Stefnir í sömu örlög hjá vinunum Dwyane Wade og LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2019 07:30 Dwyane Wade skorar í leiknum í nótt. AP/Frank Gunn Brooklyn Nets og OrlandoMagic tryggðu sér bæði sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar með góðum útisigrum í nótt og nýttu sér þar með sárgrætilegt tap MiamiHeat í framlengingu í Toronto. MilwaukeeBucks liðið vann sinn sextugasta sigur og GoldenStateWarriors tryggði sér efsta sætið í Vesturdeildinni.Síðasta tímabilDwyaneWade í NBA-deildinni endar ekki í úrslitakeppninni en það var ljóst eftir 109-117 tap á móti TorontoRaptors í framlengdum leik.Pascal (23 PTS) knocks down the three to extend the @Raptors lead LATE in OT!#HeatCulture 106#WeTheNorth 113@NBATVpic.twitter.com/pDgt0IQnJe — NBA (@NBA) April 7, 2019PascalSiakam var með 23 stig og 10 fráköst fyrir Toronto og Kawhi Leonard bætti við 22 stigum. Norman Powell var með 23 stig og DannyGreen skoraði 7 af sínu 21 stigi í framlengingunni.DwyaneWade var stigahæstur hjá Miami liðinu með 21 stig og James Johnson var með 18 stig. Miami liðið var í ágætri stöðu upp á úrslitakeppni að gera en þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð. Liðið getur enn náð áttunda og síðasta sætinu af Detroit Pistons en þá þarf mikið að breytast frá því í síðustu leikjum. „Ég er niðurbrotinn eftir þetta tap,“ sagði DwyaneWade eftir leikinn en Miami liðið á enn smávon um sæti í úrslitakeppninni. Leikur þeirra fór fram á undan leikjum Brooklyn Nets og OrlandoMagic. Nets og Magic gerðu hins vegar það sem þurfti til að tryggja sig inn. DwyaneWade þarf því væntanlega að þola sömu örlög og vinur hans LeBron James og fara snemma í sumarfrí. Það er því að verða staðreynd að úrslitakeppnin í ár verði án bæði DwyaneWade og LeBron James sem hafa sett svo mikinn svip á hana síðustu fimmtán árin.D'AngeloRussell skoraði 20 stig og JoeHarris var með 19 stig þegar Brooklyn Nets vann 108-96 útisigur á Indiana Pacers og tryggði sér um leið sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í fjögur ár. Þetta er jafnframt í fyrsta sinn síðan 2014-15 tímabilið sem Brooklyn Nets tapar ekki fleiri leikjum á tímabili en það vinnur.@TFlight31's 26 PTS off the bench propel the @OrlandoMagic to a #NBAPlayoffs berth! #PureMagicpic.twitter.com/MvSiFubZ7B — NBA (@NBA) April 8, 2019TerrenceRoss skoraði 26 stig og NikolaVucevic var með 25 stig og 12 fráköst þegar OrlandoMagic tryggði sig inn í úrslitakeppnina með 116-108 útisigri á BostonCeltics. Þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem OrlandoMagic liðið fer í úrslitakeppnina. EvanFournier var með 24 stig fyirrOrlando en síðast var liðið í úrslitakeppninni tímabilið 2011-12.OrlandoMagic myndi örugglega þiggja það að lenda á móti BostonCeltics í úrslitakeppninni því liðið vann alla leiki sína á móti Boston í deildarkeppninni og því hafði Magic-liðið ekki náð síðan 1996-97 tímabilið.KyrieIrving var með 23 stig fyrir Boston liðið sem fékk hjálp við að tryggja sér fjórða sætið í Austrinu og heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Sigur Brooklyn Nets á Indiana liðinu tryggðiCeltics mönnum fjórða sætið þrátt fyrir þetta tap á heimavelli."It means so much." Nikola Vucevic and Evan Fournier react as the @OrlandoMagic clinch their first postseason appearance since 2012!#GameTimepic.twitter.com/OQHoKDwfbn — NBA TV (@NBATV) April 8, 2019@Giannis_An34 drops 30 PTS as the @Bucks pick up their NBA leading 60th win of the season! #FearTheDeerpic.twitter.com/I2CSyjCiPm — NBA (@NBA) April 8, 2019GiannisAntetokounmpo skoraði 30 stig og KhrisMiddleton var með 21 stig þegar MilwaukeeBucks vann 115-107 sigur á Atlanta Hawks. Þetta var sextugasti sigur Bucks á leiktíðinni en því hefur félagið ekki náð síðan 1981. MilwaukeeBucks var þegar búið að tryggja sér efsta sætið í Austurdeildinni.Wearing #WeBelieve throwback uniforms, @StephenCurry30 (27 PTS) and the @warriors win in the final regular season game at @OracleArena! #DubNationpic.twitter.com/g4fEGCC6CC — NBA (@NBA) April 8, 2019StephenCurry skoraði 27 stig og GoldenStateWarriors fagnaði sigri í síðasta heimaleiknum sínum í deildarkeppninni í OracleArena með því að vinna Los AngelesClippers 131-104. Með sigrinum, sem var sá fimmti í röð hjá GoldenState, þá tryggði liðið sér efsta sætið í Vesturdeildinni. KevinDurant var með 16 stig og 7 stoðsendingar. DraymondGreen rétt missti af þrennunni með 10 stigum, 10 fráköstum og 9 stoðsendingum í þessum sjöunda sigri liðsins í síðustu átta leikjum.GoldenStateWarriors er búið að spila í 47 ár í OracleArena í Oakland en á næsta tímabili þá flytur liðið í nýja höll, ChaseCenter í SanFrancisco.#DubNation@StephenCurry30 discusses the #WeBelieve@warriors and the history of @OracleArena! pic.twitter.com/fhd86TdW2t — NBA (@NBA) April 8, 2019James Harden skoraði 30 stig í þremur leikhlutum þegar HoustonRockets vann 149-113 sigur á PhoenixSuns en Houston liðið sló sitt eigið NBA-met í leiknum með því að skora 27 þrista. Harden var með fimm en flesta skoraði Eric Gordon eða átta. Gamla metið var 26 þristar í einum leik sem Houston hafði náð tvisvar á þessu tímabili.each of the @HoustonRockets NBA record 27 made three-pointers in their 6th straight win! #Rocketspic.twitter.com/8Y7wMYttOJ — NBA (@NBA) April 8, 2019KentaviousCaldwell-Pope skoraði 32 stig fyrir Los AngelesLakers sem endaði sjö leikja sigurgöngu UtahJazz með 113-109 sigri. Lakers liðið lék án margra sterkra leikmanna og þar á meðal LeBron James sem er komin í sumarfrí. Caldwell-Pope skoraði 18 stig í fjórða leikhlutanum. JaValeMcGee var með 22 stig og Alex Caruso skoraði 18 stig og gaf 11 stoðsendingar.@Dame_Lillard records a game-high 30 PTS, 5 3PM in the @trailblazers comeback victory! #RipCitypic.twitter.com/BLhibkQ6Ie — NBA (@NBA) April 8, 2019@russwest44 (27 PTS, 15 AST, 10 REB) tallies his 136th career triple-double in the @okcthunder W! #ThunderUppic.twitter.com/QJbKoePefs — NBA (@NBA) April 7, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los AngelesLakers - UtahJazz 113-109 Portland TrailBlazers - DenverNuggets 115-108 Sacramento Kings - NewOrleansPelicans 129-133 GoldenStateWarriors - Los AngelesClippers 131-104 BostonCeltics - OrlandoMagic 108-116 NewYorkKnicks - WashingtonWizards 113-110 HoustonRockets - PhoenixSuns 149-113 MilwaukeeBucks - Atlanta Hawks 115-107 MemphisGrizzlies - DallasMavericks 127-129 (112-112) Indiana Pacers - Brooklyn Nets 96-108 DetroitPistons - Charlotte Hornets 91-104 MinnesotaTimberwolves - OklahomaCityThunder 126-132 ClevelandCavaliers - SanAntonioSpurs 90-112 TorontoRaptors - MiamiHeat 117-109 (103-103) NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Sjá meira
Brooklyn Nets og OrlandoMagic tryggðu sér bæði sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar með góðum útisigrum í nótt og nýttu sér þar með sárgrætilegt tap MiamiHeat í framlengingu í Toronto. MilwaukeeBucks liðið vann sinn sextugasta sigur og GoldenStateWarriors tryggði sér efsta sætið í Vesturdeildinni.Síðasta tímabilDwyaneWade í NBA-deildinni endar ekki í úrslitakeppninni en það var ljóst eftir 109-117 tap á móti TorontoRaptors í framlengdum leik.Pascal (23 PTS) knocks down the three to extend the @Raptors lead LATE in OT!#HeatCulture 106#WeTheNorth 113@NBATVpic.twitter.com/pDgt0IQnJe — NBA (@NBA) April 7, 2019PascalSiakam var með 23 stig og 10 fráköst fyrir Toronto og Kawhi Leonard bætti við 22 stigum. Norman Powell var með 23 stig og DannyGreen skoraði 7 af sínu 21 stigi í framlengingunni.DwyaneWade var stigahæstur hjá Miami liðinu með 21 stig og James Johnson var með 18 stig. Miami liðið var í ágætri stöðu upp á úrslitakeppni að gera en þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð. Liðið getur enn náð áttunda og síðasta sætinu af Detroit Pistons en þá þarf mikið að breytast frá því í síðustu leikjum. „Ég er niðurbrotinn eftir þetta tap,“ sagði DwyaneWade eftir leikinn en Miami liðið á enn smávon um sæti í úrslitakeppninni. Leikur þeirra fór fram á undan leikjum Brooklyn Nets og OrlandoMagic. Nets og Magic gerðu hins vegar það sem þurfti til að tryggja sig inn. DwyaneWade þarf því væntanlega að þola sömu örlög og vinur hans LeBron James og fara snemma í sumarfrí. Það er því að verða staðreynd að úrslitakeppnin í ár verði án bæði DwyaneWade og LeBron James sem hafa sett svo mikinn svip á hana síðustu fimmtán árin.D'AngeloRussell skoraði 20 stig og JoeHarris var með 19 stig þegar Brooklyn Nets vann 108-96 útisigur á Indiana Pacers og tryggði sér um leið sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í fjögur ár. Þetta er jafnframt í fyrsta sinn síðan 2014-15 tímabilið sem Brooklyn Nets tapar ekki fleiri leikjum á tímabili en það vinnur.@TFlight31's 26 PTS off the bench propel the @OrlandoMagic to a #NBAPlayoffs berth! #PureMagicpic.twitter.com/MvSiFubZ7B — NBA (@NBA) April 8, 2019TerrenceRoss skoraði 26 stig og NikolaVucevic var með 25 stig og 12 fráköst þegar OrlandoMagic tryggði sig inn í úrslitakeppnina með 116-108 útisigri á BostonCeltics. Þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem OrlandoMagic liðið fer í úrslitakeppnina. EvanFournier var með 24 stig fyirrOrlando en síðast var liðið í úrslitakeppninni tímabilið 2011-12.OrlandoMagic myndi örugglega þiggja það að lenda á móti BostonCeltics í úrslitakeppninni því liðið vann alla leiki sína á móti Boston í deildarkeppninni og því hafði Magic-liðið ekki náð síðan 1996-97 tímabilið.KyrieIrving var með 23 stig fyrir Boston liðið sem fékk hjálp við að tryggja sér fjórða sætið í Austrinu og heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Sigur Brooklyn Nets á Indiana liðinu tryggðiCeltics mönnum fjórða sætið þrátt fyrir þetta tap á heimavelli."It means so much." Nikola Vucevic and Evan Fournier react as the @OrlandoMagic clinch their first postseason appearance since 2012!#GameTimepic.twitter.com/OQHoKDwfbn — NBA TV (@NBATV) April 8, 2019@Giannis_An34 drops 30 PTS as the @Bucks pick up their NBA leading 60th win of the season! #FearTheDeerpic.twitter.com/I2CSyjCiPm — NBA (@NBA) April 8, 2019GiannisAntetokounmpo skoraði 30 stig og KhrisMiddleton var með 21 stig þegar MilwaukeeBucks vann 115-107 sigur á Atlanta Hawks. Þetta var sextugasti sigur Bucks á leiktíðinni en því hefur félagið ekki náð síðan 1981. MilwaukeeBucks var þegar búið að tryggja sér efsta sætið í Austurdeildinni.Wearing #WeBelieve throwback uniforms, @StephenCurry30 (27 PTS) and the @warriors win in the final regular season game at @OracleArena! #DubNationpic.twitter.com/g4fEGCC6CC — NBA (@NBA) April 8, 2019StephenCurry skoraði 27 stig og GoldenStateWarriors fagnaði sigri í síðasta heimaleiknum sínum í deildarkeppninni í OracleArena með því að vinna Los AngelesClippers 131-104. Með sigrinum, sem var sá fimmti í röð hjá GoldenState, þá tryggði liðið sér efsta sætið í Vesturdeildinni. KevinDurant var með 16 stig og 7 stoðsendingar. DraymondGreen rétt missti af þrennunni með 10 stigum, 10 fráköstum og 9 stoðsendingum í þessum sjöunda sigri liðsins í síðustu átta leikjum.GoldenStateWarriors er búið að spila í 47 ár í OracleArena í Oakland en á næsta tímabili þá flytur liðið í nýja höll, ChaseCenter í SanFrancisco.#DubNation@StephenCurry30 discusses the #WeBelieve@warriors and the history of @OracleArena! pic.twitter.com/fhd86TdW2t — NBA (@NBA) April 8, 2019James Harden skoraði 30 stig í þremur leikhlutum þegar HoustonRockets vann 149-113 sigur á PhoenixSuns en Houston liðið sló sitt eigið NBA-met í leiknum með því að skora 27 þrista. Harden var með fimm en flesta skoraði Eric Gordon eða átta. Gamla metið var 26 þristar í einum leik sem Houston hafði náð tvisvar á þessu tímabili.each of the @HoustonRockets NBA record 27 made three-pointers in their 6th straight win! #Rocketspic.twitter.com/8Y7wMYttOJ — NBA (@NBA) April 8, 2019KentaviousCaldwell-Pope skoraði 32 stig fyrir Los AngelesLakers sem endaði sjö leikja sigurgöngu UtahJazz með 113-109 sigri. Lakers liðið lék án margra sterkra leikmanna og þar á meðal LeBron James sem er komin í sumarfrí. Caldwell-Pope skoraði 18 stig í fjórða leikhlutanum. JaValeMcGee var með 22 stig og Alex Caruso skoraði 18 stig og gaf 11 stoðsendingar.@Dame_Lillard records a game-high 30 PTS, 5 3PM in the @trailblazers comeback victory! #RipCitypic.twitter.com/BLhibkQ6Ie — NBA (@NBA) April 8, 2019@russwest44 (27 PTS, 15 AST, 10 REB) tallies his 136th career triple-double in the @okcthunder W! #ThunderUppic.twitter.com/QJbKoePefs — NBA (@NBA) April 7, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los AngelesLakers - UtahJazz 113-109 Portland TrailBlazers - DenverNuggets 115-108 Sacramento Kings - NewOrleansPelicans 129-133 GoldenStateWarriors - Los AngelesClippers 131-104 BostonCeltics - OrlandoMagic 108-116 NewYorkKnicks - WashingtonWizards 113-110 HoustonRockets - PhoenixSuns 149-113 MilwaukeeBucks - Atlanta Hawks 115-107 MemphisGrizzlies - DallasMavericks 127-129 (112-112) Indiana Pacers - Brooklyn Nets 96-108 DetroitPistons - Charlotte Hornets 91-104 MinnesotaTimberwolves - OklahomaCityThunder 126-132 ClevelandCavaliers - SanAntonioSpurs 90-112 TorontoRaptors - MiamiHeat 117-109 (103-103)
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Sjá meira