Mikið rennsli í ám landsins Andri Eysteinsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 19. apríl 2019 13:02 Vegna mikils vatnselgs og leysingar varð að loka við Dettifoss í morgun um óákveðinn tíma og er því Dettifossvegur lokaður þar til talið verður óhætt að hleypa fólki inn á svæðið. Þá er mjög mikið rennsli í flestum ám á landinu vegna hlýinda og leysinga. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands segir mikilvægt að ferðamenn sýni aðgát í nágrenni við þær. Hlýtt hefur verið á landinu síðustu daga og mikil rigning á sunnan og vestanverður landinu. Í morgun sendi tilkynnti Vegagerðin að búið væri að loka við Dettifoss. Kristín Elísa Guðmundsdóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni býst við að lokunin verði í gildi næstu daga. „Það eru búnar að vera staðbundnar leysingar á landinu en það er búið að vera frekar hlýtt. Vegna hnjúkaþeys og hlýinda á norðanverðu hálendinu og út af snjóbráð þá er búið að vera eitthvað um staðbundin flóð á svæðinu í kringum Dettifoss,“ sagði Kristín Elísa. Mikið rennsli sé í ám víða á landinu. „Á Suður- og suðausturlandi svo það má búast við vatnavöxtum og snjóbráð á því svæði. Það er talsvert vatn í ám og lækjum á svæðinu og það má búast við því áfram næst daga. Þetta eru bara vorleysingar,“ sagði Kristín. Kristín segir alltaf ástæðu til að fara varlega kringum ár. „Það þarf alltaf að fara með gát nálægt stórum ám. Vera ekkert að fara sér að voða,“ sagði Kristín Elísa Guðmundsdóttir Norðurþing Samgöngur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Vegna mikils vatnselgs og leysingar varð að loka við Dettifoss í morgun um óákveðinn tíma og er því Dettifossvegur lokaður þar til talið verður óhætt að hleypa fólki inn á svæðið. Þá er mjög mikið rennsli í flestum ám á landinu vegna hlýinda og leysinga. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands segir mikilvægt að ferðamenn sýni aðgát í nágrenni við þær. Hlýtt hefur verið á landinu síðustu daga og mikil rigning á sunnan og vestanverður landinu. Í morgun sendi tilkynnti Vegagerðin að búið væri að loka við Dettifoss. Kristín Elísa Guðmundsdóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni býst við að lokunin verði í gildi næstu daga. „Það eru búnar að vera staðbundnar leysingar á landinu en það er búið að vera frekar hlýtt. Vegna hnjúkaþeys og hlýinda á norðanverðu hálendinu og út af snjóbráð þá er búið að vera eitthvað um staðbundin flóð á svæðinu í kringum Dettifoss,“ sagði Kristín Elísa. Mikið rennsli sé í ám víða á landinu. „Á Suður- og suðausturlandi svo það má búast við vatnavöxtum og snjóbráð á því svæði. Það er talsvert vatn í ám og lækjum á svæðinu og það má búast við því áfram næst daga. Þetta eru bara vorleysingar,“ sagði Kristín. Kristín segir alltaf ástæðu til að fara varlega kringum ár. „Það þarf alltaf að fara með gát nálægt stórum ám. Vera ekkert að fara sér að voða,“ sagði Kristín Elísa Guðmundsdóttir
Norðurþing Samgöngur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira