Handtóku sjö og lögðu hald á byssur við húsleit í Reykjanesbæ Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. apríl 2019 11:17 Lögreglumaður sést hér færa skotvopn yfir í lögreglubíl á vettvangi í gær. Mynd/Vísir Sjö voru handteknir við húsleit lögreglunnar á Suðurnesjum í umdæminu í gær. Einnig var lagt hald á skotvopn og fleiri tegundir vopna, auk töluverðs magns af kannabisefnum og amfetamíni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Hin handteknu voru færð til skýrslutöku á lögreglustöð í gær en í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að málið sé í rannsókn og ekki unnt að veita frekari upplýsingar að sinni. Vísir fékk ábendingu um aðgerð lögreglu í íbúðarhúsi í Innri-Njarðvík í gær. Samkvæmt upplýsingum frá sjónarvotti bar lögregla skotvopn út úr húsinu og þá sást karlmaður leiddur út í járnum. Þá var fólki í nágrenninu brugðið vegna málsins. Jóhannes Jensson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum, taldi ekki ástæðu til að gera mikið úr málinu þegar Vísir náði tali af honum í gær. Hann staðfesti þó að karlmaður væri í haldi lögreglu og að framundan væri yfirheyrsla. Í tilkynningu frá lögreglu í dag kemur fram að samtals hafi sjö verið handteknir vegna málsins. Ekki hefur náðst í Jóhannes vegna málsins í dag. Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Sjá meira
Sjö voru handteknir við húsleit lögreglunnar á Suðurnesjum í umdæminu í gær. Einnig var lagt hald á skotvopn og fleiri tegundir vopna, auk töluverðs magns af kannabisefnum og amfetamíni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Hin handteknu voru færð til skýrslutöku á lögreglustöð í gær en í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að málið sé í rannsókn og ekki unnt að veita frekari upplýsingar að sinni. Vísir fékk ábendingu um aðgerð lögreglu í íbúðarhúsi í Innri-Njarðvík í gær. Samkvæmt upplýsingum frá sjónarvotti bar lögregla skotvopn út úr húsinu og þá sást karlmaður leiddur út í járnum. Þá var fólki í nágrenninu brugðið vegna málsins. Jóhannes Jensson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum, taldi ekki ástæðu til að gera mikið úr málinu þegar Vísir náði tali af honum í gær. Hann staðfesti þó að karlmaður væri í haldi lögreglu og að framundan væri yfirheyrsla. Í tilkynningu frá lögreglu í dag kemur fram að samtals hafi sjö verið handteknir vegna málsins. Ekki hefur náðst í Jóhannes vegna málsins í dag.
Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Sjá meira