Ásættanleg kjörsókn hjá VR eftir dræma þátttöku síðustu ár Ari Brynjólfsson skrifar 16. apríl 2019 06:15 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Atkvæðagreiðslu VR um kjarasamningana við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda lauk á hádegi í gær. Á kjörskrá voru 34.070 og greiddu 7.104 þeirra atkvæði, samkvæmt upplýsingum frá félaginu. Kjörsókn var því rúmlega 20 prósent. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, veit ekki hvernig atkvæðagreiðslan fór, atkvæðin verða ekki talin fyrr en eftir páska. Þá verða búnar að fara fram kosningar hjá Eflingu og Starfsgreinasambandinu, niðurstöðurnar verða kynntar í hádeginu miðvikudaginn 24. apríl. „Það mun þá allt liggja fyrir á sama tíma.“ Um er að ræða tvær atkvæðagreiðslur. Í kosningunum um samning VR við SV voru 34.070 á kjörskrá og greiddu 7.104 þeirra atkvæði, var kjörsóknin því rúmlega 20 prósent. 1.699 voru á kjörskrá í atkvæðagreiðslunni um kjarasamning VR við FA, greiddi 451 atkvæði um samninginn og var kjörsókn því 26,5 prósent. Ekkert lágmark er á því hversu margir verði að greiða atkvæði svo kosningin sé gild. „Í heildina er þetta rúm 21 prósent, það er mjög ásættanlegt. Það er yfir meðallagi,“ segir Ragnar Þór. „Kjörsókn hefur verið nokkuð dræm síðustu ár. Við erum ánægð með að hún sé farin að aukast. Það gerist ekki á einni nóttu að fá félagsmenn til að taka þátt í starfinu og kosningum.“ Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, gat lítið sagt um gang kosninganna í sínu félagi en þær standa til 23. apríl. „Við erum að fara af stað með bílinn okkar, keyra með hann milli vinnustaða og taka á móti utankjörfundaratkvæðum.“ Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Atkvæðagreiðslu VR um kjarasamningana við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda lauk á hádegi í gær. Á kjörskrá voru 34.070 og greiddu 7.104 þeirra atkvæði, samkvæmt upplýsingum frá félaginu. Kjörsókn var því rúmlega 20 prósent. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, veit ekki hvernig atkvæðagreiðslan fór, atkvæðin verða ekki talin fyrr en eftir páska. Þá verða búnar að fara fram kosningar hjá Eflingu og Starfsgreinasambandinu, niðurstöðurnar verða kynntar í hádeginu miðvikudaginn 24. apríl. „Það mun þá allt liggja fyrir á sama tíma.“ Um er að ræða tvær atkvæðagreiðslur. Í kosningunum um samning VR við SV voru 34.070 á kjörskrá og greiddu 7.104 þeirra atkvæði, var kjörsóknin því rúmlega 20 prósent. 1.699 voru á kjörskrá í atkvæðagreiðslunni um kjarasamning VR við FA, greiddi 451 atkvæði um samninginn og var kjörsókn því 26,5 prósent. Ekkert lágmark er á því hversu margir verði að greiða atkvæði svo kosningin sé gild. „Í heildina er þetta rúm 21 prósent, það er mjög ásættanlegt. Það er yfir meðallagi,“ segir Ragnar Þór. „Kjörsókn hefur verið nokkuð dræm síðustu ár. Við erum ánægð með að hún sé farin að aukast. Það gerist ekki á einni nóttu að fá félagsmenn til að taka þátt í starfinu og kosningum.“ Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, gat lítið sagt um gang kosninganna í sínu félagi en þær standa til 23. apríl. „Við erum að fara af stað með bílinn okkar, keyra með hann milli vinnustaða og taka á móti utankjörfundaratkvæðum.“
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira