Breska barnastjarnan Mya-Lecia Naylor er látin Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2019 18:01 Mya-Lecia Naylor fór meðal annars með hlutverk í þáttunum Millie Inbetween og Almost Never. Breska leikkonan Mya-Lecia Naylor, sem fór með hlutverk í fjölda þátta á barnastöð BBC, er látin, sextán ára að aldri. Mya-Lecia, sem lék meðal annars í þáttunum Millie Inbetween og Almost Never, lést þann 7. apríl síðastliðinn eftir að hafa hnigið niður að því er fram kemur í yfirlýsingu frá umboðsmönnum leikkonunnar. Ekki liggur fyrir um dánarorsök.Breskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær. „Mya-Lecia var dáð og stór hluti „BBC Children“-fjölskyldunnar og mjög hæfileikarík leikkona, söngkona og dansari,“ segir í yfirlýsingu frá breska ríkissjónvarpinu. Emily Atack, 29 ára leikkona sem einnig fer með hlutverk í Almost Never, birti mynd af Mya-Lecia á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist hennar og segist vera í áfalli vegna fráfalls hennar. View this post on InstagramSo shocked and sad to hear about lovely Mya-Lecia Naylor. She was a beautiful and talented girl. A complete joy to be around on the set of Almost Never. Sending all my love to her family & friends. Rest in peace beautiful girl x A post shared by Emily Atack (@emilyatackofficial) on Apr 17, 2019 at 11:24am PDT View this post on InstagramOur thoughts are with Mya-Lecia’s family, friends and everyone that loved her at this very sad time. RIP Mya-Lecia Message from CBBC: MYA-LECIA NAYLOR We are so sorry to have to tell you that Mya-Lecia, who you will know from “Millie Inbetween” and “Almost Never”, has very sadly died. Mya-Lecia was a much loved part of the BBC Children’s family, and a hugely talented actress, singer and dancer. We will miss her enormously and we are sure that you will want to join us in sending all our love to her family and friends. We know this news is very upsetting, and it may help to share how you are feeling with friends or a trusted adult. If you are struggling and there is no one you feel you can talk to about it, you can call @Childline_official on 0800 11 11. You can also find an online condolence book on the CBBC website. A post shared by Almost Never (@almostnevershow) on Apr 17, 2019 at 8:01am PDT Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Breska leikkonan Mya-Lecia Naylor, sem fór með hlutverk í fjölda þátta á barnastöð BBC, er látin, sextán ára að aldri. Mya-Lecia, sem lék meðal annars í þáttunum Millie Inbetween og Almost Never, lést þann 7. apríl síðastliðinn eftir að hafa hnigið niður að því er fram kemur í yfirlýsingu frá umboðsmönnum leikkonunnar. Ekki liggur fyrir um dánarorsök.Breskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær. „Mya-Lecia var dáð og stór hluti „BBC Children“-fjölskyldunnar og mjög hæfileikarík leikkona, söngkona og dansari,“ segir í yfirlýsingu frá breska ríkissjónvarpinu. Emily Atack, 29 ára leikkona sem einnig fer með hlutverk í Almost Never, birti mynd af Mya-Lecia á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist hennar og segist vera í áfalli vegna fráfalls hennar. View this post on InstagramSo shocked and sad to hear about lovely Mya-Lecia Naylor. She was a beautiful and talented girl. A complete joy to be around on the set of Almost Never. Sending all my love to her family & friends. Rest in peace beautiful girl x A post shared by Emily Atack (@emilyatackofficial) on Apr 17, 2019 at 11:24am PDT View this post on InstagramOur thoughts are with Mya-Lecia’s family, friends and everyone that loved her at this very sad time. RIP Mya-Lecia Message from CBBC: MYA-LECIA NAYLOR We are so sorry to have to tell you that Mya-Lecia, who you will know from “Millie Inbetween” and “Almost Never”, has very sadly died. Mya-Lecia was a much loved part of the BBC Children’s family, and a hugely talented actress, singer and dancer. We will miss her enormously and we are sure that you will want to join us in sending all our love to her family and friends. We know this news is very upsetting, and it may help to share how you are feeling with friends or a trusted adult. If you are struggling and there is no one you feel you can talk to about it, you can call @Childline_official on 0800 11 11. You can also find an online condolence book on the CBBC website. A post shared by Almost Never (@almostnevershow) on Apr 17, 2019 at 8:01am PDT
Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira