Fyrstu viðbrögð Macron við brunanum í Notre Dame Andri Eysteinsson skrifar 15. apríl 2019 18:33 Emmanuel Macron, forseti Frakklands Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjunni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. Macron brást við tíðindunum með því að fresta fyrirhugaðri stefnuræðu sinni varðandi málefni Gulu vestanna. France24 hefur sagt að ræðan fyrirhugaða yrði líklega mikilvægasta ræðan á stjórnmálaferli hans. Senda átti út frá ræðunni klukkan átta á frönskum tíma. Macron var staddur í upptökum fyrir ræðuna þegar fréttirnar bárust. Ákvað forsetinn þá að aflýsa ræðunni og halda beint að Notre Dame. Macron sagði á Twitter síðu sinni. „Notre Dame kirkjan í París brennur. Öll þjóðin syrgir. Hugur minn er hjá öllum Frökkum og öllum Kaþólikkum. Líkt og allir landsmenn er ég sorgmæddur yfir því að hluti okkar brennur. Notre-Dame de Paris en proie aux flammes. Émotion de toute une nation. Pensée pour tous les catholiques et pour tous les Français. Comme tous nos compatriotes, je suis triste ce soir de voir brûler cette part de nous. — Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) April 15, 2019 Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir „Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. 15. apríl 2019 18:31 Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjunni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. Macron brást við tíðindunum með því að fresta fyrirhugaðri stefnuræðu sinni varðandi málefni Gulu vestanna. France24 hefur sagt að ræðan fyrirhugaða yrði líklega mikilvægasta ræðan á stjórnmálaferli hans. Senda átti út frá ræðunni klukkan átta á frönskum tíma. Macron var staddur í upptökum fyrir ræðuna þegar fréttirnar bárust. Ákvað forsetinn þá að aflýsa ræðunni og halda beint að Notre Dame. Macron sagði á Twitter síðu sinni. „Notre Dame kirkjan í París brennur. Öll þjóðin syrgir. Hugur minn er hjá öllum Frökkum og öllum Kaþólikkum. Líkt og allir landsmenn er ég sorgmæddur yfir því að hluti okkar brennur. Notre-Dame de Paris en proie aux flammes. Émotion de toute une nation. Pensée pour tous les catholiques et pour tous les Français. Comme tous nos compatriotes, je suis triste ce soir de voir brûler cette part de nous. — Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) April 15, 2019
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir „Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. 15. apríl 2019 18:31 Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
„Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. 15. apríl 2019 18:31
Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23