Engar hefðir en nóg af páskaeggjum í Kvennaathvarfinu Gígja Hilmarsdóttir skrifar 18. apríl 2019 15:18 Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf segir marga íbúa vera í húsi. Sumar skelli sér þó í ferðalag eða í boð um páskana. fréttablaðið/stefán Margt hefur verið um manninn í Kvennaathvarfinu undanfarnar vikur og verður það áfram um páskana ef að líkum lætur, segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf. Hún segir rúmlega tuttugu íbúa vera í húsinu í dag. Engar sérstakar hefðir eða venjur eru í Kvennaathvarfinu yfir páskana að sögn Sigþrúðar, enda séu ekki allir kristinnar trúar eða vanir að halda páska. „Hér er allt til alls, góður matur og húsið hefur verið skreytt með páskagreinum. Fólk hagar þessu bara eftir eigin höfði.“Allir fá páskaegg Páskafrí í skólum hefur þau áhrif að það er líf og fjör í húsinu. Sigþrúður segir dagana spilaða af fingrum fram en að haft sé ofan af fyrir börnunum. Margir hafa hugsað til þeirra í athvarfinu í aðdraganda páska að sögn Sigþrúðar. „Það lá hér súkkulaðistraumurinn til athvarfsins,“ segir Sigþrúður en margir gerðu sér ferð til þeirra og færðu íbúum páskaegg. Hún segir þær hafa fengið mun fleiri egg en þurfti, þau fóru þó ekki til spillis. „Við vorum aflögufærar svo við höfðum samband við konur sem hafa búið hjá okkur áður og buðum þeim að fá þau páskaegg sem voru eftir,“ segir Sigþrúður. Páskar Reykjavík Tengdar fréttir Segir minna um að konur fari heim um jól af meðvirkni við ofbeldismann Framkvæmdastjýra Samtaka um kvennaathvarf segir að nóg hafi verið um að vera í athvarfinu síðustu daga en tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. 25. desember 2018 12:23 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Margt hefur verið um manninn í Kvennaathvarfinu undanfarnar vikur og verður það áfram um páskana ef að líkum lætur, segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf. Hún segir rúmlega tuttugu íbúa vera í húsinu í dag. Engar sérstakar hefðir eða venjur eru í Kvennaathvarfinu yfir páskana að sögn Sigþrúðar, enda séu ekki allir kristinnar trúar eða vanir að halda páska. „Hér er allt til alls, góður matur og húsið hefur verið skreytt með páskagreinum. Fólk hagar þessu bara eftir eigin höfði.“Allir fá páskaegg Páskafrí í skólum hefur þau áhrif að það er líf og fjör í húsinu. Sigþrúður segir dagana spilaða af fingrum fram en að haft sé ofan af fyrir börnunum. Margir hafa hugsað til þeirra í athvarfinu í aðdraganda páska að sögn Sigþrúðar. „Það lá hér súkkulaðistraumurinn til athvarfsins,“ segir Sigþrúður en margir gerðu sér ferð til þeirra og færðu íbúum páskaegg. Hún segir þær hafa fengið mun fleiri egg en þurfti, þau fóru þó ekki til spillis. „Við vorum aflögufærar svo við höfðum samband við konur sem hafa búið hjá okkur áður og buðum þeim að fá þau páskaegg sem voru eftir,“ segir Sigþrúður.
Páskar Reykjavík Tengdar fréttir Segir minna um að konur fari heim um jól af meðvirkni við ofbeldismann Framkvæmdastjýra Samtaka um kvennaathvarf segir að nóg hafi verið um að vera í athvarfinu síðustu daga en tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. 25. desember 2018 12:23 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Segir minna um að konur fari heim um jól af meðvirkni við ofbeldismann Framkvæmdastjýra Samtaka um kvennaathvarf segir að nóg hafi verið um að vera í athvarfinu síðustu daga en tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. 25. desember 2018 12:23