FKA fagnar 20 ára afmæli: „Alltaf sami krafturinn“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 5. apríl 2019 20:15 Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) er tuttugu ára og af því tilefni ætla hátt í fjögur hundruð konur að fagna í Silfurbergi í Hörpu kvöld. Um er að ræða sögulegan viðburð í starfsemi félagsins sem hefur ekki áður blásið til sambærilegrar uppskeruhátíðar. Rætt var við þær Rakel Sveinsdóttur, formann FKA, og Jónínu Bjartmarz, fyrsta formann félagsins, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rakel sagði að ef það væri eitthvað sem félagið hefði lært á þessum 20 árum sem liðin eru frá stofnun þess þá væri það að þegar konur fjölmenna, kynnast og efla tengslin þá eflast þær til muna og verða sterkari. „Þannig að hér verður bara gleði og mikil kvenorka og mikið um dýrðir í kvöld,“ sagði Rakel. Jónína sagði félagið ganga út á það að tengja konurnar innbyrðis og að lyfti hvor annarri upp. Hún sagði aðspurð að ekki hefði mikið breyst hjá FKA frá stofnun þess fyrir 20 árum. „Þær voru 330 konur sem voru mættar á stofnfundinn til þess að stofna félagið. Það hefur ekkert breyst annað en það að það er búið að opna það fyrir konur sem eru ekki í atvinnurekstri en svo erum við líka búnar að stofna atvinnurekendadeild og félagið vex bara og stækkar og dafnar. Það hefur ekkert breyst, það er alltaf sami krafturinn.“ Jafnréttismál Tengdar fréttir Lengi sagt við konur að þær þurfi bara að mennta sig Formaður félags kvenna í atvinnulífinu segir konur lengi hafa staðið sig betur en karlar í háskóla. Það virðist þó litlu skipta þegar komi að ráðningu forstjóra í einkageiranum. 11. mars 2019 16:30 Til hamingju, FKA og stjórnvöld! Þann 5. apríl næstkomandi munu konur fjölmenna í Hörpunni kl. 18. Tilefnið er 20 ára afmæli FKA. Gleðin verður mikil en viðburðurinn er þó liður í því að efla tengsl kvenna sín á milli. 1. apríl 2019 08:00 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Fleiri fréttir Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Sjá meira
Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) er tuttugu ára og af því tilefni ætla hátt í fjögur hundruð konur að fagna í Silfurbergi í Hörpu kvöld. Um er að ræða sögulegan viðburð í starfsemi félagsins sem hefur ekki áður blásið til sambærilegrar uppskeruhátíðar. Rætt var við þær Rakel Sveinsdóttur, formann FKA, og Jónínu Bjartmarz, fyrsta formann félagsins, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rakel sagði að ef það væri eitthvað sem félagið hefði lært á þessum 20 árum sem liðin eru frá stofnun þess þá væri það að þegar konur fjölmenna, kynnast og efla tengslin þá eflast þær til muna og verða sterkari. „Þannig að hér verður bara gleði og mikil kvenorka og mikið um dýrðir í kvöld,“ sagði Rakel. Jónína sagði félagið ganga út á það að tengja konurnar innbyrðis og að lyfti hvor annarri upp. Hún sagði aðspurð að ekki hefði mikið breyst hjá FKA frá stofnun þess fyrir 20 árum. „Þær voru 330 konur sem voru mættar á stofnfundinn til þess að stofna félagið. Það hefur ekkert breyst annað en það að það er búið að opna það fyrir konur sem eru ekki í atvinnurekstri en svo erum við líka búnar að stofna atvinnurekendadeild og félagið vex bara og stækkar og dafnar. Það hefur ekkert breyst, það er alltaf sami krafturinn.“
Jafnréttismál Tengdar fréttir Lengi sagt við konur að þær þurfi bara að mennta sig Formaður félags kvenna í atvinnulífinu segir konur lengi hafa staðið sig betur en karlar í háskóla. Það virðist þó litlu skipta þegar komi að ráðningu forstjóra í einkageiranum. 11. mars 2019 16:30 Til hamingju, FKA og stjórnvöld! Þann 5. apríl næstkomandi munu konur fjölmenna í Hörpunni kl. 18. Tilefnið er 20 ára afmæli FKA. Gleðin verður mikil en viðburðurinn er þó liður í því að efla tengsl kvenna sín á milli. 1. apríl 2019 08:00 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Fleiri fréttir Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Sjá meira
Lengi sagt við konur að þær þurfi bara að mennta sig Formaður félags kvenna í atvinnulífinu segir konur lengi hafa staðið sig betur en karlar í háskóla. Það virðist þó litlu skipta þegar komi að ráðningu forstjóra í einkageiranum. 11. mars 2019 16:30
Til hamingju, FKA og stjórnvöld! Þann 5. apríl næstkomandi munu konur fjölmenna í Hörpunni kl. 18. Tilefnið er 20 ára afmæli FKA. Gleðin verður mikil en viðburðurinn er þó liður í því að efla tengsl kvenna sín á milli. 1. apríl 2019 08:00