Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. apríl 2019 23:30 Aubameyang hitti Drake og tapaði svo næsta leik skjáskot/instagram Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. Drake er hæfileikaríkur maður en það virðist liggja bölvun yfir honum því hver sá íþróttamaður sem fær mynd af sér með rapparanum tapar næsta leik. Paris Saint-Germain er með algjöra yfirburði í frönsku deildinni en tapaði illa fyrir Lille, 5-1, á dögunum. Tapið var mjög óvænt þar til upp komst að Layvin Kurzawa birti mynd af sér með Drake nokkrum dögum fyrr. Roma er í harðri baráttu um að ná í Meistaradeildarsæti á næsta tímabili og má ekki við því að missa af stigum. Því hefur leikmönnum félagsins verið bannað að taka mynd af sér með Drake. Roma lýsti banninu yfir á Twitterskjáskot/twitterAugljóst er að þetta er allt góðhjartað grín, en Drake er búinn að vera á tónleikaferðalagi um Evrópu og hafa margir orðið fyrir barðinu á bölvuninni. Paul Pogba fékk mynd af sér með Drake, stuttu seinna tapaði Manchester United fyrir Wolves í bikarnum. Pierre-Emerick Aubameyang fór að sjá rapparann og svo tapaði Arsenal fyrir Everton. Sergio Aguero hitti Drake og fékk mynd af sér með honum. Í næsta leik klúðraði hann vítaspyrnu og Manchester City tapaði fyrir Tottenham í Meistaradeildinni. Fólk má hafa sínar skoðanir á því hvort bölvunin sé raunverulega til, en tilfellin fara að verða of mörg til þess að líta framhjá henni. Aðrir sem hafa orðið fyrir barðinu á henni eru til dæmis Serena Williams, Toronto Raptors og Conor McGregor. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. Drake er hæfileikaríkur maður en það virðist liggja bölvun yfir honum því hver sá íþróttamaður sem fær mynd af sér með rapparanum tapar næsta leik. Paris Saint-Germain er með algjöra yfirburði í frönsku deildinni en tapaði illa fyrir Lille, 5-1, á dögunum. Tapið var mjög óvænt þar til upp komst að Layvin Kurzawa birti mynd af sér með Drake nokkrum dögum fyrr. Roma er í harðri baráttu um að ná í Meistaradeildarsæti á næsta tímabili og má ekki við því að missa af stigum. Því hefur leikmönnum félagsins verið bannað að taka mynd af sér með Drake. Roma lýsti banninu yfir á Twitterskjáskot/twitterAugljóst er að þetta er allt góðhjartað grín, en Drake er búinn að vera á tónleikaferðalagi um Evrópu og hafa margir orðið fyrir barðinu á bölvuninni. Paul Pogba fékk mynd af sér með Drake, stuttu seinna tapaði Manchester United fyrir Wolves í bikarnum. Pierre-Emerick Aubameyang fór að sjá rapparann og svo tapaði Arsenal fyrir Everton. Sergio Aguero hitti Drake og fékk mynd af sér með honum. Í næsta leik klúðraði hann vítaspyrnu og Manchester City tapaði fyrir Tottenham í Meistaradeildinni. Fólk má hafa sínar skoðanir á því hvort bölvunin sé raunverulega til, en tilfellin fara að verða of mörg til þess að líta framhjá henni. Aðrir sem hafa orðið fyrir barðinu á henni eru til dæmis Serena Williams, Toronto Raptors og Conor McGregor.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00
Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00