Hætta að gefa börnum gjafir úr plasti Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. apríl 2019 10:54 Ákvörðunin er tekin í samræmi við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, sem m.a. lúta að umhverfismálum. Vísir/vilhelm Íslandsbanki hyggst hætta að gefa börnum gjafavörur úr plasti nú á vormánuðum til að sporna við mengun og sóun, að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Ákvörðunin er tekin í samræmi við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem verið er að innleiða í inn í stefnu Íslandsbanka en á meðal markmiðanna eru aðgerðir í loftslagsmálum. Þá mun „nýr og umhverfisvænn“ sparibaukur í mynd mörgæsarinnar Georgs líta dagsins ljós og leysa plastbaukinn af hólmi. „Það hefur enginn farið varhluta af umræðu um plastnotkun og áhrifum þess á umhverfið. Hjá okkur eru tugir þúsunda gjafavara og þar af mest plast. Þessi ákvörðun er í takt við nútímasamfélag þar sem fyrirtæki eiga að huga að umhverfismálum í rekstri sínum,“ er m.a. haft eftir Eddu Hermannsdóttur, markaðs- og samskiptastjóra Íslandsbanka, í tilkynningu. Börn og uppeldi Íslenskir bankar Umhverfismál Tengdar fréttir Þúsundkallar í þjónustugjöld í „ólæsilegum“ verðskrám bankanna Það getur munað tugum þúsunda á árgjöldum kreditkorta, það kostar sitt að sækja þjónustu í útibúið eða þjónustuverið og hver færsla á debetkortinu kostar hátt í 20 krónur. 8. mars 2019 09:00 Útlánatöp ógna ekki bönkunum Fari svo að WOW air yrði gjaldþrota og það yrði samdráttur í ferðaþjónustu er bent á að eiginfjárhlutfall bankanna sé hátt og útlán til ferðaþjónustu séu um tíu prósent af útlánasafninu. 27. mars 2019 07:00 Segir ekkert smámál að lækka laun Birnu Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir hafa verið vandasamt að lækka laun Birnu Einarsdóttur bankastjóra. Umræðan vó þungt. Samanburður við ríkisforstjóra ósanngjarn. Boðar breytingar á starfskjarastefnu. 15. mars 2019 07:15 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Íslandsbanki hyggst hætta að gefa börnum gjafavörur úr plasti nú á vormánuðum til að sporna við mengun og sóun, að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Ákvörðunin er tekin í samræmi við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem verið er að innleiða í inn í stefnu Íslandsbanka en á meðal markmiðanna eru aðgerðir í loftslagsmálum. Þá mun „nýr og umhverfisvænn“ sparibaukur í mynd mörgæsarinnar Georgs líta dagsins ljós og leysa plastbaukinn af hólmi. „Það hefur enginn farið varhluta af umræðu um plastnotkun og áhrifum þess á umhverfið. Hjá okkur eru tugir þúsunda gjafavara og þar af mest plast. Þessi ákvörðun er í takt við nútímasamfélag þar sem fyrirtæki eiga að huga að umhverfismálum í rekstri sínum,“ er m.a. haft eftir Eddu Hermannsdóttur, markaðs- og samskiptastjóra Íslandsbanka, í tilkynningu.
Börn og uppeldi Íslenskir bankar Umhverfismál Tengdar fréttir Þúsundkallar í þjónustugjöld í „ólæsilegum“ verðskrám bankanna Það getur munað tugum þúsunda á árgjöldum kreditkorta, það kostar sitt að sækja þjónustu í útibúið eða þjónustuverið og hver færsla á debetkortinu kostar hátt í 20 krónur. 8. mars 2019 09:00 Útlánatöp ógna ekki bönkunum Fari svo að WOW air yrði gjaldþrota og það yrði samdráttur í ferðaþjónustu er bent á að eiginfjárhlutfall bankanna sé hátt og útlán til ferðaþjónustu séu um tíu prósent af útlánasafninu. 27. mars 2019 07:00 Segir ekkert smámál að lækka laun Birnu Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir hafa verið vandasamt að lækka laun Birnu Einarsdóttur bankastjóra. Umræðan vó þungt. Samanburður við ríkisforstjóra ósanngjarn. Boðar breytingar á starfskjarastefnu. 15. mars 2019 07:15 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Þúsundkallar í þjónustugjöld í „ólæsilegum“ verðskrám bankanna Það getur munað tugum þúsunda á árgjöldum kreditkorta, það kostar sitt að sækja þjónustu í útibúið eða þjónustuverið og hver færsla á debetkortinu kostar hátt í 20 krónur. 8. mars 2019 09:00
Útlánatöp ógna ekki bönkunum Fari svo að WOW air yrði gjaldþrota og það yrði samdráttur í ferðaþjónustu er bent á að eiginfjárhlutfall bankanna sé hátt og útlán til ferðaþjónustu séu um tíu prósent af útlánasafninu. 27. mars 2019 07:00
Segir ekkert smámál að lækka laun Birnu Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir hafa verið vandasamt að lækka laun Birnu Einarsdóttur bankastjóra. Umræðan vó þungt. Samanburður við ríkisforstjóra ósanngjarn. Boðar breytingar á starfskjarastefnu. 15. mars 2019 07:15