638 kíló af spilliefnum í 177 ferðum spillivagnsins í haust. Ólöglegt er að handa spilliefnum í gráar tunnur undir blandaðan úrgang. Engu að síður segja borgaryfirvöld að ætla megi að um 150 tonnum af raftækjum og spilliefnum hafi verið hent og þau urðuð í Álfsnesi í fyrra. Raftæki innihaldi oft spilliefni en einnig verðmæti eins og sjaldgæf hráefni og nýtanlega hluti sem æskilegt sé að endurvinna og nýta í framleiðslu nýrra raftækja og annarra hluta.Voráætlun Spillivagnsins · Árbær – þriðjudaginn 7. maí kl. 15–20 við Árbæjarlaug. · Breiðholt – þriðjudaginn 23. apríl kl. 15–20 við Breiðholtslaug. · Bústaðir/Háleiti – þriðjudaginn 16. apríl kl. 15–20 við Austurver. · Grafarholt/Úlfarsárdalur – þriðjudaginn 30. apríl. kl 15-20 við grenndarstöð við Þjóðhildarstíg. · Grafarvogur – fimmtudaginn 9. maí kl. 15–20 við Spöngina. · Hlíðar– þriðjudaginn 11. apríl kl. 15–20 við Kjarvalsstaði. · Kjalarnes –fimmtudaginn 2. maí kl. 15–20 við grenndarstöð Vallargrund · Laugardalur – þriðjudaginn 9. apríl kl. 15–20 við Laugardalslaug · Miðborg – miðvikudaginn 17. apríl kl. 15–20 við Sundhöllina · Vesturbær – mánudaginn 24. apríl kl. 15–20 við Vesturbæjarlaug Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira
Borgaryfirvöld ætla að senda svonefndan spillivagn um borgina í vor en honum er ætlað að safna raftækjum og spilliefnum til að auka magn úrgangs sem er meðhöndlaður með réttum hætti. Á annað tonn spilliefna safnaðist þegar vagninn var gerður út af örkinni í haust. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að borgarbúar muni geta komið smærri raftækjum og spilliefnum í vagninn á ákveðnum stöðum í borginni og á ákveðnum tímum. Þjónustan sé viðbót við útgangsflokkun á endurvinnslustöðvum Sorpu. Tekið verður við rafhlöðum, rafgeymum, ljósaperum, hitamælum, málningu, grunnum, bóni, viðarvörn, lími, lakki, hreinsiefnum, lífreynum leysiefnum, stíflueyði, eitri, olíu, feiti og raftækjum innan við 15 kíló eða 20 lítra. Alls söfnuðust 1.638 kíló af spilliefnum í 177 ferðum spillivagnsins í haust. Ólöglegt er að handa spilliefnum í gráar tunnur undir blandaðan úrgang. Engu að síður segja borgaryfirvöld að ætla megi að um 150 tonnum af raftækjum og spilliefnum hafi verið hent og þau urðuð í Álfsnesi í fyrra. Raftæki innihaldi oft spilliefni en einnig verðmæti eins og sjaldgæf hráefni og nýtanlega hluti sem æskilegt sé að endurvinna og nýta í framleiðslu nýrra raftækja og annarra hluta.Voráætlun Spillivagnsins · Árbær – þriðjudaginn 7. maí kl. 15–20 við Árbæjarlaug. · Breiðholt – þriðjudaginn 23. apríl kl. 15–20 við Breiðholtslaug. · Bústaðir/Háleiti – þriðjudaginn 16. apríl kl. 15–20 við Austurver. · Grafarholt/Úlfarsárdalur – þriðjudaginn 30. apríl. kl 15-20 við grenndarstöð við Þjóðhildarstíg. · Grafarvogur – fimmtudaginn 9. maí kl. 15–20 við Spöngina. · Hlíðar– þriðjudaginn 11. apríl kl. 15–20 við Kjarvalsstaði. · Kjalarnes –fimmtudaginn 2. maí kl. 15–20 við grenndarstöð Vallargrund · Laugardalur – þriðjudaginn 9. apríl kl. 15–20 við Laugardalslaug · Miðborg – miðvikudaginn 17. apríl kl. 15–20 við Sundhöllina · Vesturbær – mánudaginn 24. apríl kl. 15–20 við Vesturbæjarlaug
Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira