Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir kappaksturinn í Bakú Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2019 22:30 Fjórða keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram í Bakú í dag en Mercedes hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Aserbaídsjan í dag en hann byrjaði á ráspól. Hann lét fyrsta sætið aldrei af hendi og kom fyrstur í mark. Næstur í mark var liðsfélagi hans úr Mercedes-liðinu, Lewis Hamilton, en Hamilton varð heimsmeistari á síðasta tímabili. Það varð hans fimmti titill. It's 1-2 for Mercedes And just point between them @ValtteriBottas leads the drivers' standings after four rounds:#F1 #AzerbaijanGPpic.twitter.com/CZ31OSck98 — Formula 1 (@F1) April 28, 2019 Þrátt fyrir að samherjar vildi Hamilton klárlega ná fyrsta sætinu og setti mikla pressu á Bottas allan tímann sem hélt þó fyrsta sætinu. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir keppni dagsins en uppgjörsþátt þeirra má sjá í sjónvarspglugganum hér að ofan. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Fjórða keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram í Bakú í dag en Mercedes hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Aserbaídsjan í dag en hann byrjaði á ráspól. Hann lét fyrsta sætið aldrei af hendi og kom fyrstur í mark. Næstur í mark var liðsfélagi hans úr Mercedes-liðinu, Lewis Hamilton, en Hamilton varð heimsmeistari á síðasta tímabili. Það varð hans fimmti titill. It's 1-2 for Mercedes And just point between them @ValtteriBottas leads the drivers' standings after four rounds:#F1 #AzerbaijanGPpic.twitter.com/CZ31OSck98 — Formula 1 (@F1) April 28, 2019 Þrátt fyrir að samherjar vildi Hamilton klárlega ná fyrsta sætinu og setti mikla pressu á Bottas allan tímann sem hélt þó fyrsta sætinu. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir keppni dagsins en uppgjörsþátt þeirra má sjá í sjónvarspglugganum hér að ofan.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira