Leclerc mun nota sömu vél í Kína Bragi Þórðarson skrifar 5. apríl 2019 22:30 Leclerc varð að sjá á eftir fyrsta sætinu í Barein. Getty Hinn 21 árs gamli Charles Leclerc stóð sig eins og hetja í annari keppni sinni með Ferrari um síðustu helgi Leclerc náði sínum fyrsta ráspól í Formúlu 1 í tímatökunum og leiddi kappaksturinn örugglega þegar rúmir tíu hringir voru eftir. Þá kom upp bilun í vél Ferrari bílsins sem varð til þess að Charles endaði þriðji. Ferrari hefur gefið út að orsök bilunarinnar hafi verið að vír brann yfir í kveikjukerfi vélarinnar. Liðið bætti við að bilun sem þessi hefur aldrei komið upp áður. Hver ökumaður má einungis nota fjórar vélar á hverju keppnistímabili og vill Ferrari liðið því ekki skipta um vélina í bíl Leclerc. Liðið er viss um að bilunin skaðaði ekki vélina og telur það því enga áhættu að halda sömu vél í Kína. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Charles Leclerc stóð sig eins og hetja í annari keppni sinni með Ferrari um síðustu helgi Leclerc náði sínum fyrsta ráspól í Formúlu 1 í tímatökunum og leiddi kappaksturinn örugglega þegar rúmir tíu hringir voru eftir. Þá kom upp bilun í vél Ferrari bílsins sem varð til þess að Charles endaði þriðji. Ferrari hefur gefið út að orsök bilunarinnar hafi verið að vír brann yfir í kveikjukerfi vélarinnar. Liðið bætti við að bilun sem þessi hefur aldrei komið upp áður. Hver ökumaður má einungis nota fjórar vélar á hverju keppnistímabili og vill Ferrari liðið því ekki skipta um vélina í bíl Leclerc. Liðið er viss um að bilunin skaðaði ekki vélina og telur það því enga áhættu að halda sömu vél í Kína.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira