Aðgerðir stjórnvalda lykillinn að því ljúka kjarasamningum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. apríl 2019 12:42 Drífa Snædal og Katrín Jakobsdóttir að lokinni kynningu um aðgerðir stjórnvalda. Vísir/Vilhelm Aðgerðir stjórnvalda til að liðka fyrir kjarasamningum var lykillinn að því að hægt var að ganga frá kjarasamningum. Þetta er mat Drífu Snædal, forseta ASÍ, en fjallar hún um kjarasamningana sem voru undirritaðir miðvikudagskvöldið 3. apríl í vikulegum föstudagspistli sínum. Drífa segir að kjarasamningana afrakstur blöndu af reynslu og nýjum hugmyndum. „Að svona kjarasamningum koma hundruð manna og í Karphúsinu í vikunni kom saman reynsla og þekking þeirra sem hafa gert marga kjarasamninga og svo nýtt fólk með nýja sýn og ferskar hugmyndir. Það var góð blanda,“ segir Drífa. Þrátt fyrir að hafa áður ekki talið sig getað hrósað núverandi ríkisstjórn í tengslum við kjarasamningana segir Drífa að þær aðgerðir sem stjórnvöld komu með að borðinu hafi verið lykillinn að því að hægt var að klára kjarasamningana. Kjarasamningarnir voru undirritaðir í skugga gjaldþrots flugfélagsins WOW air en fall flugfélagsins hafði mikil áhrif á kjaraviðræðurnar. „Árangurinn hvíldi á aðgerðum stjórnvalda og þær birtast í yfirlýsingum í tengslum við samningana. Svo er það sameiginlegt verkefni okkar í verkalýðshreyfingunni að fylgja því eftir að staðið verði við loforðin.“ Drífa hvetur félagsmenn til að kynna sér nýja kjarasamninga og fylgjast með kynningarfundum um málið. „Ég hef mikla trú á að þessir samningar verði samþykktir og við getum farið að vinna á grundvelli þeirra.“ Kjaramál Tengdar fréttir Bein útsending: Lífskjarasamningurinn kynntur Ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 22:30 í kvöld, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3. apríl 2019 22:33 17 þúsund króna hækkun strax og 26 þúsund króna eingreiðsla handan við hornið Kjarasamningar verslunar-, skrifstofu- og verkafólks sem undirritaðir voru í dag gilda frá 1. apríl síðastliðnum og til 1. nóvember 2022. Um er að ræða þriggja ára og átta mánaða samningstíma. 4. apríl 2019 00:26 Aðkoma stjórnvalda lykilatriði í nýjum kjarasamningum Kjarasamningarnir í gærkvöldi voru gerðir í skugga gjaldþrots WOW air eftir margra vikna þrotlausar samningaviðræður. 4. apríl 2019 18:54 Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Sjá meira
Aðgerðir stjórnvalda til að liðka fyrir kjarasamningum var lykillinn að því að hægt var að ganga frá kjarasamningum. Þetta er mat Drífu Snædal, forseta ASÍ, en fjallar hún um kjarasamningana sem voru undirritaðir miðvikudagskvöldið 3. apríl í vikulegum föstudagspistli sínum. Drífa segir að kjarasamningana afrakstur blöndu af reynslu og nýjum hugmyndum. „Að svona kjarasamningum koma hundruð manna og í Karphúsinu í vikunni kom saman reynsla og þekking þeirra sem hafa gert marga kjarasamninga og svo nýtt fólk með nýja sýn og ferskar hugmyndir. Það var góð blanda,“ segir Drífa. Þrátt fyrir að hafa áður ekki talið sig getað hrósað núverandi ríkisstjórn í tengslum við kjarasamningana segir Drífa að þær aðgerðir sem stjórnvöld komu með að borðinu hafi verið lykillinn að því að hægt var að klára kjarasamningana. Kjarasamningarnir voru undirritaðir í skugga gjaldþrots flugfélagsins WOW air en fall flugfélagsins hafði mikil áhrif á kjaraviðræðurnar. „Árangurinn hvíldi á aðgerðum stjórnvalda og þær birtast í yfirlýsingum í tengslum við samningana. Svo er það sameiginlegt verkefni okkar í verkalýðshreyfingunni að fylgja því eftir að staðið verði við loforðin.“ Drífa hvetur félagsmenn til að kynna sér nýja kjarasamninga og fylgjast með kynningarfundum um málið. „Ég hef mikla trú á að þessir samningar verði samþykktir og við getum farið að vinna á grundvelli þeirra.“
Kjaramál Tengdar fréttir Bein útsending: Lífskjarasamningurinn kynntur Ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 22:30 í kvöld, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3. apríl 2019 22:33 17 þúsund króna hækkun strax og 26 þúsund króna eingreiðsla handan við hornið Kjarasamningar verslunar-, skrifstofu- og verkafólks sem undirritaðir voru í dag gilda frá 1. apríl síðastliðnum og til 1. nóvember 2022. Um er að ræða þriggja ára og átta mánaða samningstíma. 4. apríl 2019 00:26 Aðkoma stjórnvalda lykilatriði í nýjum kjarasamningum Kjarasamningarnir í gærkvöldi voru gerðir í skugga gjaldþrots WOW air eftir margra vikna þrotlausar samningaviðræður. 4. apríl 2019 18:54 Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Sjá meira
Bein útsending: Lífskjarasamningurinn kynntur Ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 22:30 í kvöld, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3. apríl 2019 22:33
17 þúsund króna hækkun strax og 26 þúsund króna eingreiðsla handan við hornið Kjarasamningar verslunar-, skrifstofu- og verkafólks sem undirritaðir voru í dag gilda frá 1. apríl síðastliðnum og til 1. nóvember 2022. Um er að ræða þriggja ára og átta mánaða samningstíma. 4. apríl 2019 00:26
Aðkoma stjórnvalda lykilatriði í nýjum kjarasamningum Kjarasamningarnir í gærkvöldi voru gerðir í skugga gjaldþrots WOW air eftir margra vikna þrotlausar samningaviðræður. 4. apríl 2019 18:54