Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2019 14:30 Emiliano Sala lést í flugslysi á Ermarsundi fyrir tveimur mánuðum. Getty/Matthew Horwood Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. Cardiff keypti Emiliano Sala á 15 milljónir punda frá Nantes og Argentínumaðurinn hafði flogið til Wales og gengið frá öllum málum. Hann snéri síðan aftur til Nantes í stutta ferð sem reyndist örlagarík. Emiliano Sala lést í flugslysi á Ermarsundi fyrir tveimur mánuðum þegar hann var á leið aftur til Cardiff og náði aldrei að æfa með velska félaginu hvað þá að spila leik.Exclusive: Cardiff City ready to call truce with Nantes over £15m Emiliano Sala feud https://t.co/Zw2PyzbWxp — Telegraph Football (@TeleFootball) April 3, 2019Eftir stóð að Cardiff City skuldaði Nantes þessar fimmtán milljónir punda þrátt fyrir að leikmaðurinn hafi aldrei spilað fyrir félagið. Það hefur ekki verið gott á milli félaganna síðan en þetta eru miklir peningar fyrir ekki stærri klúbba. Daily Telegraph segir frá því að Cardiff City hafi nú óskað eftir sáttafundi með forráðamönnum Nantes. Markmiðið er að leysa þetta mál án þess að Alþjóða knattspyrnusambandið þurfi að fara að skipta sér formlega að því. FIFA þarf mögulega að koma að málinu takist félögunum ekki að komast að ásættanlegri niðurstöðu. Gianni Infantino, forseti FIFA, sagði þó fyrir mánuði síðan að óskastaðan væri að félögin myndu sjálf komast að niðurstöðu. Cardiff hefur ekki enn látið Nantes fá fyrstu greiðslu fyrir Emiliano Sala en velska félagið hefur fengið lengri frest eða til 15. apríl. Þar kemur inni í vilji Cardiff manna til að hittast á sáttafundi með fulltrúum franska félagsins. Bretland Emiliano Sala Enski boltinn Frakkland Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. Cardiff keypti Emiliano Sala á 15 milljónir punda frá Nantes og Argentínumaðurinn hafði flogið til Wales og gengið frá öllum málum. Hann snéri síðan aftur til Nantes í stutta ferð sem reyndist örlagarík. Emiliano Sala lést í flugslysi á Ermarsundi fyrir tveimur mánuðum þegar hann var á leið aftur til Cardiff og náði aldrei að æfa með velska félaginu hvað þá að spila leik.Exclusive: Cardiff City ready to call truce with Nantes over £15m Emiliano Sala feud https://t.co/Zw2PyzbWxp — Telegraph Football (@TeleFootball) April 3, 2019Eftir stóð að Cardiff City skuldaði Nantes þessar fimmtán milljónir punda þrátt fyrir að leikmaðurinn hafi aldrei spilað fyrir félagið. Það hefur ekki verið gott á milli félaganna síðan en þetta eru miklir peningar fyrir ekki stærri klúbba. Daily Telegraph segir frá því að Cardiff City hafi nú óskað eftir sáttafundi með forráðamönnum Nantes. Markmiðið er að leysa þetta mál án þess að Alþjóða knattspyrnusambandið þurfi að fara að skipta sér formlega að því. FIFA þarf mögulega að koma að málinu takist félögunum ekki að komast að ásættanlegri niðurstöðu. Gianni Infantino, forseti FIFA, sagði þó fyrir mánuði síðan að óskastaðan væri að félögin myndu sjálf komast að niðurstöðu. Cardiff hefur ekki enn látið Nantes fá fyrstu greiðslu fyrir Emiliano Sala en velska félagið hefur fengið lengri frest eða til 15. apríl. Þar kemur inni í vilji Cardiff manna til að hittast á sáttafundi með fulltrúum franska félagsins.
Bretland Emiliano Sala Enski boltinn Frakkland Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira